Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1950, Side 12

Fálkinn - 10.03.1950, Side 12
12 FÁLKINN FRAMHALDSSAGA IHÞ&'A ÞEGAR ATLANTIS SÖKK 13. eftir frank heller A 15 á nefndum tíma. Hann vissi tímann svo nákvæmlega vegna þess að einhver hafði beðið hann að sitja ofurlítið í hljóm- skálanum og bent honum á að klukkan væri ekki nema rúmlega tólf. En hann liafði haldið þvi til streitu að fara í háttinn. Þeg- ar hann kom inn í ganginn hafði hann séð annan mann, spölkorn á undan sér. Hann þekkti hann ekki og hafði ekki tekið greini- lega eftir honum, en liann var ofur venju- logur útlits, vel vaxinn, svarthærður og ef hann mundi rétt þá var hann með svart yfirskegg. Jú, á einu liafði liann furðað sig — maðurinn liafði dregið hattinn niður á ennið. Þessi ókunni gestur gekk um gang- iun og skoðaði númerin yfir klefunum. Þegar baróninn fór inn í klefann virtist honum maðurinn fara inn í þverganginn. Hvort liann gæti sagt nákvæmlega hvenær þetta var? Nei, en hann giskaði á að það mundi hafa verið um kl. 12.20. Hann hafði farið beint í rúmið þegar hann kom úr hljómlistarskálanum á þilfarinu. Eftir Stálhammar bai'ón kom ýmis kon- ar fólk, sem ekkert vissi, en aðeins langaði til að yfirheyra bankastjórann í staðinn fyrir að láta hann yfirheyra sig. Síðan kom Groot forstjóri. Þetta var miðaldra trjá- vörukonungur frá Norrland. Trepka mundi vel þetta angurværa holabítsandlit úr borð- salnum, þar sem Groot sat í miðjum hóp roskinna kvenna og opnaði aldrei munn- inn til þess að mæla orð. Ekki var hægt að saka liann um málæði þarna heldur, en það kom á daginn að hann liafði sitt hvað á samviskunni. Ilann hafði gengið fram og aftur á þilfarinu þangað til klukkan var tuttugu mínútur yfir tólf, kannske ofurlítið meira. Þá hafði hann séð Baltzar Gunde- lach, senx hann þekkti mjög vel í sjón, koma á móti sér. Baltzar gekk meðfram boi'ðstokknum án þess að sleppa hendinni af í-iðinu. Það var svo að sjá sem hann þættist ekki alveg viss um að rata inn til sin með öði'u móti. Forstjóranum fannst vitanlega þetta vera dásamlega skoplegt. Það rumdi í kokinu á manninum eins og í gamalli ldukku áður en hún slær. Allt í einu kemur önnur persóna í liumátt á eftir honum, langur maður ög horaður, sem Groot þekkti ekki. Þegar þessi ókunni maður kom auga á Groot snarsneri hann við og hvarf gagnum dyr inn í ganginn, sem sem Gundelach bjó í. Skömmu síðar liafði forstjórinn heyrt raddir gegnum glugga, sem var opinn og síðan að eitthvað þungt datt. Ilvort þetta hljóð kom út um glugg- ann lét hann ósagt, en sennilegt fannst hon- um það. Þegar Trepka lét hann sýna sér þetta á þilfarinu henti hann undir eins á gluggann á ldefa Gundelachs — hljóðið hafði komið úr lionum. Meira vissi Groot foi'stjóri ekki. Greifaynjan Castell-Castell var töfrandi, öhlruð dama af dansk-þýskum aðli. Tók hún á móti bankastjóranum með lieillandi brosi. Ójú, hún hafði heyrt getið um þetta heillandi atvik kvöldið áður og harmaði mjög áfall Baltzar Gundelachs; hún hafði tekið eftir manninum vegna þess að hann minnti hana á æskuár hennar í París. — Ó, Pai'ís — í þá daga! Það var lífið. Æskan var of hrúf til þess að geta notið lifsins, og þó mátti telja það einfalt mál að kunna að njóta. Æskuna vantaði smekk fyrir til- hrigðunum. Hún vildi fá sannleikann fram- reiddan eins og hnefahögg og ruddalega hnefaleiksíþróttin var uppáhaldsíþrótt hennar. Alls staðar mátti sjá merki þessa lundarfars, líka meðal þeirrar æsku, sem hafði betri fyrirmyndir að læra af. Baltzar Gundelach átti þrjá bi’óðursyni sem — enfin, sem ekki voru verðugir þess að leysa skóþveng frænda síns. Svo dnnnbslegir, svo í-uddalegir — eftir öllu að dæma. Hún hafði séð þá draga ýsur bak við frænda sinn, þegar hann var að láta þá heyra þessa töfrandi lífsspeki, sem hann var svo auðugur af. Og hvað meira? Hann kenndi þéim siðfræði líka? Já, en var honum það ekki skylt. Átti hann ekki að annast upp- eldi þeirra. Það var ekki fulnægjandi að hann kostaði þá til náms. — Yður finnst víst að við séum komin út fyrir efnið, kæri Trepka? Þér viljið vita hvort ég varð nokk- urs vör kringum klefa A 15 í gærkvöldi um klukan hálfeitt? Já, vinur minn, það gerði ég. Eg sá ungan mann þar. Klukkan var hálfeitt eða vantaði svo sem tvær mínútur, •— ég veit það af því að við hættum að spila bi’idge í salnum klukkan tuttugu mín- útur yfir tólf, og svo fór ég beint í klefann minn. Þegar ég kom i efri endann á gang- inum sá ég ungan mann, sem sneri inn í þvei'ganginn inn til klefa Gundelaclis. Og — þér skiljið að ég vil ekki láta flækja mér í nein óþægindi. Verði það gert mun ég þverneita öllu sem ég hefi sagt -— ég er handviss um, að þetta var einn af fi'ænd- um Gundelachs. Hver hefði það annars átt að vera? Hann umgengst ekki neina aðra. En livers vegna farið þér ekki beint til Gundelachs sjálfs ef þér viljið vita meira? Ungi skipslæknirinn sagði mér að hann væri svo að isegja hress aftur. — Hvað segið þér hrópaði Trepka. — Þegar ég sá hann i nótt liefði ég þorað að sverja, að það yrði langt þangað til hann kæmist aftur á fætur. Eg bið yður að af- saka þúsund sinnum ef ég hefi gert yður ónæði að óþörfu. — Ekkert að afsaka — mér var þetta sönn ánægja, sagði greifaynjan. Baltzar Gundelach hafði ekkert á móti Jiví að hitta bankastjórann. Hann tók á móti honum með sinni gömlu fortíðar- kurteisi. — Mér liefir þegar veist sú ánægja að tala við starfsbróður yðar, sagði hann og brosti lítið eitt. — Skáld, bankastjóri og dósent í trúarbragðasögu, og allir þrír eru starfsbræður — í hverju? í njósnastarf- iuu. Það eru merkilegir tímar, sem við lífum á! Aðrir veiða akurhænur eða rádýr, en þið haldið ykkur við homo sapiens. Það er nú óneitanlega stórveiði í saman- burði við það fyrsta — þó að franskur vin- ur minn hafi slcýrt mér frá því, einu sinni, að lævirkjar væru stórveiði. — Það er tæplega lævirki, sem ég er að eltast við, sagði Trepka og brosti. — Ilann átti bágt með að þekkja þenna siðfágaða öldung fyrir sarna manninn sem kvöldið áður hafði truflað alla gestina í veitinga- salnum með tröllahlátri sínum. — Eftir ástandi yðar í nótt að dæma tel ég líklegra að það hafi verið gammur eða einhver annar ránfugl, en ekki lævirki, sem heim- sótti yður. En líklega vitið þér núna hver þessi óhoðni gestur var? Gundelach gi'etti sig. — Því miður hefi ég enga hugmj’nd um það. Eg fann að ég fékk högg og svo var allt í þoku fyrir mér. Þetta eru allar upp- lýsingarnar sem ég get gefið, og það liefi ég sagt Ebh vini yðar áður. Nú verður það skarpskyggni yðar og kunningja yðar sem ræður gátuna. Ebb sagði að þér vær- uð að leita að fingraförum á — hm — hareflinu. Hefir yður tekist að finna þau? — Já, sagði Trepka, hálfvegis utan við sig. Nú fór endurminningin um atvik sem liann hafði heyrt um, að kliða fyrir eyr- unum á lionum. -— Jú, eg lield að fingra- förin séu glögg. Og svo hefi ég haft nokkr- ar yfirheyrslur, sem alls ekki eru þýðing- arlausar. Þrjú af vitnunum hafa séð ó- kunna persónu skammt frá klefanum yðar um klukkan hálfeitt. — Svo-o? sagði Gundelach og komst all- ur á loft. — En það er bara þetta, hélt Trepka áfram, að engin þessara vitna liafa séð sömu persónuna. •— Ojæja. Mig furðar ekki á því. Eg hefi verið dómari. Eg veit livers virði vitnin eru. Hverjir hafa sést nálægt klefanum mínum ? — Fyrst skal ég nefna ungan mann með svart yfirskegg og hattinn slútandi niður á ennið. Ilann var að snuðra hér í gangin- um og athuga númerin á klefunum. Ann- ar var langur maður og lioraður, sem kom æðandi á eftir yður út á þilfarið, en kom þá auga á vitnið og livarf þá inn í ganginn. Trepka tók málhvíld. ■— Sá þriðji er -— að því er vitnið heldur einn af bróður- sonum yðar. Gundelacli liló dátt. — Það er elcki oft sem þeir heiðra mig með heimsóknum, en þó er hugsanlegt að það komi fyrir. En það er stórt stökk frá því að þeir liafi ætlað að lieimsækja mig og til hins, að þeir hafi ællað að drepa

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.