Fálkinn - 15.09.1950, Blaðsíða 14
14
FÁLKINN
FÖR GULLIVERSTIL PUTALANDS
5. Gulliver afræður að liggja graf-
kyrr. En hugsar sér að reyna að flýja
undir eins og dimmi. Fleiri og fleiri
Putar safnast kringum hann. Nokkrir
þeirra reisa trönur upp að hægra
eyranu á lionum. Tiginn Puti klifr-
ar upp og heldur langa ræðu, sem
Gulliver skilur ekki nokkurt orð af.
Gúlliver er orðinn glorhungraður.
Hann bendir hvað eftir annað á
munninn á sér til þess að sýna að sig
langi í mat. Sem betur fer skilur
tigni Putinn þetta. Hann bröltir nið-
ur af trönunum og segir hinum að
færa Gulliver eitthvað að éta.
C. Nú fær Glliver matinn. Eru
nú settir stigar upp á bringuna á
honum og mörg liundruð Putar koma
þrammandi upp ;að munninum á hon-
um með smáföt full af mat. Þarna
eru bógar og læri, svipuð í laginu
því sem gerist lieima í Englandi en
svo litil að Gulliver stingur tveim-
ur til þremur upp í sig i einu, á-
samt þremur brauðum, sem eru á
við kaffibaun á stærð. Putarnir
stjaka hver við öðrum því að allir
vilja þeir komast að þvi að mata
Gulliver, og við liverja munnfylli
sem hann fær æpa þeir upp af
undrun yfir því hve hann sé munn-
stór og matfrekur.
KROSSGÁTA NR. 792
SUSSIE.
Frh. af bls. 9.
Það sem gerðist var að Sussie,
einu sinni er van Leer leit á
hana, hélt augnaráði hans föstu
með því að glenna upp augun
svo að það 'bláhvita sást í hring
kringum regnbogahimnuna.
Titrandi bros kom á varir henn-
ar, hún rétti hægt fram raf-
gula handleggina móti honum,
bak við stólinn hans föður síns.
Alveg óafvitandi hreyfing, sem
olli því að lækninum sortnaði
fyrir augum.
En á þessu heita augnabliki
— meðan hann lieyrði grasið
spretta í hitabeltismyrkrinu úti
í garðinum og dýrin úti við
skógarjaðarinn rumdu lágt í kór
— slokknaði ættarmót móður og
dóttur í honum. Bros hennar
var fyllt sama raunalega tóm-
inu sem hafði beygt móðurina,
og þetta sem hann sá í upp-
sperrtum augum hennar gat eins
vel þýtt hræðslu eins og hrifn-
ingu.
Þegar van Leer hafði jafnað
sig aftur, með spilin í hendinni,
liafði ox-ðið breyting á honum
án þess að hann vissi af því. Hin
ofsafengnu áhrif ag yndi Sussie
höfðu á dularfullan hátt aukið
heimþrá lians til Hollands, sem
lxann lengi hafði borið í brjósti.
Spilamennskan hélt áfram eins
og ekkert hefði komið fyrir, en
þegar liann leit á Braganza varð
hann forviða. Þessi maður með
flónslegu augun, sem annars
kom svo vel fyrir, sat nú og
starði á hann og eldur brann
úr augum hans — hatur. Brag-
anza setti vitanlega á sig annan
svip von bráðar, en van Leer
hafði sem snöggvast horft á
gii’nd þessa hálf-Portúgala. Ha-
ha, svo að Braganza var þá að
hugsa um dóttur garðyrkju-
mannsins í launxi, og veslings
manngarmurinn hafði séð bæði
freistingartilburði Sussie og
hvernig van Leer varð við þá.
Það var víst meira en kynblend
ingur gat þolað.
Van Leer fann að þetta augna
blik hafði einnig ráðið örlögum
Braganza og Sussie.
Er það ekki rétt — það væri
synd að neyta yfirburða ættern-
is síns og bola þessum veslings
fátæka þræl frá.
Van Leer tók upp gildan
hollenskan vindil. Hann leit til
Sussie og kveikti í honum. Nú
vissi hann að hann langaði heim.
En hann vissi líka að hann
mundi aldrei gleyma henni.
DÝR SKEMMTUN.
Rikur kaupsýslumaður frá Holly-
wood varð fyrir nokkru að borga
70.000 dollara fyrir ljósmynd af
sjálfum sér. Og myndin var ekki einu
sinni góð og alls ekki góð auglýsing,
en hún var óhugnanlega skýr og
sýndi manninn ásamt stúlku og í
stellingum, sem bentu á aS þeim
kæmi einstaklega vel saman. En nú
stóS svo á aS maSurinn var giftur,
og honum og konunni kom lika ein-
staklega vel saman, svo aS til þess
aS þaS gæti haldist vann maSurinn
það til að borga peningana þegar
fjárþvingari einn kom með myndina
og reikning með. Lögreglan hefir
nú afhjúpaS stóran lióp af stúlkum,
Lárétt, skýring:
1. Bárur, 7. ílát, 11. lygi, 13. póll,
15. horfa, 17. peninga, 18. grip, 19.
keyrði, 20. forfaðir, 22. á stund-
inni, 24. sameinuðu þjóðirnar (erl.
skst.), 25. keyra, 26. sterkur haf-
straumur, 28. samtalsfús, 31. fugl,
32. lítill, 34. mál, 35. vitskertan, 36.
gagnstætt: inni, 37. samþykki, 39.
drykkur, 40. þrír samhljóðar eins,
41. vikudagur, 42. fiskur, 45. kín-
verskt karlmannsnafn, 46. ónefndur,
47. mannorð, 49. bæta við, 51. berja,
53. fugl, 5þ. eftirsóttur málmur, 56.
tímaeining, 58. skrifa, 60. leiði, 61.
haf (þf.), 62. tveir fyrstu, 64. efni,
65. menntastofnun (skst.), 66. dýrt
klæði, 68. tók í óleyfi, 70. tveir
samhljóðar, 71. likamshluti, 72.
stefnan, 74. forðast karlmenn, 75.
vinnusemin.
LAUSN A KROSSIi NR< 791
Lárétt, Táðning:
1. Málar, 5. starf, 10. melur,- 12.
ófæra, 14. vanin, 15. stó, 17. aðall,
19. ann, 20. draugar, 21. Maí, 24.
gata, 26. árann, 27. ófum, 28. graut,
30. Ara, 31. skaði, 32. skap, 34. skúr,
35. stapar, 36. fornar, 38. ofar, 40.
Genf, 42. álfar, 44. ef, 46. falar, 48.
sæng, 49. kalla, 51. rola, 52. apa, 53.
hárlaus, 55. kið, 56. ranar, 58. tak, 59.
tækni, 61. niðar, 63. sælan, 64. rak-
ar, 65. Óskar.
sem bófinn Mickey Cohen hefir haft
í þjónustu sinni til þess að fá tæki-
færi til að þvinga fé af mönnum,
sem hafa gaman af að skemmta sér.
Stúlkurnar áttu að gæla við fórn-
arlömbin og meðan liæst stóð kom
ljósmyndari frá bófanum. Stúlkurnar
fengu 40% af ágóðanum en bófinn
60%.
HÚN VAR ÓÞOLINMÓÐ.
Sænsk stúlka, sem ætlaði að giftast
Lóðrétt, skýring:
1. Vitlcysa 2. andaðist, 3. voldugt
heimsveldi (skst.), 4. sorg, 5. borða,
6. bókstafur, 7. sár, 8. tóm, 9. sbr.
70. lárétt, 10. forn matarilát, 12.
dyggur, 14. sbr. 7. lóðrétt, 16. við-
hangandi, 19. óþekkt, 21. stefna, 23.
dalur i Suður-Þingeyjarsýslu, 25.
skelin, 27. á fæti, 29. borðandi, 30.
gangflötur, 31. leiðsla, 33. fitla, 35.
slæmt skap, 38. karlmannsnafn
(fornt), 39. örsmæð, 43. gera föt og
dúka, 44. flón, 47. fokvondir, 48.
þekkir leiðina, 50. skst. 51. skst., 52.
atviksorð, 54. tímamæhr, 55. skemmt
un, 56. liamingjusamur, 57. féll, 59.
kvöld, 61. róa, 63. framför, 66.
hjarðguð, 67. mjúk, 68. kaun, 69.
flokkur, 71. ónefndur, 73. tveir sam-
hljóðar eins.
Lóðrétt ráðning:
1. Menntastofnanir, 2. Áli, 3. lund,
4. ar, 6. tó, 7. afar, 8. ræS, 9. fram-
faraflokkar, 10. manar, 11. Stuart,
13. alauð, 14. vagga, 15. Sara, 16.
ógna, 18. límið, 21. rá, 22. an, 25.
aukafag, 27. ókunnar, 29. tapar, 31.
skref, 33. par, 34. Sog, 37 lásar,
39. sellan, 41. liraði, 43. læpan, 44.
nart, 45. flak, 47. alinn, 49. ká, 50.
au, 53. lirak, 44. stæk, 57. aSa 60.
æla, 62. Ra, 63. SS.
í Noregi, var orðin hundleið á öll-
um þeim margvíslegu töfum, sem
hlutust af því að ýms vottorS varð
að útvega, og leyfi og skilríki. Loks
fór hún til prestsins og setti honum
þessa úrslitakosti: — „Jajja, ég ætla
bara að segja prestinum það, að
hvernig svo sem fer með giftinguna
])á ætlum við að byrja á mánu-
daginn.“