Fálkinn


Fálkinn - 15.09.1950, Blaðsíða 9

Fálkinn - 15.09.1950, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 hennar. I liverri viku, já, stund- um daglega gerðu þau van Leer orð um að koma og líta á þetta veiklaða barn, og í hvert skipti hafði Sussie breyst eins og jurt og bætt einhverju nýju við hina undarlegu líkams- mynd sína. Hún trítlaði alltaf herfætt um steingólfin, og svarta liárið, sem aldrei hafði verið fléttað, hékk laust niður á hakið. Langir brúnir og sívalir fótlegg- irnir urðu sífellt lengri undir serknum, og hún varð sífellt stærri og bólgnari. Eftir nokkra mánuði mundi sjá á vaxin lconu brjóst uiidir serknum. Hitabelt- isnáttúran hafði aldrei fram- leitt jafn yndislegt og gallalaust og hana. Hörundið var með grænleitum olívulit, eins og fín- gerður laukur, og dökku augun fólu í sér hið dökka ljós Indía- lands. Það var aðeins einn galli á henni. liana vantaði eina tönn i efri góm, ofurlítið til liliðar, en þetta skarð i tanngarðinum var í rauninni það sem töfraði mest, þegar hún hló. Þvi að þá vorkenndi maður henni. En það merkilegasta við hana var samt að hörund hennar var ætíð frískt og þvalt. En það sama varð ekki sagt um unga Hollendinginn, sem alltaf var með hruna í hörundinu og svit- inn rann af. Þennan svala í hörundi Sussie gat maður fund ið á löngu færi, hann var eins og öldugangur kringum hana þegar liún trítlaði berfætt um gólfin. Það var ilmur af nótt í hárinu hennar, nótt sem dró úr dagsljósinu livar sem hún fór. I brosi hennar var annar- leg dulræna. Samhland af hin- um norræna krafti móður henn- ar, myrkri liiminsins, sofandi sakleysi og blómstrandi barns- gleði. SUSSIE lá á svölunum fyrir framan dyrnar að íbúðinni. Sól- tjöldin voru dregin niður, eins og það ætti að loka allar for- tíðarminningar inni í myrkrinu. Kvalabeð frú Almeida, verks- ununerkin eftir dánu börnin, leikföng þeirra og flíkur .... Heimur horfinna þjáninga, dýr- mætar en sárar endurminning- ar. En þarna úti í hvítu skín- andi sólskini, í stutta serknum og með svara hárið lá Sussie á löngum fléttuðum stól með þunnt teppi yfir fótunum. Lang- handleggirnir lágu máttlausir í fanginu og hún horfði framund- an sér með heitu flauelsaugun- um, sem ávallt virtist leika bros í. En þegar liún kom auga á van Leer hló liún líka með munninum og á sömu stundu birtist eitlhvað af græðgi móð- urinnar i svip hénnar. Það var undarlegt að þessir drættir voru farnir að sýna eitthvað raunalegt í svip hennar, þó að liún væri ekki nema barn. Læknirinn sannfærðist um að hún hefði svolítinn hitaslæð- ing og gaf móður hennar lyf- seðil. Frú Almeida hafði ekki augun af dótturinni. Hún stóð þarna þegjandi, án þess að kvarta eins og hún var vön, en hrukkótt andlitið var stirnað og svipurinn uppmáluð örvænting. Það var líkast dg hún væri að lyppast niður þegar liún gekk að handriðinu og kallaði út í garðinn. Kínverskur kúlíi kom hlaupandi og tók við lyfseðlin- um til að fara með hann í lyfjabúðina. Svo sneri frú Almeida sér við, strauk uin andlitið með liend- inni og. leit kringum sig eftir nýju augnaráði, — van Leer vissi að mæðrum var þetta eig- inlegt. Hún snýtti sér og leit út undan sér á víxl, eins og sá sem ekki veit sitt rjúkandi ráð. Svo fór liún að þramma fram og aftur um svalirnar, alltaf jafn þegjandaleg, en þrýsti gömlum lmútóttum liöndunum að maganum á sér. Og van Leer elti Iiana og talaði við hana. Allt í einu nam hún staðar, þegar þau voru komin á enda á svöl- unum, lengst frá Sussie. Augun voru eins og glóandi kol, og hún livíslaði fljótmælt upp í ásjónuna á lækninum: — Svona hefir það byrjað hjá þeim öllum hinum. Orðin end- uðu með því að hún saup hvelj- ur. Hún sneri sér frá lækninum og gelck fram og aftur með liend ur þrýstar að kroppnum. VAN LEER settist hjá Sussie og kveikti í litlum vindli. Hann hafði fengið ný stígvél sem liún vildi endilega sjá, og liann varð að Ieggja fótinn upp á stólbrík- ina til þqss að liún gæti skoðað þá. Hún horfði bljúg á hann brúnum, heitum augunum, var ánægð með hann og minnti hann á að ganga ekki með nýju skóna hversdagslega. Svo minntist hún á hann vonda pabba sinn, sem hafi skammað liana að ástæðu- lausu, en hann mundi áreiðan- lega gráta hræðilega rnikið þeg- ar hún dæi og kæmi aldrei aft- ur. Fannst ekki lækninum að hún ætti að fara að fá nýjan kjól úr þessu og fara að koma í leikhúsið, eins og hinar ungu stúlkurnar í Singapore? Meðan þau voru að tala sam- an virti van Leer fyrir sér litlu hnubbóttu hendurnar á henni sem ekki var ættarmót á. Hann ralcti línurnar í hinum unga kropp, þar sem einhver orka dældi blóðinu um æðarnar í sifellu. Hann tók eftir að hún dinglaði fætinum í sífellu. Það bar vott um óróa í taugunum. En loksins hristi hann höfuðið í undrun yfir mætti náltúrunn- ar og óttalegu tilgangsleysi hennar. Móðirin stóð nokkur skerf frá og horfði á þau tvö með mikl- um þjáningasvip. Það var lík- ast og eitthvað væri að böggl- ast í hálsinum á henni, en hún svelgdi þurrt og gat ekki grát- ið, auðbrydd augun áltu ekki tár. Ilún gekk fram og aftur og veinaði í hljóði eins og vind- urinn fyrir utan. — Þegar grái maðurinn kem- ur og tekur Sussie á ég ekkert eftir. Þá hefir hann tekið öll börnin mín. Og svo fór hún að segja frá þeim. Hún brosti og greip svo mjúkt og varlega út í loftið með höndunum að það var líkast og hópur ósýnilegra barnshöfða væri kringum liana. Þau voru öll svo nærri lienni núna. Radd- irnar höfðu verið að kliða í húsinu. Þau voru þar alltaf, þau urðu aldrei öðruvísi, bless- uðu litlu börnin, sem fyrir löngu voru orðin mold í moldinni. Hún hló sæl þegar hún sá þau fyrir sér aftur, og gerði sér tæpitungu þegar hún talaði við þau. Hún lék innilegan, gríp- andi og vonlausan gamanleik og lék þau öll og sjálfa sig í einu. Hún beygði sig og sýndi með hendinni yfir gólfinu live stór þau hefðu verið, hermdi eftir hreyfingum þeirra og töfr- aði þau fram úr sínu blæðandi móðurhjarta. Stóðu þau elcki þarna inni í dimma svefnher- berginu, í þöglum lióp, og liéld- ust i hendur. Stjákuðu þau ekki smástíg þarna á sefmottunni? Hún fór að ganga um með öðru móti en áður, og andar- drátturinn kom langur og livín- andi gegnum nefið. Grái maðurinn kom að nætur- þeli, þriðju nóttina eftir að Mabe og WiIIiam veiktust, og meðan Almeida var á Borneo til þess að safna nýjum orki- deutegundum. Hún vissi ekki hvaðan hann kom. Hann stóð þarna yfir börnunum, og hún hélt fyrst að þetta væri brama- prestur með faldr, sem hefði laumast inn í liúsið. Síðan kom hann aftur og stóð yfir Alhel- stan. Nokkrum árum siðar tók liann Tankred og Charles. Sú síðasta sem hann sótti var Eve- lyn litla. En i þetta skipti liefir frú Almeida gert atlögu að hon- um. Hún. fann að hann var á vakki fyrir utan gluggann og VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri. Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram Prentað í Herbertsprenti reyndi að læðast inn, og nú sýndi hún þeirn hvernig liún hefði hlaupið að glugganum með járnstöng og lumbrað á honuni. — Já, hrópar hún uppvæg og mundar út í loftið með ímynd- aðri járnstöng, já, ég sló hann í hausinn, ég marði á honum hendurnar með járnstönginni. fig ætlaði mér að drepa hann. Orðin enda í ópi, og hún tek- l:r undir sig stökk, ekki eins og kona heldur eins og flögrandi flykki. Hún hleypur inn í svefnherhergið, æpir aftur og sýnir allt, eins og það væri að gerast á þessu augnabliki. Ilún. sýnir hvernig grái maðurinn er 1 að snuðra kringum húsið og reynir að komast inn, smeygja sér hjá gjuggatjöldunum. En svo slær hún á móti honum. Á næsta augnabliki er hann að reyna að laumast inn hinu megin, og lmn vindur sér þangað og lætur höggunum rigna út í loftið. En loksins leitar hún inn á mitt gólfið, því að hún getur ekki verið alls staðar í einu. Hún stendur 'þar agndofa og snýst í liring, reynir að berja og ver sig með höndunum — gegn dyr- unum, skotunum, gólfinu, loft- inu, varirnar hreyfast, biðja um vægð, hljóðlaust .... þangað til handleggirnir slapa niður mátt- lausir og lnin fær loft til að reka upp hátt, skerandi óp. SUSSIE liafði legið róleg og ekki lireyft sig meðan á þessu stóð og horft köldum augum á móður sína. Nú sofnaði liún i stólnum. Van Leer var lengi að velja sér vindil úr hylkinu sinu og kveikti í honum. Siðar þegar dimma tók, sátu Almeida, van Leer og Braganza úli á svölunum og voru að spila á spil. Frú Almeida hafði lagst fyrir inni í svefnlierberginu, eftir að van Leer liafði lofað henni því að verða kyrr til Frh. á bls. 11

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.