Fálkinn


Fálkinn - 23.03.1951, Blaðsíða 2

Fálkinn - 23.03.1951, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN r Jepparnir eru bestu landbúnaðartækin Guðmundur Hannesson, fyrrum bæj- arfóg'eti á Siglufirði, varð 70 ára 17. þ. m. Vegna þess að með þeim er hægt að fá þau landbún- aðartæki sem hægt er að nota við jeppana svo sem sláttuvélar, herfi, plóga, og- mörg fleiri áhöld. Jepparnir eru viðurkenndir um allan heim sem bestu landbúnaðartækin sinnar tegundar, enda eru um 70% af öllum jeppum á heimsmarkaðinum notaðir við land- búnað. Af því að svo mikið er á heimsmarkaðinum af jeppum verður alltaf hægt að fá nóga varahluti ef leyfi eru fyrir hendi. Þetta er mikil trygging fyrir jeppaeigendur. Verksmiðjan getur afgreitt jeppana tiltölulega fljótt. Þeir eru smíðaðir af: WlllYS OVERLAND EXPORT CORPORATION, TOLEDO, OHIO, sem hefir 50 ára reynslu að baki sér. Hjalti Björnsson & Co. REYKJAVlK. Pétur litli: — Frænka, viltu færa þig svolítiS, járnbrautarlestin mín á að fara þarna. Frænka,: — Nei, það get ég ekki væni minn. Pétur: —- Þá verð ég að leika að það sé kýr á sporinu. Lafmóður maður og kafrjóður kem- ur lilaupandi fram á hafnarbakk- ann, á síðustu sekúndu eins og hann Frú Valgerður Jóhannsdóttir, Grund- argötu 15, Siglufirði, verður 90 ára 23. þ. m. er vanur. Hann sér Laxfoss svo sem þrjá metra frá landi, tekur undir sig stökk og lendir á fjórum fótum á þilfarinu. — Bærilega gekk þetta, segir hann ánægður og stendur upp. — Já, þar var vel af sér vikið segir einn farþeginn. — En af hverju biðuð þér ekki þangað til skipið lagði upp að? RARLS COURT.-I00 ím« tfm Ar 10 fiokkum ifingraÍM 4 380,600 i i/niaganvaði. STORFENGLEGRI OG BETRI en nokkru sinni. Árið 1951 eru liðin hundrað ár frá því að “ Lundúnasýningin mikla ” var haldin. Vér höfum um skeið verið að undirbúa að halda upp á þetta afmæli með hátíðar- sýningu, par sem sjá má brezkt pjóðlíf frá öllum hliðum pess. Það vakir sér- staklega fyrir oss, að gera Brezku iðn- sýninguna þannig úr garði, að alheimur fái að sjá viðreisn landsins og framleiðslu- möguleika pess. Vér getum lofað pví, að brezka iðnsýningin verði, eins og iðnaður Bretlands sjálfs, stórfenglegri og betri en nokkru sinni áður. Meira en prjú púsund sýnendur úr hundrað flokkum iðngreina munu sýna hinar nýjustu og beztu framleiðsluvörur sínar. Fáir framtakssamir kaupsýslumenn munu láta undir höfuð loggjast að nota petta óviðjafnanlega tækifæri til að sjá pað sem Bretland hefir upp á að bjóða. Þúsundir manna iiafa pegar gert ráðstafanir til að sækja sýninguna, gerið pví einnig yðai ráðst-afanir sem fyrst. BREZKA IÐNSÝNINGIN LONDON 30. apríl til 11. maí birmingham . UPPLÝSINGAB, um sýnendur, sýningarskrár, sérsýningar 1 og annað, er Iðnsýninguna snertir, má fá í næsta brezlca \ oomrFrAttí pðn. ræ.ðismannsskrifstnfu. OLYMPIA — A 900,000 tveUu Bvafii sýna metra eu 1,000 firmu fjölbwyU ftrval af nýjustu fnodeiðylavörun (fanm. CASTLK BROMWICH.—D«ild fyrir bygginga-, upphitunar-, rafmagna- og jám- vörur og vélar. 1300 sýningarfinnu. Sýnin- garavœði: 500,000 ferfet aUs. J

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.