Fálkinn


Fálkinn - 23.03.1951, Blaðsíða 8

Fálkinn - 23.03.1951, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN Smásaga sftir Albert Engström EG var húskennari hjá presti í kalli einu í Smálöndum, þar sem þau voru svörtust og leidd- ist, því að hann átti engar bæk- ur. Þ. e. a. s, —hann átti dálitla bókahillu, en þar var ekkert nema postillur og prédikanir og nokkrar hundseyrðar kennslu bækur í guðfræði frá stúdents- árunum. En ef ég vildi ná í bækur mundi ég geta fengið þær léðar hjá baróninum! • Hver var baróninn, Jú, hann var gamall sérvitr- ingur, hókaormur sem átti dá- litla jörð hálfrar mílu leið frá prestsetrinu. Hann hugsaði lítið um búskapinn, þó að liann væri sagður sönn véfrétt um allt sem að búskap laut. Jörðina hafði hann byggt bónda nokkr- um. Sjálfur húkti liann inni alla daga og las og las. Honum þótti vænt um þegar einhver heimsótti hann. Við gætum far- ið þangað einhvern tíma seinni hluta dags og drukkið toddý, sagði presturinn og blés út úr sér þefillri reykjarþoku af Cliandeloupe. Hvers konar bækur átti bar- óninn? Ja — það vissi presturinn ekki en baróninn átti stóra stofu, þar sem allir vegir voru þakt- ir bókaskápum neðan frá gólfi og upp í Joft, og skáparnir voru fullir af 'bókum i dýru bandi. En þá mundi hann kannske ekki vilja lána þær — — Uss-jú, það mundi takast ef presturinn færi fram á það. Einn síðdag ókum við svo af stað til barónsins. Við ókum upp trjágöng með gömlum og vanhirtum trjám og námum staðar fyrir utan bústaðinn, hvit- málað hús með talsverðum iiryggskekkjum í höfðingjastíl. Drengur tók við hestinum og við gengum upp á dyrapallinn. í dyrunum mættum við ráð- konu barónsins, sem bauð okk- ur inn. Baróninn mundi bráð- lega tilbúin að taka á móti okk- okkur. —- Stundum liggur hann í rúminu og les allan daginn, hvíslaði presturinn, þegar við vorum komnir inn í dagstof- una. Eg leit kringum mig. Ekki var þetta iíú eiginlega fyrir- mannlegt. Slitið skrifborð úr birki, kringlótt borð á miðju gólfi, gamall leðursófi og nokkr- ir stólar mismunandi að aldri og gerð voru öll húsgögnin. Blek- byttan á skrifborðinu var ein af þessum ferðablekbyttum af gömlu tegundinni með fjöður til að þrýsta á. Hjá henni stóð sandbyssa úr tálgusteini. — Hann skrifar varla mikið, hvislaði ég að prestinum. — Hann les bara, stúderar bara, livíslaði hann á móti. En, því, nú kemur hann! Gamla ráðskonan opnaði dyrn ar að næstu stofu upp á gátt. Ó, þarna var bókasafnið! Bæk- ur neðan frá gólfi og upp i loft. Eg varð gráðugur í liuganum. En nú nálgaðist þungt fóta- tak og stunur, og gífurlega dig- ur gamall maður brölti með erfiðismunum yfir liáan þrösk- uldinn. Hann var i gráum slob-. rokk með snúrum og legging- um. mér. Hvað hefi ég gert í fjörutíu löng ár? Lesið og stúderað, stúderað og lesið. Hvað á gam- all piparsveinn eins og ég ann- að en bækur sinar? — Baróninn hlýtur að eiga mikið bókasafn, sagði ég. Kann- ske maður mætti lita á það? — Því miður get ég ekki sýnt það í dag, það hefir ekki verið tekið til þar inni, allt er á haus í hillunum. Eg var á fótum langt fram á nótt og sökkti mér niður i blessaðar gömlu og — Baróninn fór og lokaði dyr- unum að helgidóminum. — — — bókasafn er kirkja, og þar á allt að vera hreint og fágað, þegar trúandi menn koma þangað. Þ. e. a. s. nokkur regla er þar að vísu, en hana þekkir >£A >íA >íA >*A >A >A >íA >A >A Bókaormur >A >íA >A >A >íA >£Á >A >SA >A — Afsakið þér, kæri bróðir, að ég lét bíða eftir mér, en maður verður að snurfusa sig ofurlítið — þetta mun vera nýi kennarinn, þykist ég vita — velkomnir, velkomnir! Kandí- datinn drekkur væntanlega toddy? Eða hefir æskan úr- kynjast síðan í minni tíð? — Seisei-jú, ég drekk toddy. — Mjög skynsamlegt, mjög skynsamlegt og forsjált! Non scolæ sed vitæ discimus, sögðu hinir fornu Rómverjar. Baröninn talaði fram í nefið því að hann tók i nefið. Annars var nefið mjög höfðingleg, reglulegt kynbótanef, þó að tó- bakið hefði gert það dálítið skvapkennt. Hvítt yfirskeggið var jarpt af tóbakslegi í miðj- unni. Neðri vörin slapti eins og vera ber. — Toddyið kemur undir eins, sagði hann aftur. Jæja, hvað hefir kandidatinn sér til dægra- styttingar? Fátt um stúlkur á þessum slóðum — það er lík- ast og kynið sé að deyja útL Það var öðruvísi i mina daga. — Seisei, kandídatinn liugsar áreiðanlega ekki um stúlkur, kæri bróðir, sagði presturinn. Hann les bara og les. — Jahá, sjáið þér kandídat, menntunin er það, sem ekki verður frá manni tekið. Hvað væri lífið án bókanna! Jú, þá er kandídatinn andlega skyldur enginn nema ég, og það mundi trufla vísindastarf mitt í marg- ar vilcur, ef einhver bók væri ekki á sinum stað. Þér vitið sjálfur — það getur litið svo út sem allt sé í óreglu á skrif- borði, haugar af pappír, en sá sem vinnur þar hefir sína reglu í óreglunni, og ráðskonan getur unnið óbætanlegt tjón með því að leggja þetta saman og setja bréfapressuna ofan á. — En þetta skilur kandídatinn sjálfur. Fullkomlega! Presturinn hafði orðið: — Kandídatinn er kominn hingað til að biðja þig bónar, besti bróðir, og ég liefi tekið að mér að bera hana upp, ef meðmæli mín kynnu að hafa áhrif. Kand ídatinn, sem fer mjög vel með bækur, langar til að fá léðar — Léðar! Léðar! Hjá mér? Bækur? Kemur ekki til mála! Ne-ei! Eg skil hvernig •— — hvern fjandann? Lána bæk- ur — — — Baróninn starði á okkur báða, reiður og gramur. Hnyklaði brúnírnar ógnandi og neðri- vörin lafði langt niður á höku. Hann tók ferlega í nefið. — Hægur nú, kæri bróðir, sagði presturinn. Enginn hefir á spurninni, og vitanlega er spurningin úr sögunni. Mér datt ekki í liug að þú mundir taka þessu svona — látum mig segja — svona — — — Alvarlega áttu við, bróðir, sagði baróninn gegnum nefið. Afsakaðu að ég varð dálitið á- kafur. Það var ekki eins illa meint og það var talað. En ég hefi sett mér eitt boðorð og það er að lána aldrei bók. Ekki svo að skilja að mér detti i hug að kandídatinn fari illa með bæk- ur, en livernig — ég spyr hvern- ig getur maður sem hefir mætur á bók lánað hana. Lánar mað- ur öðrum unnustuna sína, kand ídat? Lánar maður konuna sína, kæri bróðir? Jæja! Bókin er mér helgidómur, svo heilög að ég teldi mig drýgja dauðasynd, svíkja vin minn i tryggðum, ef ég leyfði nokkrum öðrum að snerta á henni. — Baróninn hefir öldungis rétt fyrir sér, sagði ég, og mér þykir leitt að hafa verið svo hugsunarlaus að — ■— — — Jæja, nú gleymum við þessu litla atviki! Fyrirgefið mér að ég stökk upp á nef mér en kandídatinn skilur mig og það gleður mig. En liérna kem- ur toddýið. Má ég bjóða vindil? — Nei, bækur herrar mínir, bækur — en við hættum að tala um þær. Þið skiljið væntan- lega gamlan bókaorm eins og mig! Nú blöndum við okkur íbenlioltstoddy — lofið mér að hella í — svona. Nei, herrar mínir, bækur, bækur, bækur, viðkvæmar mannssálir gylltar í sniðum, var hann Ehrensvád gamli vanur að segja við hann föður minn sáluga. Við drukkum toddy. Það var ekki minnst framar á bækurnar. En baróninn talaði um búskap við prestinn fram að kvöld- verði, og meðan setið var undir borðum talaði hann um mat og stúlkur við mig og eftir matinn fór hann aftur að tala um bú- skapinn. Mér leiddist fremur og drekkti raunum mínum í todd- ýum. Hugsum okkur að verið hefði áfengisbann! Við ókum heim. Baróninn mun hafa setst við stúdering- arnar. Nokkrum árum síðar las ég í blaði að baróninn væri dauður. Eg skrifaði prestinum og spurði hvort uppboð yrði. Þá ætlaði ég að koma og ná mér í nokkr- ar bækur. Skömmu siðar kom svar: Besti bróðir!-----— en þá kom i ljós að þetta stóra bóka- safn var ekki annð en gylltir kilir límdir á battingsbúta. Það var þess vegna sem honum var svo lítið um að sýna fjársjóð- ina. Hann lét aðeins þrjár bæk- ur eftir sig: Aðalsmannatalið,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.