Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1951, Blaðsíða 1

Fálkinn - 31.08.1951, Blaðsíða 1
16 síður Reykjavík, l'östudaginn 31. ágúst 1951. XXIV. Verð kr. 2.25 Þingeyri við Dýrafjörð Þingeyri er elsti versliinarstaður Vestur-ísaf jarðarsýsln, og var verslun þar löngu úður en einokun komst á. En hgggð var ekki teljandi þar önnur en verslunarhús lengi frameftir. Fyrir 70 árum töldust ekki aðrir heimitisfastir á Þingeyri en verslunarstjórinn og fjölskylda hans. Fyrir 50 árum var íbúafjöldinn orðinn 1'/6 og fyrir 16 árum 420, en er nú noklcru lægri. Það var útvegurinn, sem studdi að vexti þessa fagra staðar, og úr Dýrafirði eru sprottnir margir kunnústu fiskimenn og farmenn landsins. Hér á myndinni sér norður yfir fjörðinn. Kirkjan, sem sést á myndinni, stendur vestarlega á eyrinni, og er titölulega ný, gerð eftir uppdrætti fyrsta húsameistara íslands, Rögnvaldar Ólafssonar. — Ljósm.: Þorst. Jósefsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.