Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1951, Qupperneq 1

Fálkinn - 31.08.1951, Qupperneq 1
16 síður Reykjavík, l'östudaginn 31. ágúst 1951. XXIV. Verð kr. 2.25 Þingeyri við Dýrafjörð Þingeyri er elsti versliinarstaður Vestur-ísaf jarðarsýsln, og var verslun þar löngu úður en einokun komst á. En hgggð var ekki teljandi þar önnur en verslunarhús lengi frameftir. Fyrir 70 árum töldust ekki aðrir heimitisfastir á Þingeyri en verslunarstjórinn og fjölskylda hans. Fyrir 50 árum var íbúafjöldinn orðinn 1'/6 og fyrir 16 árum 420, en er nú noklcru lægri. Það var útvegurinn, sem studdi að vexti þessa fagra staðar, og úr Dýrafirði eru sprottnir margir kunnústu fiskimenn og farmenn landsins. Hér á myndinni sér norður yfir fjörðinn. Kirkjan, sem sést á myndinni, stendur vestarlega á eyrinni, og er titölulega ný, gerð eftir uppdrætti fyrsta húsameistara íslands, Rögnvaldar Ólafssonar. — Ljósm.: Þorst. Jósefsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.