Fálkinn - 31.08.1951, Page 13
FÁLKINN
13
og gekk til dyra. Þar sneri liann við og
og sagði hikandi:
— GóSa nótt, Janet. Eg vona, aS þú
sofir vel.
— Þakka þér fyyriu. GóSa nótt!
Hann stóS lcyrr um hríS, eins og hann
vildi segja eitthvaS meira, en hann gerSi
þaS þó ekki, heldur gekk út og lokaSi
dyrunum. Hún heyrSi fótatak hans fram-
eftir ganginum. — Þetta fótatak, sem
hún hafSi heyrt fyrr um kvöldiS meS-
an hún beiS við útidvrnar. Henni fannst
sem fótatak þetta hærist frá brú milli
fortíSar hennar og nútiSar, milli vit-
undar hennar og óvitundar. Nú dó þetta
fótatak hans smátt og smátt út. Henni
fannst hún allt í einu verSa hræSiIega ein-
mana. Hún varS kvíSafull. KvíSinn óx og
varS aS hx-æSslu. En livei’s vegna var hún
hrædd? Hún gat ekki svaraS því, en vissi
þaS eitt aS hún varS aS hafa stjórn á sér.
— Eg vei’S aS reyna aS sofa, sagSi hún
viS sjálfa sag. — Eg er þreytt. DauSþreytt.
Og innan skamms bjóst hún til svefns.
RÚMIÐ var hart, en ekki mjög óþægilegt.
Ilún dró teppiS upp yfir höfuS og lokaSi
augunum. Rúnxfötin voru strokin og lirein,
en köld. Hún kúrSi sig niSur og reyndi aS
sofna. En hvernig sem hún reyndi, þá gat
hún ekki fest blund. Aldi’ei hafSi liún átt
sér á báSar hliSar og fann þá hve þreytt
eins bágt meS aS sofna og núna. Hún bylti
hún var orSin. En því meira sem hún bylti
sér og kúrSi sig niSur þeim mun betur
varS lnin vakandi.
Glugginn var opinn og hún heyi'Si gol-
una þjóta um laufiS í garSinum. Sævai’niS-
urinn og hrimhljóSiS frá klettunum heyrS-
ist greinilega og gerSi sitt til þess aS halda
henni, sem var slíku óvön, vel vakandi. Og
þessi sævarniSur hvísIaSi meS þunga und-
iröldunnar: — Haltu þér burtu! Haltu þér
burtu! Sömu aSvöi’unai’oi’Sin, sem hún
heyrSi hvíslaS aS sér á bryggjunni, áSur
en lnin fór um borS í e/s „Cari’ibean“.
Hún barSi sig í höfuSiS og sagSi viS
sjálfa sig: — Þú hagar þér kjánalega. Láttu
ekki ímyndunai’veikina hala fyrir þér
vöku. Þú verSur aS sofna.
Hún þurfti aS taka afstöSu til margs og
átta sig á ýmsu daginn eftir. Hryllilegust
var sú staSreynd aS faSir hennar skyldii
liafa oi’SiS föSur Jasons aS bana og Jason
hefSi alltaf vitaS þaS og taliS, aS hi'm
vissi þaS líka. Jason hefSi misst föSur sinn
á unga aldri, einmitt þegar hann hafSi
þarfnast hans mest. Allt liafSi þetta veriS
af bi’jálræSiskenndri, en ástæSulausri af-
brýSISsemi.
Hún þurfti líka aS átta sig á því, aS hún
væri komin á fund föSur síns„ em væri
sakfelldur afbi’otamaSui’. Hann hefSi
drepiS annan mann — já, manndráp hafSi
hann kallaS þaS, en morS gat þaS ef til
vill veriS. Nei, hún varS aS trúa því„ sem
hann hafSi sagt. Hún liafSi fundiS til meS-
aumkyunai meS honum, en slík meSaumkv
un gat hæglega bi’eytst yfir í föSurást.
HvaS átti hún aS gei’a? Átti hún aS fara
strax fi’á Jamaica og heim til Englands?
HvaS átti hún eiginlega viS aS vera á
Jamaica lengur? Hún átti enga eign til þess
aS selja. Þess vegna væri best fyrir liana
aS jfara aftur heim og vinna. Ekki mundi
henni af veila. En þrátt fyrir ásókn slikra
hugsana vildi hún ekki láta undan þeirn.
Ilún sannfærSist aftur á móti um þaS, aS
hún vildi alls ekki fara heim viS svo húiS.
Iiún hafSi opnaS bók og byrjaS aS lesa
hana. Hún varS aS lesa hana til enda. MeS-
an hún bvlti sér í rúminu, fann liún þaS
líka, aS endirinn var ekki kominn.
Ef til vill var þaS þessi tilhugsun — til-
liugsunin um áframhald •—, sem gei’Si hana
hrædda. ESa var þaS hljóSiS, sm kom frá
næsta herbergi? Ilún hafSi ekki ætlaS sér
aS hlusta eftir því, en einhvern veginn
var lnin knúS til þess. Úr henbei’ginu viS
hliSina heyrSust lágar kvalastunur. Þetta
sló Janet óhug.
Hún mundi þaS núna, aS faSir hennar
hafSi sagt aS dr. Kurtz hefSi veriS aS skera
upp um kvöldiS. Var þetta sjúklingurinn,
sem stundi svona? Gat veriS. En hvers
vegna reyndu þeir ekki aS lina þjáning-
ar hans meS deyfilyfjum, ef svo var?
Þetta varS æ verra og verra, og loks gat
Janet ekki umboriS þaS lengur. Hún skvldi
fgra á fætur. ÞaS hlyti aS vera hjúkrunar-
kona vakandi í húsinu. Hún skjddi segja
henni þetla, svo aS eitthvaS væri hægt aS
gera,.
Hún settist fram á rúmstokkinn og sveip-
aSisloppnum um sig. ÞaS var sæmilega
bjart inni núna, því aS tunglsljós var.
Hún opnaSi dyrnar og gekk fram á gang.
Þar var dimmara því aS þar var ekki
tunglsljós. Hún þi-eifaSi sig áfram meS-
fram veggnum í áttina til dyranna á næsta
hei’bergi, og þar .... hún varS náföl og
stirnaSi upp, eins og hver blóSdropi í æS-
um liennar liefSi frosiS, svo mikil var
hræSsla hennar. Hún stóS andspænis ein-
hverri veru, sem var náföl. AndlitiS var
eins og hvítur flötur. HvaS gat þetta veriS
annaS en afturganga? Henni varS hugsaS
til „dúppianna“, sem bifreiSarstjórinn
hafSi talaS svo mildS um.
Hún hlaut aS hafa æpt, því aS þaS
næsta, sem hún vissi af sér, var þaS, aS
faSir liennar stóS yfir henni, þar sem hún
lá í rúrninu, og reyndi aS þvinga koníaki
ofan í hana.
— Vertu óhrædd, heyrSi hún aS liann
sagSi, er hún vaknaSi til meðvitundar. —
Ilvernig líSur þér?
— Pabhi, livaS var þetta, sem ég sá?
spurði hún og gleymdi því alveg, að hún
mátti ekki kalla liann pabba,
—Já, hvaS var þaS? Eg heyrSi þig hrópa
og þaut fram í gang. Þar lástu í öngviti.
— Eg sá eittlivaS livítt, alveg skjanna-
livítt. ÞaS hreyfSi sig. ÞaS var alveg snjó-
hvítt í framan. Mér kom til liugar þaS, sem
bifreiSarstjórinn liafði sagt um „dúppí-
urnar“.
— „Dúppíur“? Heldur þú, að þú hafir
séS „dúppíu“? Láttu nú pkki ímnydunar—
veikina lilaupa með þig í gönur.
— Hvað var það þá? Eg segi þér satt, að
ég sé þetta.
— ÞaS lilýtur að hafa veriS sjúklingur-
inn, sem skorinn var upp í gær. Hann er
í herberginu við hliðina á þínu. Hann hefir
kannske fariS fram á gang.
— Sjúklingurinn? En liann var alveg
livítur? Hann var snjóhvítur í frainan,
eins og ég sagði áðan. Og liann hreyfði sig.
Ef þaS liefði verið sjúklingur, sem var
nýbúiS aS skera upp, þá liefði liann ekki
getað hreyft sig.
Jú, mikil ósköp. ASgerðin var aðeins
á andlitinu. Dr. Kurtz er skurðlæknir, sem
fæst viS slíkar hörundaðgerðir. ÞaS er
bundið um höfuðið á sjúklingnum, svo að
það er ekki að furða þó aS það hafi verið
livitt.
Hún endurtók það, sem hún sagði og
róaðist dálítið. — 1 En hvers vegna gaf
hjúkrunarkonan honum ekkert kvaladeyf-
andi?
— Hún hlýtur að liafa verið niðri i eld-
húsi við að taka til mat. Við höfum svo
márga sjúklinga núna, en láar hjúkrunar-
konur, því miður. En reyndu nú að fara
að sofa, Janet. Þú ert svefns þurfi. Annars
get ég vel skilið, að þér liafi brugðið í brún,
er þú sást manninn frannni á gangi. Eg
hefði átt að útskýra fyrir þér, að dr. Kurtz
fæst við slíkar andlitsaðgerðir.
— Er það þess vegna, að þú ert svona
breyttur í andlitsfalli, pabbi? lieyrði hún
sjálfa sig spyrja eins og í leiðslu.
— Eg liefi bannað þér að kalla mig pabba,
sagði hann hranalega, næstnm því viður-
styggilega. — Og livers vegna skyldi ég svo
sem vera breyttur í andlitsfalli?
— Eg veit það ekki. Henni fannst rödd
sín allt í einu vera orðin svo skrýtin. Vafa-
laust var það vegna koníaksins. Það seig á
hana svefnhöfgi. — En ég lield að ég hlyti
að liafa kannast við andlilið strax og ég
sá það, ef það liefði ekki breytst stórlega.
Vöxturinn, liárið og málrómurinn — ekki
síst málrómurinn — allt þetta kom mér
kunnuglega fyrir. Eg lield, að ég hafi þekkt
þig strax af röddinni. Henni liefir ekki ver-
ið liægt aS breyta.
Rödd liennar dó út. Hún féll á vald
svefnsins. Faðir hennar stóð upp og breiddi
ofan á liana eins og besta, móðir. Síðan
gekk liann út úr herberginu og fram á gang.
En hann fór ekki strax til herbergis síns,
lieldur inn í herbergið við hliðina á her-
berginu, sem Janet svaf i. Hann sneri sér
að hvítklædda manninum, sem lá i rúm-
inu með höfuðbindi.
— Hvað á það að þýða, að þú ferð út á
gang og liræðir fólk? spurði hann liöstug-
lega.
— Eg líð kvalir, sagði sjúklingurinn. —
Eg hefi sífelldar þrautir, stundi Iiann. —
Þú verður að gefa mér eitthvað deyfandi!
— Þú skalt fá vel útilátið liögg, ef þú
hættir þessu ekki. Þú hefir fengið allt það
morfin, sem þú þolir á einni nóttu. Það er
ekki okkar sök, þó að þú liafir notað það
svo mikið áður, að það er liætt að verka á
þig. Við höfum gert það, sem þú baðst um
og þú komst liingað langa leið til þess að fá
gert. Þú verður að taka því eins og hest
gegnir og umfram allt hætla þessum háv-
aða, svo að þú vekir ekki fólk í næsta lier-
bergi.
— Annar sjúklingur?
— Nei, og þér kemur ekki við, liver liann
eða hún er.
JANET svaf lengi. Þegar hún vaknaði,
var mjög bjart í herberginu, enda glaða-
sólskin. Hún leit út um gluggann og liorfði
út á sjóinn. Beggja megin liöfðans var liann
grænn á litinn nálægt landi, en dökkblár
eftir því sem lengra dró út. Pálmatrén