Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 1

Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 25. apríl 1952. XXV. 16 síður. Verð kr. 2.50. Qleðilegí sumar! i Sumardagurinn fyrsti er dagur barnanna, og er þaö vel, aö hann skuli hafa veriö helgaöur hátíðahöldum þeirra. Á þeim degi sameinast þjóöin í bæn um, aö sumarið verði gott og fagurt og börnin megi vaxa fram til þess að veröa góöir og nýtir stofnar hins unga lýðveldis. Myndin er úr bókinni „tsland“ eftir Hans Malmberg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.