Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 til ;að deyja,‘“ sagði hún og brosti enn, en liöndin skalf, lík- ast og af kulda, er hún tók um vínglasið. „Við erum af Gyðinga ættum svo að við urðum að fara.“ „Og þér — hvert fóruð þér?“ spurði stúlkan. „Við fórum alla leið til Kína. Synirnir mínir og ég fórum til Kína það ár. Við tókum með okkur í blóðinu allt sem við gátum tekið með okkur frá Frankfurt — menninguna, snyrti mennskuna, endurminninguna um lýðræðið þar. Eða lcannske við höfum ekki fengið með okk- ur nema bergmálið af orðum Goetlies til okkar, sem í hjarta og sál vorum Þjóðverjar, orð- unum sem segja svo skýrt og glöggt, að frelsið sé hesta sönn- un allrar visku, og að þeir ein- ir eigi frelsið skilið, sem vinna það á ný á hverjum degi.“ Þær drukku út úr glösunum sínum, bæði sú gamla og sú unga, og sú unga hringsneri glasinu milli fingranna á sér meðan gamla konan liélt á- fram að segja frá bænum, sem einu sinni var Frankfurt, og landi sem einu sinni var Þýska- land. „Það var gjöf sem ég mátti lil með að gefa börnunum mínum,“ sagði hún, „trú á frjálsa menn, sein frjálsir menn höfðu einu sinni gefið mér.“ Og því meira sem gamla kon- an talaði og unga stúlkan hlusl- aði á, var eins og bærinn sem þær voru á leiðinni til hirtist í nýju ljósi eins og venjulegu þýsku raddirnar þögnuðu, þess- ar raddir sem liún í sex mán- uði liafði lieyrt sístynjandi og veinandi: „Eg missti allt mitt í sprengj uárásunum, hvert tang- ur og tetur, liúsið, innbúið og verslunina —“ því að gamla konan var að tala um Taunus- hæðirnar og göngurnar, sem þau fóru þangað á vorin, hún og öll hin, prófessorarnir, lista- mennirnir og allir frjálslyndu menniernir í Frankfurt, sem höfðu séð frelsið deyja. „Og nú ei’uð þér að fara þangað aftur —? Eftir sautján ár farið þér þangað aftur?“ spui'ði stúlkan. „Já, svaraði gamla konan, „ég get ekki annað. Konur og hörn útlendinga voru send burt frá Kína. Eg fór með flugvél frá Kína í fyrx-i viku. Eg fer aftur til Frankfurt,“ sagði hún og hrosið lék aftur um munn- inn, „af því að það er svo að sjá, sem ég geti ekki farið ann- að.“ „Hve mörg börn áttuð þér?“ spurði stúlkan, því að henni fannsl að meðlimir þessarar fjölskyldu væru sér meira virði en allt Þýskaland. Hún vai-ð að vita hvað þetta fólk lxefði stai'f- að, livað það liejfði gert og hvernig það svaraði þegar það var spurt. „Eg átti fjóra syni,“ sagði gamla konan og liöndin fór að titra aftur þegar hún lyfti glasinu til að súpa á því. Tveir þeirra fóru frá Þýskalandi með mér. Tveir þeir yngstu. „Hinir tveii',“ hélt liún áfram og það vottaði ekki fyrir klölckva eða neinu sem líktist sjálfsvoi'kunn í í'öíldinni, „liinir tveir dóu í Dachau eins og svo margir aðr- ir landar þeirra,“ sagði liún. En nú gat jafnvel ekki sá styrkur sem hún liafði af vininu lijálp- að henni til að stilla sig. Var- ii-nar, hakan, tómar hendurn- ai', allt skalf eins og hún hefði hitasótt. „Eg er svo hrædd við að koma til baka,“ sagði hún og beit á vörina. „Eg er ekki brædd við endurminningai'nar. Eg er hrædd við það, sem þeir sem lifa nú, hafa að segja.“ „Við getum lilustað á eitt- livað annað,“ sagði stúlkan, og þær liéldust í liendur þegar þjónninn setti bakkann með kexi og osti á borðið og hellti úr síð- ari flöskunni í glösin. Þá rétti hún úr sér, gamla, bogna kon- an, rétti úr sér undir byrði þolinmæði sinnar og sjálfsaf- neitunar og brosti yfir boi’ðið til ungu stúlkunnar. „Eg skal standa mig,“ sagði hún um leið og hún sleppti handabandinu og tók glasið aft- ur. „Eg liefi lífeyri, sem hefir safnast fyrir á háskólanum. Hann nægir til þess að ég get byi'jað á ný. Það kom di-ýginda- svipur á andlitið. „Eg fæ nóg til þess að geta farið í Pálma- garðinn á kvöldin, þar er orkí- deuvermihúsið xneð eins orkí- deum og fólk er þar, með gáfu- svip og sauðssvip,“ sagði liún gáskaleg eins og stelpa. „Eg man ekki lxve xnai’gar tegund- irnar voru, en einu sinni kunni ég nöfnin á þeim öllum. Og i heitustu gróðurskálunum eru kamelíur, rósrauðar og hvítar, alveg eins og í Kína . .. .“ Hún þagnaði. „Eg meina, ef .... vitið þér annars livort Pálma- garðurinn varð fyrir sprengju? Eru gróðurhúsin til ennþá?“ „Jú, þau eru til,“ svaraði unga stúlkan. Og vo hlöu báðar. „Þá ætla ég að skrifa drengj- unum mínum strax.“ sagði konan og strauk tárin af augun- um. „Eg meina sonum mínum í Kína. Eg verð að segja þeim hve hátt bananatréð sé orðið síðan þeir vorn heima.“ STJÖRNULESTUR Eftir Jón Árnason, prentara. Nýtt timgl 24. apríl 1952 ALÞ J ÓÐ AYFIRLIT. Framkvænidamerkin eru yfir- gnæfandi í áhrifum og bendir á áframhaldandi framtak og orku mikla í starfsemi heimsmálanna og eiga hinar vestrænu þjóðir þar að- alfrumkvæðið. Virðast aðstöðurnar mjög ákveðnar. England, Danmörk, Þýskaland, Gyðingaland, Sýrland og Japan eru þar ofarlega á bugi. — IJeildarafstaða íslands er mjög veik i áhrifum út á við. Lundúnir. — Nýja tunglið er í 12. liúsi. Góðgerðastarfsemi, betrunar- hús, vinnuhæli og sjúkrahús undir áberandi áhrifum. Lagfæringar munu gerðar í þessum greinum. — Merk- úr, Venus og Júpiter í 11. húsi. Þingmál, einkum fjárhagsmál, munu undir mjög atliugaverðum áhrifum og umræður miklar um þau. — Satúrn og Neptún í 5. húsi. Mjög slæin aðstaða fyrir leikhús, leiklist og ieikara og skemmtanafyrirtæki. Óvæntár tafir og hindranir koma í ljós i rekstri þessara starfsgreina og lekjur minnka að mun. — Úran i 2. liúsi. Peningaverslun undir slæm- um áhrifum og sviksemi og skemmd- arverk gætu komið í ljós í þvi sam- bandi. Berlin. •— Nýja tunglið i 11. húsi. Störf þingsins og þingmál vekja mikla athygli og eru mjög á dagskrá. Umræður miklar um þau mál og af- stöðurnar fremur slæmar og munu fjárhagsmálin mjög áberandi við- fangsefni. — Úran i 1. liúsi. Óánægja og undangraftarstarfsemi rekin, verk föll og saknæmir verknaðir koma i ijós. ■— Mars, Satúrn og Neptún í 5. húsi. Slæm afstaða fyrir Ieik- luis, leiklist og leikarar og skemmti- anastarfsemi yfir höfuð. Saknæmir verknaðir koma í Ijós í þessum efnum, tafir og samdráttur á sér stað. 111 meðhöndlun barna. Fjárhættu- spil aukast. Moskóvo.. — Nýja tunglið er i 10. húsi, ásamt Merkúr, Venus og Júp- íter. Ráðendur og æðsta ráðið mjög á dagskrá og áberandi i at- höfnum. Aðstæðurnar yfir höfuð slæmar. Fjárhagsmálin munu þó valda ráðendunum nokkrum kvíða. — Satúrn og Neptún í 4. húsi. Þetta er hættuleg afstaða gagnvart ráð- cndunum og mun undangraftarstarf- semin mikil og gera aðstöðu þeirra örðuga. Bendir á námuslys og tak- mörkun í námurekstri og örðugleik- ar fyrir bændur og atvinnu þeirra. — Úran í 1. húsi. Slæm afstaða yfir höfuð. Truflar friðinn í landinu og eykur mótþróann gegn ráðendun- um. Tokyó. — Nýja tunglið í 8. húsi. Bendir á að rikinu bætist fé vegna dauðsfalla. — Merkúr, Venus og Júpíter í 7. húsi. Miklar umræður Um utanríkismál og koma fjárhags- mál þar mjög til greina og með- ferð þeirra. Andstöðu er von gegn þeim málum frá almenningi vegna slæmrar afstöðu frá Satúrn og Nep- tún i 1. húsi. — Mars i 2. húsi. Urg- ur og örðugleikar í fjárhagsmálun- um og vixlspor stigin i þeim efn- um sem eru liættuleg. — Úran i 10. húsi. Hættuleg afstaða fyrir stjórnina og hún verður að vera vel á verði ef vel á að fara. Washington. — Nýja tunglið i 2. liúsi, ásamt Merkúr, Venus og Júpit- er. Fjárliagsmálin eru mjög á dag- skrá og veitt athygli. Afstöðurnar að ýmsu athugaverðar, umræður miklar um þau og breytingar nokkr- ar koma til greina. — Úran í 5. luisi. Óvæntir örðugleikar á ferðinni í sambandi við leikhús, leiklist og skemmtistaði. Sprenging gæti átt sér stað i slikri stofnun. — Satúrn og Neptún í 8. húsi. Bendir á dauðsföll meðal liáttsettra manna. -— Mars í 9. liúsi. Bendir á óróa og jafnvel verkföll á flutningaskipum og eldur gæti komið upp i skipi. ÍSLAND. 12. hús. — Nýja tunglið er í húsi þessu ásamt Merkúr, Venus og Júpit- er. — Betrunarhús, spitalar, vinnu- hæli og góðgerðarstofnanir undir mjög athyglisverðum áhrifum. Er líklegt að ýmsir örðugleikar komi i Ijós í sambandi við rekstur og störf slikra stofnana og þær verði fyrir gagnrýni. 1. hús. — Úran er i húsi þessu. Hefir slæm áhrif á almenning, trufl- anir og uppivaðsla gegn ráðendum geta komið til greina. 2. hús. — Úran ræður einnig húsi þessu. — Fjárhagsástandið atliuga- vert og óvænt og hættuleg atvik geta komið til greina i fjármáiunum, töp og lögleysur i meðferð þeirra. 3. hús. — Tungl ræður húsi þessu. — Samgöngur ættu að vera undir sæmilegum áhrifum, en breytileg- um þó. 4. hús. — Sól ræður húsi þessu. — Sæmilega góð aðstaða fyrir bænd ur og búalið. 5. hús. — Plútó i liúsi þessu. — Saknæmir verknaðir gætu komið í Ijós og orðið heyrinkunnir i sam- bandi við leikhús, leikara og leik- starfsemi og leiklist og vakið at- hygií- 6. hús. — Mars, Satúrn og Neptún i húsi þessu. — Sjúkdómsfaraldur gæti átt sér stað og illkynjaður. Óánægja og órói meðal verkamanna. 7. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Mjög slæm afstaða gagnvart er- lendum ríkjum og í alþjóðavið- skiptum. *Tafir og truflanir í þeiin greinum. Viðskipti undir mjög þving andi áhrifum, þvi að Satúrn og Ven- us eru í slæmri aðstöðu. 8. hús. — Satúrn ræður einnig húsi þessu. — Það eru lítil líkindi til þess að rikið eignist arf við •dauðsfall á meðan þgssi áhrif rikja. 9. hús. — Satúrn ræður einnig liúsi þessu. — Utanlandssiglingar undir mjög örðugum áhrifum, á- rekstrar og skipstöp og dauðsföll af þeim orsökum. Miklar truflanir eiga sér stað i trúmálum og lögfræði- legum viðfangsefnum. 10. hús. —- Satúrn ræður húsi þessu. — Örðugleikar sýnilegir á vegum stjórnarinnar og líklegt að hún eigi ýms mjög vandasöm mál að fást við. 11. hi’is. — Satúrn ræður húsi þessu. — Meðferð og framkvæmd þingmála undir mjög liættulegum áhrifum og stjórnin gæti jafnvel klofnað. RitaÖ 15. apríl 1952.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.