Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 3

Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 Þjóðleikhúsið: Regína Þórðardóttir sem Guðríður Simonardóttir. Séra Jakob Jónsson liefir samið allmörg leikrit og leikþætti og liafa verk hans verið sýnd hér áSur og flutt í útvarpi. Fyrsta leikritiS, sem séra Jakob sendi frá sér, var „Stap- inn“, en þaS samdi liann vestur í VatnabyggSum i Kanada. Var þaö sýnt viS góSar viStökur í Winnipeg ASalhlutverkiS. GuSríSi Simonar- dóttur eSa ,,Tyrkja-Guddu“, leikur Regina ÞórSardóttir, en hún á nú senn 20 ára leikafmæli. AnnaS aS- alhlutverkiS, Hallgrim Pétursson, leikur Gestur Pálsson, en hann átti 30 ára leikafmæli í janúar. Hlutverk- in eru vandasöm, einkum hlutverk GuSriSar Símonardóttur, enda tæp- lega fullmótaS frá höfundarins hálfu en ekki verSur nnnaS sagt en aS þau séu bæSi vel leikin. Af athyglisverS- um smærri hlutverkum má nefna Baldvin Halldórsson, sem Hassan, hinn serkneska víking, Val Gislason LeikritiS „Tyrkja-Gudda“ eftir séra Jakob Jónsson frá Hrauni, var frum- sýnt í ÞjóSleikhúsinu sunnudaginn 20. þ. m., og annaSist Lárus Pálsson leikstjórn en Regína ÞórSardóttir fer meS aSalhluverkiS. árið 1939. Leikritið „Öldur“ liefir bæði verið sýnt vestanhafs og hér á landi. Var þaS frumsýnt hér i Reykjavík haustiS 1940, en hefir síðan verið sýnt viða um land. Þá liefir leikritið „Hamarinn“, hið nýjasta af leikritum séra Jakobs verið sýnt á Akureyri og SiglufirSi. Einnig liafa leikþættir eftir hann verð fluttir í Ríkisútvarpinu. Skömmu eftir heimkomuna frá Vesturheimi fór séra Jakob aS vinna að leikritinu „Tyrkja-Gudda“, en það var ekki fullgert fyrr en 1945, og hefir það ekki verið sýnt á leik- sviði fyrr en nú á ÞjóSleikhúsinu. Um efni leikritsins er óþarfi að fjöl- yrða, þvi að allir kannast við uppi- stöðuna, þau Hallgrím Pétursson og GuSríSi Símonardóttur, þvi að bæði hafa þau lifað með þjóðinni, þótt sitt á hvorn veg liafi það verið. / garði Fatime. Frá hægri: Regína Þórðardóttir (Guðríður), Baldvin' Halldórsson (Hassan) og Arndis tíjörnsdóttir (Fatime). Einnig ambáttir. sem Ólaf og Valdemar Helgason sem Stöttólf. Aðrir leikendur, sem flestir fara með lítil lilutverk eru þessir: Arndís Björnsdóttir (Fatime, ekkja deyjans í Algeirsborg), Haraldur Björnsson (Brynjólfur Sveinsson, conrektor í Hróarskeldu), IndriSi Waage (sr. Jón Þorsteinsson í Kirkju bæ), Jón Aðils (Jón Jónsson skóla- maður), Þorgrimur Einarsson, Þóra Borg, Klemens Jónsson, Karl SigurSs son, Kristín Waage, Valdimar Lárus- son, Bryndis Pétursdóttir, Emelía Jónasdóttir, Róbert Arnfinnsson, Margrét Guðmundsdóttir og SigurS- ur Ólafsson. Auk þess koma fram margir íslendingar i ánauð og á heimleið úr Tyrkeríinu. VerSur ekki annað sagt en aS leikurnn sé sóma- samlegur í alla staði. þótt persónu- urnar séu ekki allar þannig gerðar, að auðvelt sé að túlka þær. En varla verður sagt að leikritið sem heild hitti vel i mark. Sviðsetningin cr hins vegar að ýmsu leyti góS og leiktjöld p>rýðileg. Fyrsti þátturinn, sem gerist í hellinum i Vestmanna- eyjum er að mörgu leyti misheppn- aður, en bruninn i Saurbæ og þátt- urinn í garði Fatíme, suður í Al- geirsborg, eru góðir. — Músik er allmikil með sýningu leikritsins, og hún gcrð af dr. Vctor Urbancic hljómsveitarstjóra. Leiksýningunni var annars mjög vel tekið og leikarar, stjórnendur og liöfundur klappaðir fram óspart. Ljósm. V ignir. Að Ferstiklu. Rcgína, Þórðardóttir (Guðriður) og Gestur Pálsson (Hall- grímur Pétursson). MIKIL OLÍA. Samkvæmt enskum og ameriskum liagskýrslum varð metframleiðsla á steinolíu á siðasta ári, eða alls 523 milljón tonn, en það er um 50 millj- ón tonnum meira en árið áður. Framleiðslan óx sérstaklega mikið á síðari hluta ársins, og hefir Kóreu- styrjöldin verið aðalástæðan til þess. í Bandaríkjunum óx framleiðslan um 7% miSað við 1949 og famleiðsl- an þar var um 51.6% af allri heims- framleiðslunni. í Saudi-Arabíu varð mikill vöxtur í framleiðslunni. ELSTA KÝRIN á Nýja Sjálandi er nýlega dauð. Hún hét Barbara og varð 34 ára, en eignaðist 19 kálfa um æviria. Regina Þórðardóttir (Guðriður) og Valur Gíslason (Ólafur). Iíristin J. Hagbarð fgrrv. kaupkona, Veslurg. 53tí, varð 75 ára 12. apr. s.l.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.