Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 16

Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Crossleg KOMA ÁVALLT FYRST TIL ÁLITA ÞEGAR KAUPA ÞARF ÖRUGGA OG SPARNEYTNA DIESELVÉL, HVORT HELDUR ER TIL NOTA Á SJÖ EÐA LANDI. FLAGGSKIP íslensku landhelgisgæsíunnar, hið nýja og fullkomna varðskip „ÞÓR“, er búið CROSSLEY dieselvélum Hjálparvélar: Aðalvélar 2 CROSSLEY ESL 2 CROSSLEY CRL dieselvélar dieselvélar samt. 266 BHP við 500 sn. á mín, samt. 3200 BHP við 375 sn. á m, VarÖskipiÖ ÞÖR CROSSLEY dieselvél Tvær aðalvélar eins og þessi knýja varðskipið „ÞÓR“ REYNSLA ER FYRIR HENDI! Annað aðalolíuflutningaskip okkar Islendinga, m.s. SKELJUNGUR er knúið CROSSLEY aðalvél, Sú vél hefir verið í notkun um 8 ára skeið og reynst afburða vel. M.S. SKELJUNGUR Aðalvél CROSSLEY HR 6 Eigandi: H. F. SHELL Á ISLANDI 330 BHP við 300 snún. á mín, CROSSLEY-verksmiðjan byggir dieselvélar í ýmsum stærðum 10—3000 hestöfl. Sérstök athygli fiskibátaeigenda skal vakin á þvi, að CROSSLEY BWM bátavélarnar í stærðunum 35—130 hestöfl fást oft afgreiddar með stuttum fyrirvara. Allar nánari upplýsingar í CROSSLEY-umboðinu: Hafnarstræti 10—12 Símar 81785 og 6439 Reykjavík

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.