Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 14

Fálkinn - 25.04.1952, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Ódýr útgdfa meö nýju sniði BókmenntafélagiS Mál og menn- ing, sem verður fimmtán ára í sum- ar, hefir ákveðið í tilefni þessa af- mælis að auka verulega útgáfu sína og breyta um ieið starfsgrundvelli félagsins. Undanfarin ár hefir það gefið út þrjár til fjórar bækur árlega ásamt Tímariti Máls og Menningar fyrir ákveðið árgjald sem nú er 75 kr. Félagið hýður mönnum í ár niu bækur að auki (sjá augiýsingu hér i blaðinu) og geta mcnn valið um hverjar þrjár eða sex eða tekið bæk- urnar allar fyrir ákveðið viðbót- argjald er svarar til þess að hver bók kosti aðeins 33 kr. Þetta útgáfu- boð gildir jafnt fyrir nýja félags- menn, og er enginn vafi á að það mun mælast vel fyrir. ALDERT CAMTJS, einn af fremstu nútímarithöfundum Frakka. Ein af útgáfubókum Máls og menningu,r i ár er skáldsaga eftir hann. Þeir voru hugdjarfastir. Frh. af bls. 4. en í lækna og hjúkrunarliðinu eru aðeins 250 menn. Auk hugrekki og hraða þarf lækn- irinn að hafa mikla imgvitssemi og framtakssemi til að bera. Það har t. d. eitt sinn við, að einn læknir var með átta hættulega særða menn úr landgönguliði flotans óvinameg- in við Han-fljót. Brúin yfir ána hafði verið sprengd í loft upp, svo að læknirinn var i óvinalandi, þar sem vélbyssukúlurnar þutu allt í kring og 8 særðir menn settu allt sitt traust á hann. Einhvern veginn tókst honum að finna nokkra planka sem hann gerði úr göngubrú yfir ána. Kom hann öllum hinum særðu mönnum yfir ána og til hjálpar- stöðva. Annar læknir var eini ósærði maðurinn í könnunarsveit. Hann kom öllum hinum særðu fyrir i litlu greni og veitti þeim þar fyrstu hjálp. í hvert skipti, sem hann ætl- aði með særðan mann á leið til sinna eigin stöðva, var skotið á þá úr „hreiðri' skammt frá. Læknirinn varð óþolinmóður. Hann skrapaði því saman nokkrum handsprengjum og gerði atlögu að „lireiðrinu.“ Drap hann þar tvo menn en neyddi hina þrjá til þess að bera hina særðu menn til stöðva hers Samein- uðu þjóðanna. „Þessir læknar eru næstum því of hugrakkir,“ sagði einn sjúkling- urinn. „Kannske hefir þú rétt fyrir þér,“ sagði sá, sem lá i næsta rúmi. „Ef til vill lítur það út eins og við sé- um aðeins að leika í kvikmynd, þeg- ar við erum á þönum á vígstöðv- unum ......“ „Ertu læknir?“ ),Já.“ Sjóliði á hækjum gekk yfir að rúmi læknisins og las á spjald lians: „Sprengjubrot í kviðinn. Uppskurð- í dag.“ Hann stakk sinni eigin síg- arettu upp í hinn særða lækni. Síðan kom hjúkrunakona með borð á hjólum. „Jæja, þá er komið að yður, læknir,“ sagði hún. „Og þér kynnuð að vilja vita, að það er í ráði að veita yður heiðursmerki sjóhersins.“ Læknirinn tók vænan reykjar- teyg. „Eg veit ekki einu sinni, hvern ig liann lítur út.“ „GARÐURINN OKKAR“. Framhald af bls. 5. Hvar á að sá? 'Beint í garðinum eða i beð eða raðir. Best á beð með djúpum göt- um í votviðrasömum sveitum. Fræmagn. 8—12 gr. í 10 m. langa röð. Bil milli raða, og bil milli plantna, þegar plantað er út. 4 raðir á beð, eða 40 cm. milli raða, 15 cm. milli plantna í röðinni Jarðvegur. Sandblendinn moldarjaðrvegur, vel unninn og áburðarríkur. Persille. Sáðtími. Sáð strax og hægt er að vinna garð inn. Gott er að leggja fræið i bleyti 1—2 sólarhringa áður en sáð er. Hvar á að sá? Á beð í vermireit og siðan plant- að út. Fræmagn. 2—3 gr. i 10 m. langa röð. Bil milli raða, og bil milli plantna, ’ cgar plantað er út. 5—6 raðir á beði. Þarf ekki að grisja. Jarðvegur. Sami og rauðrófur. Kerfill. Sáðtími. 15. maí til júníloka. Hvar á að sá? Á beð í garðinum. Fræmagn. 4. gr. í 10 m. langa röð. Bil milli raða, og bil milii plantna, ! egar plantað er út. 4. raðir i beði. Þarf ekki að grisja. Jarðvegur. Þríst í öllum vel unnum áburð- arríkum jarðvegi. Sykurertur. Sáðtími. Sáð strax og hægt er að vinna jarðveginn. Hvar á að sá? Sáð i raðir á flötu landi. Fræmagn. 00—70 gr. í 10 m. langa röð. Bil milli raða, og bil milli plantna, ?:egar plantað er út. Sáð með 5—6 cm. bili í röðunum 70 crn. milli raða. Þarf ekki að grisja. Jarðvegur. Þrífst i öllum vel unnum áburð- arrikum jarðvegi. KROSSGÁTA NR. 858 • Lárétt, skýring: 1. Æðsti guð Forn-Grikkja, 3. sam- hnoð, 7. bylta, 9. þýsk bifreiðateg- und, 11. sælureitur, 13. stinn, 15. úrgangur, 17. veiðarfæri, 19. himna- ríki, 22. bókstafur. 24. ílát, 26. erl. karlmannsnafn. 27. beita, 28. fær í vatnsfall, 30. kurr, 31. póll, 33. gang- flöt, 34. jórturdýr, 36. skip, 37. sam- liljóðar, 38. ræktarspildan, 39. hnikar, 40. höndla, 42. trjáúrgang- ur, 44. eiknarfornafn, 45. sex, 46. árás, 48. kvenmannsnafn, 50. tófur, 52. handlegg, 53. fyrirlitlegt líferni. 55. brotleg, 56. fylgin sér, 57. ó- hamingjan, 54. alg. bandarikst karl- mannsnafn, 61. æð, 63. gæðaríkt, 65. bölv, 67. kvenmannsnafn, 68. heiðra, 69j. ganaði, 70. sælleg. 1 ÞURRKVl. Ilraðskreiðasla stórskip verald- ar. „Queert Mary“ sem er 81.000 smálestir hefir nýlega verið í skoðun í Southamplon. Eitlhvað þarf að dytta að slcipinu, því að 2000 smiðir og sérfrœðingar starfa að viðgerðinni. Lóðréit, skýring: 1. Hæsta hæð Jerúsalemsborgar, 2. i reykháfum, 3. lyktar, 4. sam- hljóðar, 5. fljót í Suður-Evrópu, 6. evrópsk höfuðborg. 7. kusk, 8. hita- gjafi, 10. blástur, 12. stjórnmála- samtök ungra manna(skst), 13. hrossa hópur, 14. handverkfæri, 16. stað- setning, 18. erfið, 20. hvíla, 21. fá- skiptin, 23. plat, 25. óreiðugjarn, 27. kaupstaður, 28. starf, 29. lakar. 31. gimsteinn, 32. töluorð, 35. mat, 36. lipur. 41. fyrir skömmu, 43. gefa eftir, 45. sjö dagar, 47. kvikur á fæti, 48: fæddur. 49. þramm, 51. bundið, 53. ofbjóða, 54. hrópi, 56. ástarinnsigli, 57. reykja, 58. lærði, 60. liræðilegur glæpur, 62. mannorð, 64. ilát, 66. ónefndur. 67. nafnháttar- merki. LAUSN A KROSSfi. NR. 857 Lárétt, ráffning: 1. Spott, 7. aftra, 11. karfi, 13. Agnar, 15. ak! 17. keik, 18. fang, 19. ók, 20. Una, 22. gr, 24. Ra, 25. aga, 26. gála, 28. natin, 31. skar, 32. autt, 34. nál, 35. farg, 36. urr, 37. Ra, 39. bæ, 40. ana, 41. tún- spilda, 42. slæ, 45. in, 46. ád, 47. fló, 49. afar, 51. þak, 53. illa, 55. skar, 56. bútar, 58. vísa, 60. kar, 61. fá, 62. il, 64. sin, 65. ar, 66. særa, 68. ósar, 70. NN, 71. síðar, 72. sigar, 74. stara, 75. akrar. Lóffrétt, ráffning: 1. Spaug, 2. og, 3. tak, 4. treg, 5. eik, 6. haf, 7. Anna, 8. fag, 9. tr, 10. arkilr, 12. firn, 14. garn, 16. knáar, 19. ógagn, 21. alur, 23. stál- plata, 25. Akra, 27. at, 29. an, 30. 11, 31. SA, 33. trúir, 35. fæddi, 38. ann, 39. blá, 43. lakar, 44. æfar, 47. flis, 48. lasin, 50. ar, 51. þú, 52. ká, 54. LV, 55. skass, 56. bára, 57. risi, 59. annar, 61. fæða, 63. laga, 66. sir, 67. Ari, 68. Ósk, 69. rak, 71. SA, 73. rr.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.