Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1952, Blaðsíða 9

Fálkinn - 13.06.1952, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Skólapeysa á 7-9 ára — Vitanlega, svaraði hann. En skrii- stofustjórinn hafði kvartað yfir henni. Hún hugsar alltaf um eitthvað annað en það, sem hún á að gera, hafði hann sagt. Iíannske er stelpuanginn ást- fangin? Og svo er liún svo lagleg, að hún hefir truflandi áhrif á hitt fólk- ið. Eg meina ungu piltana á skrif- stofunni. Eftir þessa kvörtun skrif- stofustjórans hafði hann kallað hana inn til sín, til að .... ja, til þess að hvað? Við erum yfirieitt vel ánægð- ir með yður, ungfrú Karen Margrete, hafði liann sagt, og fengið bros i stað- inn. Bros og langt þakkandi augna- tillit. Eg sá gegnum þig, höfðu augun sagt. Þið eruð alls ekki ánægðir með mig. En þér eruð bara svona vænn .. — Vitanlega er okkur mesta ánægja að Karen Margrete, sagði hann. — Eiginlega hefi ég alls ekki alið hana upp nieð það fyrir augum að hún ætti að sitja á skrifstofu, sagði frú Falk og starði langt út i rigninguna, ógagnsæja og gráa. — Eg er ein af þeim, sem trúi á að ekkert nema ást- in geti gert kvenfólkið hamingjusamt. Og alla tíð síðan Karen Margrete varð svo stór að hún byrjaði að skilja, hefi ég sagt við liana: Elskaðu mann, einn mann, svo lieitt, að allt annað sé einskis virði! Láttu þig einu gilda þó að hann sé hvorki ríkur né mann- virðingamaður, þó að hann sé ekki meiri en maðurinn, sem hún mamma þín elska’ði einu sinni! — Hafið þér sagt þetta síðasta líka við hana? spurði hann. — Nei, svaraði hún og roðnaði nærri því eins mikið og hún gerði daginn, sem þau hittust í bankanum. — Karen Margrete veit ekki að . . hún er ekki dóttir járnvörukaupmannsins. Hann stóð upp en setlist aftur. — Drottinn minnl.muldraði hann. — Svo að þér hafið þá ekki ráðið gátuna? hvíslaði hún, Hann hristi höfuðið. — En eftir að þér vitið þetta, þá er aðstaðan auðveldari fyrir yður, sagði hún. — Eg meina, að sýna Karen Margrete umburðarlyndi á skrifstof- unni. Og i einhvers konar bersöglis-ör- væntingu bætti hún við: — Það hlýt- ur að vera ráðstöfun Guðs að ég skildi rekast þarna inn í bankann forðum! Út í rigninguna aftur — gráa og hráslagalega. Já, sagði hann við sjálf- an sig. Haraldur hjálpaði honum í þann tið gegn háðinu og spottinu i bæjarholunni vestra. Og nú var hans að lijálpa — nei, ekki Lúllu heldur dóttur Haralds, Karen Margrete. Hann fór upp í skrifstofu sina. — Skrifstofustjórinn kom inn og kvartaði á ný. Nú var alvara á ferðum. Karen Margrete var blátt áfram ekki notandi til neins á skrifstofunni. Hann braut heilann um þetta þang- að til daginn eftir. Hugsaði um það alla nóttina. Eg hefi víst verið ást- fanginn af Lúllu lika, hugsaði hann með sér. Og það var ástæðan til þess að ég hefi aldrei gifst hingað til. — Af því að ég gat ekki fengið Lúllu. En get ég fengið Karen Margrete? ÞAU stóðu heima liá frú Park, bæði tvö og héldust i hendur. Þetta var um kvöld og rigningin, þessi eilifa rign- ing lamdi rúðurnar. ‘Þegar hún sá hendurnar þeirra svona grét hún fyrst af geðshræringu og gleði. En þegar hann tók utan um Karen Margrete og hún þrýsti sér að honum, fastar og öðru vísi en dóttir að föður sinum, varð frú Falk enn grárri í andliti en hárið á henni var. Sjá málið á mynd b. Efni: 250 gr. grátt fjórþætt ullar- garn. Prjónar. 2 prj. nr. 2% og 2 nr. 3, 5 sokkaprjónar nr. 10. Prufan: 20 1. á prj. nr. 3 verði tí Vi cm. breitt. Aðferðin: Bakið: Fitja upp 100 1. á prjóna nr. 2% og bregð (1 sl. 1 br.) 8 dm. brugðningu. Fær á prjóna nr. 3 og prjóna mynstrið þannig: 1. pr. 2 slétt, 2 brugðnar. 2. prj. á sama hátt eins og lykkj- urnar koma fyrir. 3. prj. slétt. 4. prj. brugðinn. Endurtak frá 1. prjón. Á 5. prjón er aukið út i annarri og næstsíðustu lykkju og þannig aukið út á 6. hverjum prjón, þar til 118 1. eru á. Þegar bakið er 31 cm. eru C 1. felldar af i byrjun — Eruð þið brjáluð? hrópaði hún. — Karen Margrete, sem er dóttir yð- ar? Jansen. — Dóttir mín? sagði hann og brosti. — Já, eruð þér ekki Haraldur? sagði hún grátandi. — Nei, svaraði hann. — Það er ég sem var lærlingurinn, og ég heiti Reid- ar. En það var Haraldur, sem afgreiddi yður. Að visu hétum við báðir Jansen. Við vorum kallaðir Austurlandstvíbur- arnir. — Eiginlega er ekki láandi þó að þér liafið hausavíxl á okkur eftir svona mörg ár. Hún hn'eig ofan i einn stóiinn mcð vasaklútinn fyrir augunum. Lagleg kona um finnntugt, vel til fara, með tveggja fyrstu prjónanna og 2 1. i byrjun næstu tveggja prjóna, þá 1 1. i byrjun hvers prjóns þar til 98 1. eru eftir. Prjóna þar til liandvegur- inn er 16% cm. Fell 10 1. af i byrj- un 6 næstu prjónanna og drag þær 38 1. sem eftir eru á band. Framstykkið: Fitja upp 130 1. og prjóna eins og bakið. Þegar komn- ir eru 31 cm. eru 6 1. felldar af í byrjun tveggja fyrstu prjónanna. 1 byrjun fjögurra næstu prjónanna eru 3 1. felldar af og svo 1 1. af liverjum prjón þar til eftir eru 98 1. Þegar handvegurinn er 12% cm. er skipt í miðju þannig: Prjóna 38 1., drag 22 1. á band. Prjóna svo báðar axlir eins. Tak 3 1. úr við hálsmál- ið á fyrsta prjóni og svo 1 1. á prjóni þar til eftir eru 30 1. Þegar hanvegurinn er 16% cm. er fellt af öxlinni i þrennu lagi. Ermin: Fitja upp 60 1. á prjóna knipplingaklút fyrir augunum. Róman- tísk dama, sem ekki þorði að líta upp er liún sagði: — En hún Karen Margrete veit ekkert um þetta. — Hvað iþarf ég að vita, frænka, annað en að ég elska? spurði Karen Margrete. En það var Reidar Jansen, er þrýsti kafrjóðri stúlkunni að sér og sagði: — í j)ví meiningarlausasta liggur stund- um sjálf meiningin. Og rcgnið sem lamdi á rúðunum og liellti úr sér yfir allan bæinn og allt fólkið, öll hjörtun og allar þránar, endurtók i sifellu: 1 því meiningar- lausasta liggur ...... nr. 2% og prjóna 8 cm. brugðið (1 sl. 1 ibr.). Fær á prjóna nr. 3 og prjóna mynstrið eins og á boln- um. 3. prj. er aukið út i annarri og næstsiðustu lykkju og svo á 4. hverjum prjóni þar til 76 1. eru á. Þegar ermin er 38 cm. eru 6 I. felldar af i byrjun tveggja fyrstu prjónanna og svo i 1 1. i byrjun hvers prjóns þar til 18 1. eru eftir. Fell af. Standsetning: Þetta prjón má alls ekki pressa. Sauma saman axlirnar. Snú rétt- unni út og tak í í hálsmálinu á 4 sokkaprjóna og prjóna slétt um leið. Bregð svo með 5. prjóninum. Þegar kominn er 1 cm. er búið til gat að aftanverðu til þess að draga teygju- band í gegnum, þannig: Prjóna 2 1. saman, bregð bandinu tvisvar um prjóninn og prjóna aftur 2 1. sam- an. Bregðið svo áfram þar til líning- in er 4% cm. Brjót kragann út á við og sauma lykkjurnar niður við upptök sin. Sauma saman. Mynd b.: I. Bakið, II. Framstykki, III. Ermi. D0-4-/2 -»/04 TÍRÆÐUR UNGLINGUR. Fjallbóndinn Franz Wiselbraun labbaði nýlega heiman frá sér nið- ur í þorpið Overvellach i Kárntcn •— hæðarmunur staðanna er 1500 metr- ar — til þess að hialda upp á 100 ára afmæli sitt í bjórstofunni i þorpinu. Hann fékk öl eins og hann vildi, ókeypis og Jabbaði svo heim til sin aftur. Hvorki aldurinn né ölið hafði dregið úr honum máttinn. Jane Russel, hin kunna ameríska kvik- myndaleikkona á tvífara, sem er ó- þekkjanlegur frá henni. Hún heitir Wanda Morgan og sést hér á mynd- inni. Það er ekki aðeins andlitið, sem er nauðalíkt, heldur eru þær einnig báðar nákvæmlega jafn þungar og jafn háar. Og Wanda Morgan er líka leik- kona í Hollywood. —

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.