Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1952, Blaðsíða 2

Fálkinn - 13.06.1952, Blaðsíða 2
 2 F Á L K I N N NILFISK fyrir heimili yðar. Hverri NILFISIÍ fylgja 10 gerð-< ir bursta og annarra áhalda, auk J þess sem fáanlegur er f jöldi j sér-áhalda. NILFISK ryksugan er best. Kaupið NILFISK Komið og skoðið NILFISK. Biðjið um myndalista. 0. KORNERUP- HANSEN Suðurgötu 10. Sími 2606. I Gætið vandlega að merkinu á vinslinu, sem þér kaupið. Sé saumað með G íi t er m ann’s silkitvinna endast saumarnir jafn lengi og fötin. Upplitast ekki og rífur ekki út úr nálsporunum. É Frú Hildur Margrét Péturs- dóttir á Sauðárkróki varð áttræð 27. f. m. Eftir áskorun. Söngvarinn Benjamínó Gigli var ný- lega í hljómleikaferð í Brasilíu. Við- tökurnar voru svo ágætar að söngv- arinn komst við og bauðst til þess að syngja ókeypis fyrir fangana i fang- elsinu i Sao Paulo, og var því auðvitað tekið með þökkum. Eftir sérstakri ó- skorun söng Gigli brasilianska þjóð- vísu, sem lieitir „Opnið dyrnar“. — En morguninn eftir hljómleikana voru sjö af hættulegustu föngunum í fang- elsinu horfnir, þar á meðal alræmd- asti misyndismaður Brasilíu, Sete De- tos. Það var hann, sem hafði gengið best fram i þvi að biðja Gigli um að syngja „Opnið dyrnar!" Yfirnáttúruleg tígrisdýr. Fóikið í þorpinu Kalatuse í Suður- Burma staðhæfir að fjögur tígrisdýr, sem hafa verið þar á vakki séu yfir- náttúruleg og að ekki sé hægt að drepa þau. Iiallast fólkið helst að þvi að þctta séu endurholdgaðir meinvættir, gerðir út af guðunum til að vinna fólk- inu tjón. Það segir að margsinnis hafi verið reynt að skjóta dýrin, cn kúlurn- ar úr byssunum I)reyta um stefnu og fara fram hjá þeim. 8000 þýsk börn höfðu Norðmenn upp úr hernám- inu 1940—45. Flestir barnsfeðurnir borga ekki meðlag með krónum, og af þýska ríkinu er ekkert að hafa, svo að uppeldið lendir mestpart á mæðrunum og norsku sveitafélögun- um. GIPSONIT ÞILPLÖTUR er nýtt finnskt byggingarefni framleitt eftir amerískri fynrmynd. ; msmmm GIPSONIT er eldtraust, hljóðeinangrandi, hitaein- angrandi og breytir sér ekki við hita- breytingar eða raka. GIPSONIT er sveigjanlegt og auðvelt er að saga það og negla í það. GIPSONIT er klætt pappa beggja megin og er hann ætlaður undir málningu öðru megin eða undir veggfóður. GIPSONIT er tilvalið til innréttinga í nýjum íbúðar- húsum, verksmiðjum, skrifstofum, verzl- unum, skólum, veitingastöðum og hvort sem er í steinhúsum eða timburhúsum. Einnig er það tilvalið til endurnýjunar og viðgerða á gömlum húsum. Það er mikill tíma- og peningasparnaður í því að nota þessar plötur, og er reynsla þegar fengin fyrir því, þar sem þær hafa verið notaðar til allrar vegg- klæðningar í nýju steinhúsi hér í Reykjavík. Allar frekari upplýsingar gefur PÁLL l»OIM*I IKSHO\ Laugavegi 22 Sími 6ýl2

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.