Fálkinn


Fálkinn - 27.03.1953, Blaðsíða 4

Fálkinn - 27.03.1953, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN í apríl næstkomandi eru liðin 40 ár síðan „Titanic“ sökk, í fyrstu ferð sinni vestur um haf. 3574 farþegar voru um borð, af þeim fórust um 1600. Slysið varð til þess að farið var að hafa gæsluskip fyrir sunnan Grænlandsodda til að vara við hafis. Þá höfðu ekki nema fá skip loftskeytatæki og bergmálslóðið var ó- fundið þá, en nú þykja siglingar óhugsandi án þessara tækja. — Lýsingin á síðustu — og fyrstu — ferð „Titanic“ er skrifuð af konu, sem var á skipinu í brúðkaupsferð. Hún kallar sig Dorothy Evans, en ekki er það hennar rétta nafn. Hún er orðin 63 ára og á heima I London. 1. GREIN. „Eg var farþegi á Brúðkaupsferð út í opinn dauðann. „Dorothy! Dorothy! Hérna er ég meS þá.“ Með þessuni orSum kom faSir minn hlaupandi inn til min 3. janúar 1912 og lagSi ofurlítiS liefti á horðiS. Eg hefi sjaldan séS þennan rólynda mann í öSru eins uppnámi. „HvaS er þetta, pa'bbi?“ spurSi ég • „FarmiSarnir meS „Titanic". BrúS- kaupsgjöfin mín til ykkar. Þilfar B — klefi nr. 14. Eg var orSinn vonlaus um að ná í þá. FólkiS lætur eins og þaS sé vitlaust og 'borgar geypihátt yfir- verS. Uppselt fyrir löngu á farþega- deild White Star-línunnar, en sem betur fór vissi ég um leynigötur, og nú hefir Jolsen hjálpaS mér. Og þarna eru miSarnir, barniS gott. Eg var orSlaus og Harry, unnustinn minn, hrirrgsneri mér i stofunni. „Dorothy, Dorothy, hvílík brúS- kaupsferS! MeS nýjasta og fullkomn- asta s'kipi í heimi. ViS ímyndum okkur aS viS séum greifar. Komdu, viS skulum skoSa heftiS meS týsing- unni.“ ViS settumst og fórum aS blaSa í litri'kum heftunum og útgerSin lvafSi sannarlega ekki sparaS skjatliS um skipiS. Þessir auglýsingapésar höfSu veriS sendir um allan heim, í hundr- uSum þúsunda af eintökum. „Titanic" var týst sem fljótandi ævintýrabötl, 46,300 smálesta risa meS 8 þilförum, 280 metra löngum, 30 metra breiSum, meS 18 gufukötlum og 120 eldstæðum ásamt 20 vatnsheldum milligerSum, sem liægt var að toka meS einu hand- taki uppi á stjórnpallinum. „Þú þarft ekki aS óttast fyrstu sjó- ferSina þína, elskan mín,“ sagði Harry, „því aS „Titanic“ getur ekki soikkiS. Líttu á hjálparvélarnar hérna, sem framleiSa rafmagn handa 5000 lömpum.“ Harry var verkfræSingur og athug aði þess vegna fyrst og fremst þaS tæknilega, en ég skoSaSi myndirnar af vistarverunum, skrautlegum sam- kvæmissölum með kristallsljósakrón- um, veggþiljurnar greyptar nveS jak- aranda, viShafnarklefana á A1 og B- þilfari. „Eina íbúSina hefir John Jacob Astor pantaS og önnur er lofuS auS- kýfingnum Guggenheim frá New York. MeSal farþega verSur líka franski málarinn frægi, Millet, og Strauss gamli, sem á aS minnsta kosti 20 milljón dollara," bætti pabbi viS og hló ánægSur. „Ykkur leiSist varla á leiSinni.“ „Og viS getum leikiS tennis og synt um borS,“ skaut Harry inn í. „Eg er viss um aS viS vinnum Bláa bandiS, sem „Kronprinsessin Cecilie" frá Norddeutscher Lloyd hefir núna.“ „Mér finnst þaS væri meira gaman aS fara bægar,“ svaraði ég, „]iví aS þá stæSi ferSin lengur.“ Mig grun- aSi ek-ki þá hve örlagarík orS ég var aS segja, þvi aS þaS var vitfirrings- legt kappblaup um hraSametiS, sem réS örlögum „Titanic“. Hinn 9. apríl 1912 giftum viS Harry Evans okkur í London og fórum svo t-il Sout- hampton og um borS í skipiS klukkan 10 morguninn eftir. Og þaS sem á eftir fór man ég alla mina ævi. Slæmur fyrirboði. Klefinn okkar var á næstefsta þil- fari, en i fyrstu leit ég aðeins lauslega á hann, það var svo margt sem glapti. Þetta var í fyrsta skipti sem ég kom um borð i stórt skip, ung nýgift frú, 23 ára, óumræSilega hamingjusöm og full eftirvæntingar um þaS, sem lífiS hefSi aS bjóSa. IJarry hafi lagt hand- legginn á öxlina á mér þarna sem viS s-tóSum viS borSstpkkinn og horfS- um á mannfjöldann á bryggjunni. „Titanic" leit út eins og ÍJjótandi skýjakljúfur meS tröllvaxna reykbáf- ana fjóra, meS rauSri rönd og hvítri stjörnu. 1’ólkiS á bryggjunni iSaSi eins og maurar, hrópaSi og veifaSi, og bljómsveitin lék. Nú kom ég allt i einu auga á fjölda fólks meS pinkla, sem var aS fara upp landgangana aS útflytjendaþilfarinu. Flestar konurn- ar voru meS hettuklút og sumar meS barn á handleggnum. „Þetta eru Ameríkufarar," sagSi Harry, „706 manns sem ætla aS reyna aS koma fyrir sig fótunum fyrir vest- an. Þeir eru á neSsta þilfarinu i tveimur stóru-m almenningum, og ]iar liggja þeir í hengirekkjum — þaS er ekki alveg eins n-ot-alegt og klefinn okkar. En þaS -má ]>akka fyrir aS byrja lífiS á „Titanic" ]ivi aS ]iaS hlýtur aS vera góSs viti.“ — Nii var klukku hringt. ÞaS var fyrsta aSvörunin til fólks- ins, sem -ha-fSi fylgt farþegum um borS, aS fara í land. MaSurinn minn hafSi gaman af aS útskýra allt fyrir mér. Dráttarbátarnir sveimuSu eins og flugur kringum skipiS. Þeir áttu aS draga „Titanic“ úr hafnarkvínni, sem var fremur þröng. Ska-mmt frá „Tit-anic“ lá „New York“, sem hafSi komiS aS vestan fyrir nokkrum dög- Titanic“ um. En nú voru farþegarnir farnir ]ia3an og skipið fest viS bryggju ineS digrum stálstrengjum. Harry hristi höíuSiS. „Mér finnst dallurinn liggja of nærri ok-kur. Eg er aS vísu ekki sjó- maSur, en vélar þekki ég. ÞaS hlýtur aS myndast mi-kiS sog þegar „Tifanic" hrey-fist, — en þeir ha-f-a víst gert ráS fyrir því.“ Nú var hring-t i an-naS og þriSja sinn, og svo sá ég geil myndast milli „Titanic" og hafnarbakkans, og hún varS breiðari og breiSari. „Harry, Harry, nú erum viS komin af staS!“ hrópaSi ég frá mér numin, og hann kyssti mig. „Já, elskan mín, nú er hrúSkaups- ferSin 'byrjuð." Eg -hafði hjartslátt af geShræringu-nni. Sv-o sleppti Harry mér allt i einu. Eg leit skelkuS á hann. Hvað var aS? „Var það ekki sem ég hélt!“ sagði liann. ViS sáum aS „New York“ tók dýfur, það tognaði á trossunum og ein slitnaði. Skcrandi óp heyrSist frá fjöl-danum á bak-kanu-m, ]ivi að tross- an hafði slegist inn í hópinn. Harry fór undir eins meS mig undir þiljur, og það var ekki fyrr en cftir á sem ég frétti aS vírinn ha-fði bókstaflega hálshöggviS unga stúlku á hafnarbakk- anum og að fimni m-ann-s höfðu hlotið alvarleg meiðsli. En sjaldan er ein báran stök. Þegar verið var aS draga „Titanic" út úr kvínni straukst skipið við annað skip, „Teutonia", svo aS þaS krjál-aði'st. Vélsími-nn á stjórn- pallinum gaf merki í sífellu og ég sá E. C. Smit-h skipstjóra í bláa jakkan- um meS breiðum gylltum borðum skipa fyrir í -talpípunni. En nú var sú -hættan liðin hjá. Nokkrar plötur höfðu beyglast í „Teutoia“, en alvar- legt tjóh hafði ekki orðið. Irnks vor- um við komin út úr -höfninni í Sout- hampton, sem virtist vera mikils til of lítil fyrir nærri 47.000 smálesta skip. Hvítur rósavöndur. Tíundi apríl 1912 var yndislegur vordagur. H-vítu kle-ttarnir við Dover sáust í fjarska, og ég brosti til Harry. „Eftir má-nuð erum við komin til Englands aftur!“ í sömu svifum vældi í sírcnu og mér fannst það hljóma líkast djöfullegu-m hlátri. „Iíomdu, við skulum koma inn í klefann okk- ar,“ sagði Harry, sem sá aS mér hafði orðið bylt við. Klofi nr. 14 á B-þiIfari var lúxus- klefi og þegar ég opnaöi dyrnar barst il-mur af hvítum rósum að vitum mér. Maðurinn minn hafði fengið þær í blómasölunni í „verslunargötunni" um borð, og nú stóðu þær í blárri glerkrukku með myndum af „Titanic“ á. Mér da-tt i hug að taka eina rósina og pressa hana og geyrna til minja, en ekki varð neitt af því. ViS höfðum lika haðklefa fyrir okkur og þegar skrúfað var frá fylltist kerið af sjó. Rúm-ábreiSan var úr möndlugrænu silki og fyrir kýraugunum voru litlar gardínur úr „voale“. „Hvað á ég að fara í í kvöld?“ spurði ég, ])v-í að ég vissi að við átt- um að borða innan um dollarami'll- jónamæringa og heim-sfræga sam- ferSa-menn. En Harry sagði að það væri ekki venja aS maður sainkvæis- klæddist undir fyrsta miðdegisverð- inn um borð. „Þú færð nóg tæki-færi til að sýna þig í fallegu kjólunum þínum, en i kvöld skaltu verða í ferSafötunum." Svo að ég var í dúfulitu silkifötun- um minum. ViS fóru-m upp á A-þilfar, þar sem „konungs-í-búðin“ svokallaða var, en ekki var neinn lir ensku kon- ungsfjölskyldunni með í þessari fyrstu fcrS. Ensku konungshjónunum, Ge- orge V. og Mary drottningu hafði verið boSið í ferðina, en þau höfðu afþakkað. Prinsinn af Wales var ný- lega orðinn 18 ára. Hann langaði, en faðir hans vildi ek-ki ley-fa honum að fara til Bandaríkjanna. Grunaði fólkiS í Buckingham Palace að bann mætti vara sig á Ameriku? í fyrstu ferðinni notaði forstjóri White Star-líriunnar, mr. J. Bruce Ismay, konungsí-búSina, en næst -henni voru lúxusklefar John Jacob Astors ofursta. Hin unga frú hans, sem var með -barni, var líka i ferðinni. Um 96 tímum síðar fékk ég tækifæri til að sjá þessa háu herra betur — þegar „Titanic" var að faras-t. Forstjóri White Star-linunnar hafði lítinn hei-Sur af framkomu sinni, en amer- iski auðmaðurinn reyndist sannarlegt göfugmenni. Þetta var formáli frú Evans að harmleiknum mikla, sem hún lifði af. Hún heldur frásögninni áfram í næsta blaði. DÍSIR Á SKAUTUM. Úrvals skauta- fólkið frá heimsmeistaramótinu í Davos, kom við í París á heimleiðinni og lék þar listir sínar. Mesta aðdáun vakti nýbakaði heimsmeistarinn, Tenley Albright frá Bandaríkjunum. Hún er aðeins 17 ára. Hún sést hér t. v. á myndinni, en Gundi Busch, sem varð nr. 2, er til hægri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.