Fálkinn


Fálkinn - 27.03.1953, Blaðsíða 5

Fálkinn - 27.03.1953, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Nýtt! s*~ Verðlaunaþrautír! ,/Kínverska dtcQvndvölin" Verðlaun: 500 o<7 &r. 200/ Hér komum við með eina skemmti- legustu og fjölbreyttustu dægradvöl, sem fundin hefir verið upp: „Kín- versku dægradvölina". Hún er aðeins 7 plötur en ];eim má raða saman og búa til úr þeim myndir af fjölmörg- um gerðum. Við birtum hér til iiægri mynd- irnar af plötunum. — Raðið þeim nú þannig að út komi myndir með sams konar formi og hinar tölusettu mynd- Nr. 1. Nr. 2. ir nr. 1 og 2. Það skal tekið fram að ávallt skal nota allar plöturnar í hverja mynd. Sendið síðan ráðningar til Fálkans ásamt nafni og heimilis- fangi, merkið einnig umslögin: K'in- verska dægradvölin. Ráðningar skulu sýna hvar hver plata á að liggja í myndinni þannig að rétt fyrirmynd komi út. Fálkinn mun birta tvær þrautir til ráðningar í hverju blaði í næstu 25 blöðum. Verið með frá byrjun og sendið ráðningar vikulega. Tvenn verðlaun verða veitt, þeim sem senda réttar ráðningar á öllum myndunum, 500,00 krónur og 200,00 krónur. Sendi margir réttar ráðningar verður dregið um hver verðlaunin fær. Fáið ykkur einn kassa, með mynd- skreyttu aluminíumplötunum, sem nú eru fáanlegar hjá flestum verslun- um og leggið ótrauð út i að ráða Konur liampa þvi oft, að þær þekki karimennina betur en þeir þekkja þær. Ef til viil er þetta rétt, en á seinustu árum hefir sitt hvað komið á daginn um sterkara kynið, sem kon- ur munu furða sig á og jafnvel kari- menn Úka. Hér fara á eftir nokkrar spurningar um eiginleika hinna tveggja kynja. Sumum á að svara játandi og öðruin neitandi. íhugið spurningarnar og reynið að svara þeim, áður en þið lesið svörin. Munið, að svörin eru miðuð við það, sem algengast er, en ná ekki til allra tilvika. Ef helmingur svaranna er réttur, má það teljast vel af sér vikið. 1. Er líkami karlmannsins sterkari og mótstöðuríkari en líkami kyenmannsins? 2. Eldast karlmenn fyrr en konur? 3. Eru karlar og konur jafn vel gefin? vefðlauna-þrautirnar. Hverjum kassa af dægradvölinni fyigja 50 fjölritaðar myndir, sem flestar verða notaðar i verðlauna-keppninni, ásamt mörg- um öðrum. Verslunum og öðrum úti á landi, er hent á að hægt er að panta Kín- versku dægradvölina hjá Leikfanga- gerðinni Langholtsvegi 104 og Heildv. Vilhelms Jónssonar, Miðtún 50 sími 82170. Sent verður í póstkröfu út á land ef óskað er. Takið þátt i keppninni. Látið ekki ráðningu á neinni mynd falla niður. 4. Hættir karlmönnum síður við að missa algjöra stjórn á sjálfum sér? 5. Eru karlmenn ekki eins tilfinn- inganæmir og konur? 0. Er karlmönnum hættara við að fremja sjálfsmorð, en kvenfóiki ef þeir komast í ógöngur? 7. Er litblinda jafn algeng hjá báð- um kynjum? 7. Þola karlmenn liita og kulda verr en konur? 8. Eru skynfæri karla ónæmari en skynfæri kvenna? 9. Erfa karknenn listræna hæfileika í ríkari mæli en konur? 10. Sofa karlar fastar en konur? 11. Iiafa karlar minni innlifunar- hæfileika. 12. Hafa konur meiri áhuga á útliti sínu en karlmenn? Svörin eru á bls. 14. — 19irginia THayo Því hefir oft verið við brugðið, að Virginia Mayo, „léki betur með líkamanum“ en fiestar aðrar kvik- myndaleikkonur, enda hafa mörg hlutverk hennar verið felld inn i kvikmyndirnar einungis til þess að sýna íturvöxt hennar og liðlegan limahurð. Um þessar rnundir er t. d. verið að gera mynd, sem heitir „Stúlk- an lostfagra", eða eitthvað i þá átt, og likami Virginiu Mayo leikur aðal- hiutverkið. Því verður þó ekki neitað, að Virgi- niu hefir tekist vel að sýna góðan skapbrigðaleik í nokkrum myndum og gamanleikur virðist henni ekki óeðlilegur. Henni fer líka eins og flestum stallsystrum hennar, sem komast inn í kvikmyndalieiminn i krafti líkamsfegurðarinnar, að hún sækist í vaxandi mæli eftir dramatisk- um hlutverkum. Leikkonur komast nefnilega fljótlega að raun um, hve fallvalt gengi þeirra hlýtur að vera, ef þær ætla að treysta „]ioldinu“ einu saman. Efri myndin er af Virginiu Mayo i hlutverki hinnar „lostfögru stúlku“ í samnefndri kvikmynd, sem væntan- leg er á markaðinn, en sú neðri er af henni í hlutverki Kleopötru — einnig í samnefndri kvikmynd. Kvikmyndaleikkonan Ava Gardner sést hér, þar sem hún rekur nakinn fótinn ofan í blauta steinsteypu fram- an við leikhús eitt í Hollywood. Er víst ætlunin, að geyma fótspor henn- ar þarna um aldur og ævi, til þess að „punta“ upp á umhverfið. BOB HOPE LÍTUK Á ÁRANGUKINN. Ameríski skopleikarinn Bob Hope gaf í fyrra ungmennafélagi einu í London, sem misst hafði samkomuhús sitt við loftárás, 1250 sterlingspund til þess að koma sér upp nýju húsi. Pening- arnir voru kaup það, sem hann hafði fengið fyrir að skemmta hálfan mán- uð á ein'u gleðileikhúsinu í London. — Núna í haust fékk hann að sjá samkomuhúsið endurbyggt. Maður- inn í miðju er formaður ungmenna- félagsins, Butterworth prestur, og unga stúlkan sem boltinn er að lenda á er söngmærin Betsy Duncan, sem er meðleikari Hopes. Þekkirðu karlmennina?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.