Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1953, Page 7

Fálkinn - 25.09.1953, Page 7
FÁLKINN 7 Þegar Ernie litli Bentley sagði við föður sinn, að hann ætlaði á krána, varð hann ekki vitund forviða. Og hann brosti blíðlega, þegar Pálína litla dó'.tir hans, 11 ára, sagðist vilja fara með. Það er heldur engin furða, þótt honu’m þætti vænt um það, því að kráreigandinn ,sem gjarna vildi, að börn hans væru alin upp í kristilegum anda, hafði komið því í kring, að prasturinn hafði barnaguðþjónustu í kránni á hverjum sunnudegi. Kirkjan er þrjár mílur frá þorpinu, og það er crfitt að koma börnunum, þeim yngstu að minnsta kosti, svo langa leið á hverjum sunnudegi. — Hérna sjást nokur börnin undir guðsþjónustu, sem er óneitanlega haldin við sérstak- ar og óvenjulegar aðstæður. Kráin er í þorpi í Norður-Devon í Englandi. „Má ekki bjóða lir. Finch til há- degisverðar rneð okkur?“ spiirði Alice frænka. „Hann hefir ekki tima lil þess,“ flýtti Suzý sér að segja. „En liánn kenuir aftur í kvöld og sækir mig. Hann á bæði vélbát og bifreið." „Eg þarf ekki nauðsynlega að fara, Suzy,“ sagði Edgar bænarrómi. „Jú, víst þarftu þess, elskan. Þú nianst að þú þarft að skrifa henni ínömniu þinni. En þú verður að koma hingað aftur stundvislega kl. 5.“ Hann kvaddi og .gula bifreiðin ók af stað. Eg virti Suzy fyrir mér, og þrátt fyrir það að ég hafði verið undir það búin að mér félli ckki vel við hana, vegna iiins mikla umtals um fegurð hennar, gat ég ekki annnð en hrifist af lieillandi útiliti hennar og frarn- kimui. Ilún var fallega sólbrennd, liör- und hennar var gullið að lit og gtilln- um bjarma sló á jarpt hárið. Hún var i stuttum hvítum kjól, sem fór henni mjög vel, og auk þess bar öll fram- koma hennar vott um gott upþisldi og góða menntun. Ilún Ijómaði öll af fjöri og lífsgleði. „En hvað það er gaman að vera komin hingað til Les Brises — mikið hefir mér alltaf l)ótt vænt um þennan sfað,“ sagði hún. „Mig liefir alltaf langað lil að koma bingað aftur og bitta þig, Alice frænka! Og hann Ilenri þjónninn þinn, Mollý segir að hann sé liér ennþá?“ MARTIN virtist lóks búinn að fá nóg af því.að busla. Ilann kom gangandi heim frá ströndinni, hljóp síðan upp tröppurnar tvær í hverju skrefi, og kom brosandi til okkar. Hann var sól- brcnndur, ungur, braustur og lagleg- ur —- að mér fannst. Honum hafði að minsta kosti tekist að sætta sig við það andlit, sem skurðlæknarnir höfðu skapað honum og tileinka sér það þannig, að það var orðið andlit Martins Matcombes. Og hvaða kvikmyndaleik- ari sem var, hefði verið vel sæmdur af líkamsvexti lians. Eg sá samstundis að Suzy var á sömu skoðun. Hún horfði þannig á liann. Það gladdi mig mjög, þvi að hún bar auðsjáanlega skynbragð á karhnenn!" Yfirþjónninh Henry kom með vín- blönduna og Martin fór upp á loft að tiafa fataskipti en kom að vörmu spori aftur. Samræðurnar voru fjörugar og óþvingaðar, og við kepptumsl öl 1 við að gera að gamni okkar. „Eg liefi reynt milt ýtrasta til að l'á ungu hjónin til að dveljast hjá okk- ur í Ker Glycine, Suzy,“ sagði Mollý. „Eg skil ekki hvers vcgna þau þiggja ekki boðið. Við gætum sannarlega átt sarnan margar ánægjustundir þar.“ „Já það er ég viss um,“ sagði Suzy. Hún leit af Martin á mig. „Hvers vegna gerið þið það ekki, frú Matcombc?“ „Við þurfuni að lialda heim á laugar- <laginn,“ sagði Martin. „Hvers vegna?“ „Eg byrja að vinna í október." „Já, en núna er aðeins júlí!“ „Rétt er ]iað. en ....“ „Okkur finnst að við séum búin að slæpast nógu lengi,“ sagði ég. En Ker Glycine hljómar dásamlega í eyrum — þýðir það ekki Bláskógaluisið, eða því sein næst?“ „Jú, og það dregur nafn sitt af rtinn- um, sem þekja alla hlíðina, frá svöl- unum og niður að ströndinni. Rnnnar þessir bera blá blóm, og það er hrif- andi sjón fyrri’ hluta surnars, ]iegar lieir standa allir i blóma.— Já, komið með okkur bæði,“ sagði Mollý. „Eg skal kenna yður að njóta lífsins.“ „Það er vel boðið, en það er þvi miður ekki hægt,“ sagði Martin. Eg furðaði mig á þvi hversu ósveigj- anlegur liann var. Þegar á allt var litið var raunverulega ekkert til fyrirstöðu. Alollý gafst upp. „Hann er þrjóskpr eins og við er að búast af ósviknum Englendingi," sagði liiin. „IJvenær kemur þú heim, Suzy?“ „Á fimmtudaginn. Það verður dans- leikur á miðvikudagskvöldið. Verðum við samferða?“ „Nei, ég liefi þegar sagt þér að ég fer með flugvélinni á miðvikudaginn. Þau Pierre og Jóscfína koma þá Iicim úr sumarleyfinu." „En elsku frænka.“ Af einhverri óskiljanlegri ástæðu virtist Suzy allt í einu æst í slcapi. „Mér líkar ekki að þú skulir fara á undan mér. Heldurðu að ég geti fengið far með vélinni?" „Tæplega svona á síðustu stundu. Það er heldur engin ástæða til þess að þú missir af dansleiknum." „Hvers vegna vilt þú ekki biða eftir mér til fimmtudagsins?" „Eg þoli ekki að fara sjóleiðina," sagði frú Frenier. „Ferðin tekur í mesta lagi þrjá tima.“ „Eg get orðið mjög sjóveik á þrcm tímum,“ sagði Mollý. „Og mér þykir gaman að ferðast mcð flugvél.“ RETT í þessu kom Henri og tilkynnti að maturinn væri á borð borinn, og við gengum inn í húsið. Suzy var frem- ur fámælt við borðið og oftar en einu sinni stóð ég liana að því að horfa á Martin. Eg brosti. Vesalings barnið, hugsaði ég. En að máltiðinni lokinni skeði ó- væntur atburður. Þegar við gengum út úr borðstofunni tók hún í hönd mina. „Eg vil gjarnan tala við yður — og manninn yðar — einslega," hvislaði luin. Hvers vegna? En það var ofur auð- velt að koma þvi i kring. Eg stakk upp á að liún kæmi með okkur Martin upp á klettinn til að skoða útsýnið. Eldri konurnar höfðu eðlilega engan áhuga á að koma með okkur. Alice frænka fór þangað aldrei nema í þrumuveðri og Mollý Frenier hrcyfði sig aldrei að óþörfu. Hún brosti vin- gjarnlega og letilega i senn, og þegar ég virti liana fyrir mér í ijósrauða silkikjólnum minnti hún mig á sykur- lniðaðan sælgætismola, „Eg ætti nú ekki annað eftir! En hvað það hlýtur að vera gaman að vcra ungur!“ „VESALINGS Mollý frænka, liún talar alitaf í likingum!" sagði Suzy þegar við fjarlægðumst þær. Eg held að Alicc frænka sé alltaf að gera gys að henni.“ Hún er greind fyrst hún hefir tekið eftir ]iví, luigsaði ég. Mér féll æ betur við liana, og það sýndi mikið göfug- lyndi, því að Martin fétl auðsjáanlega mjög vel við liana. En ég liefi alltaf haft fyrirlitningu á afbrýðissömum eiginkonum. Við vorum nú komin upp á klett inn. Við settumst í mjúkt og þétt gras- ið. 1 fjarska liillti undir Frakklands- strönil eins og í blárri móðu. Suzy 'benti í áttina þangað. „Einbvers staðar þarna er Bláskóga- luisið. Það er dásamlegt. Og við cig- um bæði bátaskýii og bátabrú. Og Mollý frænka er óviðjafnanleg heim að sækja.“ „Já, ]>að efast ég ekki um, og þetta er mjög vel boðið, en þvi miður ....“ hóf Martin mál sitt að nýju. „En þetta er ekki aðalástæðan fyrir því að ég bið ykkur að fara þangað," sagði Suzy, og mér til mikillar undr- unar sá ég mikinn alvörusvip á and- liti hennar. „Eg vil gjarnan fá ykkur, vegna jiess að ég er lirædd — dauð- skeikuð!“ Það varð þögn, og við störðum bæði á hana. Siðan sagði ég. „Hrædd? En „Lcsið þctta.“ Hún tók samanbögglað bréf upp úr handtösku sinni og fékk Martin það. Hann borfði ringlaður á það. „Það er á, lrönsku. Eg er ekki sér- lega góður í frösnku. Þýddu það, Rósalind." Eg tók það og las. Frönskukunnátta min var engan vegin óskeikul, en þó nothæf. „Þetta er líræðilegt bréf!“ sagði ég. Svo varð mér litið á undirskriftina. Ilenis Frenier." Nú það er þá ....“ „Minn kæri frændi! Stjúpsonur Mollý,“ sagði Suzy. Raddblær hennar bar vott um beiskju og fýrirlitningu, og hún virt- ist sem snöggvast allt önnur en áður. „Hann er sagður vafasamur ná- ungi?,“ sagði Martin. „Hann er þrjót- ur — ef ]iað er það sem þér eigið við með vafasamur," sagði Suzy. Mér datt nokluið í hug. „En fékk liann ekki de Gaulle lieið- ursmerkið?" Martin tók viðbragð. „Er það sá Dcnis Frenier? Hann cr afbragðs náungi! Eg heyrði talað um liann þegar ég kom siðast til Radrovv! Gamla skólanum var sómi að honnm." „Er það háttur afbragðsmanna að kúga fé út úr fóllci?* spurði Suzy. „Nei, heyrið nú ....“ byrjaði Martin.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.