Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1953, Blaðsíða 2

Fálkinn - 29.10.1953, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN ♦♦<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦«•♦«♦♦* <>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦ t Stærsta bókaverslun Reykjavíkur Allir Reykvikingar þekkja Bókaverslun ísafoldar. Þar hefir lengst aí' verið þrengra en góðu hófi gegnir, enda leggja margir þangaS leiS sína. Nu er bætt úr þrengslunum. Bókaverslunin hefir meira en tvöfaldað húsrúm sitt, og opnaði nýlega í hinum auknu húsakýnnum. AF ÞVÍ TILEFNI KOMA Á MARKAÐINN FIMM NÝJAR BÆKUR FRÁ ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU: — 1. GRONDAL IV. BINDI. í bindinu eru blaðagreinár og ritgerðir Gröndals frá árunum 1891—190(i, Sjálfs- ævisaga lians Dægradvöl, skýringar og efnisskrá. BindiS er 5(i8 bls. 2. MÁTTUR LÍFS OG MOLDAR, skáldsaga eftir Guðmund L. Friðfinnsson bónda að Egilsá í Skagafirði. •— Fyrri bækur GuSmundar (Bjössi á Tréstöðum og Jónsi karlinn í Koti) vöktu mikla athygli, en þetta er fyrsta stóra skáldsagan, sem Guðmundur sendir frá sér. 3. STAÐARBRÆÐUR OG SKARÐSSYSTUR, eftir Óskar Einarsson lækni. Frú Jóhanna Magnúsdóttir fylgir bókinni úr lilaði með sérstaklega skemmtilegum formála. Þar segir m. a.: „Ættfræðin er móðir sagnfræðinnar og undirstaða hennar. Langfeðgatalið er ein grein liennar, niðja- taiið önnur. Við erum öll mótuð af frændum okkar, sem á undan okkur hafa gengið og erum eins og hlekkir i keðju eða möskvi í neti .... Það fágæta atvik, að langafi minn og tveir bræð- ur lians, sem allir voru prestar, giftust ust þremur systrum, vakti athygli manns- ins míns, og þess vegna er niðjatal þetta til orðið .... fannst hins vegar ekki rétt að búa að þessum fróðleik, og þvi bauð ég fram til prentunar vegna hinna mörgu afkomenda áðurnefndra bræðra og a og systkina þeirra." 4. RAUÐSKINNA VII—VIII. Mér ein það systr Með þessum tveim heftum byrjar þriðja bindi Rauðskinnu. ‘1 þeim er prentað brot af Suðurnesjaannál, skráð af Sigurði Brynjólfssyni Sívertsen Útskálapresti. Hann var fæddur að Seli við Reykjavík 2. nóv. 1808, mesti merkismaður. Annállinn nær yfir tímabilið frá árinu 1000 til 1890 og hefir að geyma mikinn fróðleik og margþættan. TVENNAIt RÍMUR, eftir Símon Dalaskáld, Bieringsrímur og Þorsteinsrímur. Þá tvo rímnafjokka, sem hér eru prentaðir, hefir Símon Dalaskáld ort með hér nm hil 40 ára millibili, og verið rétt rúmlega tvitugur, er hann kvað hinn fyrri. Hann reri þá á Eierings- tanga í Vogum, á útvcgi Bjarna á Esjubergi. Söguhetjurnar eru vermenn þeir, er þar lágu við. Til þess að gera bókamönnum auðveldara að eign- ast góðar bækur, seljum við fyrst um sinn eftirtalin verk með mjög hagkvæmum afborgunarskilmálum: Ljóðmæli Einars Benediktssonar, skinnb. Kr. Laust mál Einars Benediktssonar, skinnb. . . — Ritsafn Benedikts Gröndal I.—IV., skinnb Ritsafn Bólu-Hjálmars I.—IV., skinnb. . íslensk úrvalsljóð, 12 bindi í skb. og gyllt í sniðum ........................... Bláskógar, Ijóðasafn Jóns Magnússonar Ferðasögur Sveinbjarnar Egilson I.—II. Ritsafn Jónasar frá Hrafnagili I.—IV., skb íslenskir þjóðhættir Jónasar frá Hrafnagili skinnb......................... Ritsafn Jóns Sveinssonar (Nonna), 0 bindi — Dalalíf Guðrúnar frá Lundi, öll bindin, örfá eintök ......................... — Lögfræðingatal, Agnar Kl. Jónsson, skinnb Læknatal, Vilm. Jónsson og L. B. skinnb Biblían i myndum (Bjarni Jónsson vigslub. alskinn ............................ Garðagróður, Ingólfur Daviðsson og Ingim Óskarsson ........................ Saga Vestmannaeyja I.—II., skinnb. . .. Sjósókn, endurm. Erl. Björnssonar, skráðar af séra Jóni Thorarensen, skinnb. . Sjómannasaga, V. Þ. G., skinnb........ Ensk—ísl. orðabók Sig. Bogasonar . .. Þýsk—ísl. orðabók Jóns Ófeigssonar . Frönsk—ísl. orðabók, G. Boots ........ Islensk—frönsk orðabók, G. Boots . .. 175.00 150.00 480.00 280.00 300.00 100.00 180.00 300.00 115.00 226.00 340.00 150.00 150.00 — 150.00 — 130.00 — 170.00 — 100.00 — 125.00 — 180.00 — 180.00 — 180.00 — 80.00 Vor Tids Leksikon 1-24 Verkið er bundið i 12 fögur skinnbindi. Öllum er nauðsynlegt að eiga alfræðibók, en mörgum vex í aug- um kostnaðurinn. — Vér bjóðum yður vcrkið, sem kostar kr. 1440.00 — gegn afborgunum, — aðeins eitt hundrað krónur á mánuði. Den store franske Kogebog Frakkar eru snillingar í matargerð. Nýjasla mat reiðslubók þeirra, er komin út á dönsku og kcmur i verslun vora með næsta skipi. Bókin verður hvergi fáanleg annars staðar hér- lendis og þó bjóðum vér yður liana gegn afborgun. Látið ekki konuna koma inn í búðina, ef hún má ekki kaupa bókina. BÓKAVERZLUN ÍSAF0LDAR ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* <«««+<««« < <«<<-<■<«<<<<« <<<<■<<<•<<<< > f > r 'r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r 'r > r > r > r > r > r > r \ r > r > r > r » H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ Þar sem endurskoðun núgildandi skattalaga er ekki lokið, hefir stjórn félagsins ákveðið að fresta aukafundi peirn, sem boðaður hafði verið, til föstudags 12. marz 1951f. Samkvæmt því verður fundurinn haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík kl. 2 e. h. þann dag. DAGSKRÁ': Tekin endanleg ákvörðun um innköllun og endurmat hlutabréfa félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut- hafa dagana 9.—11. mars næstk. á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Athygli hluthafa skal vakin á því, að meðan ekki hefir verið tekin endanieg ákvörðun varðandi þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess að fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf. Reykjavík, 20. október 1953. Stjórnin. , >->■> > > > > -> > >->-> > > > > >-» > > > > > .> >>>>>>>>>>> — Viljið þér leyfa mér að taka mynd af ykkur. Tryggingarfélögin eru alltaf svo tortryggin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.