Fálkinn - 29.10.1953, Blaðsíða 11
FÁLKINN
11
dianínumamma
Ánægjuleg or mjög lærdómsrík smásag-a um einkalíf kanínufjölskyldu og
sálarkvöl mennskrar móður.
Eftir Hilda Cole Espy.
„IlvaS átt þú aS gera?“ spurSi ég
Stínu, þegar hún bauS niér á foreldra-
skemnilun nemenda í níu ára bekkn-
um.
„Eg á aS lcsa upp sögu eftir sjálfa
mig,“ sagSi bún. Hún var aS borSa
brauSsneiS meS ávaxtamauki, og eins
og venjulega var ávaxtamauksrönd í
kringum munn bcnnar. „ViS eigum
öll aS lesa eitthvaS eftir okkur sjálf.“
„Um hvað er sagan þín?“
„Um kanínu.“
„ÞaS hlýtur aS vera skemmtileg
saga,“ sagSi ég. „Eg skal reyna aS
koma.“
Eg fór og þaS var meira en
skemmtilegt. Eg sat ásamt öSrum
mæSrum á stólum, sem liafSi veriS
raSaS i kennslustofuna fyrir þetta
tækií'æri. Eg hlustaSi á lítinn dreng,
sem sagSi frá ylfingaferðalagi, og ég
hiustaSi einnig á fcitlagna ákafa smá-
telpu, sem flutti laglega rímaSar vís-
ur. SíSan kom röSin aS Stínu og bún
skálmaSi upp að púltinu í græna lér-
eftskjólnum og meS brúnu stígvéla-
skóná á fótunum, og freknurnar á
nefi liennar voru óvenjulega áber-
andi, vegna þess live föl bún var af
geSshræringunni.
„ÞaS var einn sunnudagsmorgun,
aS Sigga iitla kanína fór snemma á
fætur,“ las bún feimnislcga, en þó
skýrt og greiniiega. „Eg ætla aS leika
mér aS brúSunni minni,“ sagSi Sigga
litla kanína „og liljóp yfir gólfiS aS
brúSuvagninum. „Viltu gjöra svo vel
aS vera kyrr,“ rausaSi kanínumamma,
„veistu ekki aS okkur pabba þinn
langar til aS sofa út á sunnudögum?"
Margar mæSur brostu. Eg brosti
líka, en óskaSi meS sjálfri mér aS
kanínumamma befSi ekki rausaS.
Stina las áfram: „FarSu í rúmiS
og sofðu lengur," rausaSi kanínu-
manna. „Má ég ekki fara niSur og fá
mér brátt baframjöl?" spurSi Sigga
kanína.
Eg tók á öilum minum sálarkröft-
itm til að geta lilustað á svar kanínu-
mömmu.
„Jú, ef þú hellir ekki á gólfið,“
sagði kanínumamma. „Eg er allan
daginn aS þrífa gólf.“
„Eg skal ekki bella niður,“ sagði
Sigga kanina.“
„Það er lika eins gott,“ rausaði
kanínumamma og fór aftur aS sofa.
GuSi sé lof, bugsaSi ég, ég vona
að bún vakni ekki aftur.
Jæja, Sigga kanína hoppaSi niður
tröppurnar og bún borðaði futla skál
af baframjöli, og svo fór bún út og
tíndi blóm, því að hún ætlaði að
gleðja mömmu sína meS þeim.“
Gefðu lienni þau ekki, bað ég í
buganum og spyrnti í gólfið af geðs-
hræringu. Láttu þér ekki detta í bug
að ýta rennvotum, rytjulegum blóm-
vendi upp að andliti hennar á þess-
um tima dags! Bíddu aS minnsta
kosti, þangað til hún er búin að
drekka morgunkaffið!
Stína hélt áfram: „Eg verð að vekja
hana, og það er best að ég setji blóm-
in í vatn,“ sagði Sigga kanina. Hún
var að ná sér í glas, en þá kom bún
við glösin, og tvö þeirra duttu á gótf-
ið og brotnuðu. Þá vöknuSu kanínu-
pabbi og kaninumamma og komu þjót-
andi niður stigann.“
Eg vissi að kaninumamma myndi
rausa, og það gerði hún.
„Taktu þessu með ró,“ sagði kan-
ínupabbi.“
Mæðurnar sem fram að þessu böfðu
haft taumbald á kæti sinni blógu
dátt.
„Jæja,“ sagði Susie, sem bafSi orð-
ið að biða til að fá btjóð aftur. „Kan-
ínupabbi og kanínumamma sópnðu
glerbrotunum, og Sigga litla kanína
baðst fyrirgcfningar. „Láttu þetta
ekki koma fyrir aftur!" rausaSi kan-
inumamma og svo settu þau iill upp
liatta og fóru í kirkju. ÞaS voru göt
á höttunum til að eyrun kænuist fyr-
ir .... Svo er sagan búin,“ sagði
Stína og ftýtti sér i sæti sitt. Hún leit
á mig, eins og til að forvitnast um
livernig mér liefði tíkað sagan, óg ég
brosti gagntekinn móðurlegu stolti.
Kaninumamma liefði áreiðanlega
rausað: „Láttu þetta aldrei koma fyrir
aftur!“ En það var auðvitað brein-
asta tilviljun ef mér svipaði að ein-
hverju leyti tit kaninumömmu, að
undanteknu því kynlega fyrirbæri að
mig liitaði svo mjög i eyrun, að mér
fannst þá stundina, að ég befði raun-
verulega mjög löng eyru!
Drekkifrg^?
COLA
sPur) ÐMKK
HAUSTBÚNINGUR. — Hlýleg haust-
dragt úr ljósbrúnu þykku ullarefni
með dökkbrúnum þráðum. Fetlingin
í pilsinu að framan gefur því góða
vídd og aðskorinn jakkinn er í stað
kraga prýddur eins konar hálsklút
úr sama efni, sem er áfastur jakkan-
um. Slík hálsmál hafa einnig verið
notuð mjög mikið á kápur.
FALLEG STÚLKA í sumarkjól teikn-
uðum af Madame Schiaparelli. Sum-
arið er að vísu um garð gengið lijá
okkur, en engu að síður er þessi kjóll
vel þess virði að tekið sé eftir hon-
um, sér í tagi hálsmálinu. Hægri og
vinstri hlið þess eru svo gerólíkar
að um tvo kjóla gæti verið að ræða.
Það virðist ótrúlegt að hálsmál sem
þetta geti náð almennri útbreiðslu,
þó er aldrei hægt að fullyrða um
neitt þegar duttlungar tískunnar eru
annars vegar, og um það verður ekki
deilt að tískuhöfundarnir eru óþreyt-
andi í leit sinni að einhverju nýstár-
legu.
— Finnst þér ekki, frændi, að það
væri beiniska af mér að giftast stúlku,
sem er miður gefin andlega en ég er?
— Jú, það er ógerningur, frændi
sæll!
— Eg hefi frétt að maðurinn þinn
liafi verið með laglegri dönm í leik-
liúsinu í gærkvötdi.
— Já, það er alvcg rétt. Við vorum
þar og fórum á ball á eftir.
— Atlir karlmenn eru fábjánar,
orgaði hún franian í manninn sinn.
— Nei, ekki allir. Sumir giftasl
aldrei.
— Er nauðsynlcgt að þú lesir upp-
hátt?
Gestur: — Þessi steik er brennd!
Litið ])ér á — lnin er svört!
Þjónn: — Við erum í sorg núna.
Yfirkokkurinn dó í gær.
Dómarinn: — Segið mér nú bvers
vegita þér bafið komist á þá skoðun
að ákærði 'hafi ætlað sér að ráðast
á yður.
Vitnið: — Hann læddist aftan að
mér, barði mig i hausinn með járn-
karli — og þá fór ég að halda að
honum væri eittlivað illt i bug.
Fakírinn varð andvaka.