Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1954, Page 4

Fálkinn - 08.01.1954, Page 4
4 FÁLKINN Margaret Kose í samkvæmi með Peter Alstair AVard, 2. syni Dudley lá- varðar. Hann er 24 ára. MARGARET ROSE VII. G It E I N . ANGURGAPI Á HESTBAKI. Margaret Hose er lagið að taka á móti gestum, og oft mjnnist ég þess er Elisabetli, Margaret og ég vorum að „leika te-boð“. Á tebakkanum var mjólk, sykur, smákökur og svo te i sfórri könnu. —- Góða, lofðu mér að hella i boli- ana í dag, sagði Margaret. — Jæja, 'þá það, sagði cg. — En mundu að þú verður að haga þér prúð- mannlega og sjá um að gestirnir þínir kunni við sig hjá ])ér, og þú verður að tala við j)á meðan þú berð teið og kökurnar á milii. Annars jiegja allir og þá ieiðist fólkinu. Margaret Hose var fljót að lœra. Eft- ir fáeinar mínútur höfðu allir fengið te og samtalið gekk tétt og leikandi. — Hvernig gekk þetta, Crawfie? spurði hún á eftir. — Ágætlega. Þú verður áreiðanlega dugleg húsmóðir með tímanum. Síðar — í Windsor-höll — fékk ég að sjá að spá mín hafði ræst. Mar- garet Rose reyndist frábær húsmóðir í samkvæmunum. Og i teboðunum sýndi hún sama töfrandi látbragðið, sem alltaf hafði cinkennt móður hennar. Þó að hún virðist litil og fremur veikluleg er hún tápmikil samt. Eg ætla að segja sögu scm sýnir þetta. Eg stóð ásamt sir Darmot Kavanagh og horfði inn á reiðbrautina við Holyport skammt frá Windsor. Þar voru hesthús reiðmeistarans Horace Smith. Og það lá við að ég tæki and- köf er ég sá Margaret Itose á einum hestinum, að æfa sig í torfæruhlaup- um, en þessi hestur var óviðráðan- legur og nú setti hann hana af baki. Við sáum að 'hún komst á bak aftur, en svo setti klárinn hana af sér i annað sinn. En þótt lítil væri, gafst hún ekki upp og komst á bak i þriðja sinn. Þá var það scm sir Dermot sneri sér að mér og sagði: — Þetta má ekki svo til ganga, Crawfie I En nú ]>eysti Margaret Rose á ný-jar torfærur. Við þorðum varla að draga andann. Eg hafði ckki augun af henni — það var komið knpp i hana, ég liafði séð fyrr svipinn, sem var á henni núna. Hún vildi ekki láta undan. Og svo skeði það óhjákvæmilega einu sinni enn. Hesturinn setti hana nf sér í þriðja sinn og nú var svo að sjá sem hún hefði meiðst. En áður en reiðmeistarinn gat stöðvað hana var hún komin á bak nftur og nú tókst henni að sitja hest- inn er hann hljóp yfir torfæruna. Um leið og hún reið fram hjá mér leit hún til min sigri hrósandi og ég get svarið að bún deplaði augunum. Þegar maður sá hve veikluleg hún var að líkamsbyggingu hefði maður getað svarið fyrir að hún gæti verið svona djörf. En svona var hún. „Jock“ hét hestur, sem konungurinn hafði keypt og sem þótti ætla að verða við- sjálsgripur. Jafnvel hestastrákarnir fóru varlega þegar þeir þurftu að koma nærri honum. En Margaret Rose sinnti engum að- vörunum. — Eg er ekkert hrædd við hann, sagði hún. Eg sá hana fara inn í básinn til hans og það var enga hræðslu á hcnni að sjá. Og það var líkast og Jock skildi, að þarna var manneskja, sem ekki var hrædd við hann — og sem honum þýddi ekki að ybba sig við — því að hann stóð þarna ljúfur eins og lamb. Margaret Rose var ekki hrædd við hunda heldur. Einu sinni hafði „Ching“, ljónahundur frá Tíbct verið úti einn, en þegar liann kom heim var fullt af þistlum í lubbanum á honum. Hann var geðvondur og glefs- andi og víldi ekki láta okkur tína úr sér ]>istlana. — Lofðu mér að reyna, Crawfie! sagði Margaret Rose. Ilún tók í hálsbandið á hundinum með annarri hendi en :neð hinni fór hún að tína úr honum þistlana — og nú gerði hann ekkert illt af sér. Margaret Rose synti ágætlega. Einu sinni meðan hún var í Suður-Afríku- ferðinni, var hún úti með kunningjun- um og þeim kon: saman um að fara að synda. Þetta var við ósa. Hickman River, og prinsessan synti svo langt út að hún lenti i hættulegum straumi. En samt fór allt vel. Þegar Þjóðverjar voru að gera sprengjuárásirnar á England æðraðist Margaret Rose aldrei, en var furðu róleg. í Windsor-höll höfðu verið gerðar sérstakar öryggisráðstafanir vegna systranna, hvenær sem loft- varnarlúðrarnir hcyrðust og tilkynnt var „Flugvél í augsýn". Ef við vorun: úti á gangi kom jafnan brynvarin bifreið til okkar til þess að veita okk- ur skjól. Þetta fannst Margaret Rose spenn- andi. — Sjáðu, þarna kemur hún, Grawfie! kallaði hún og benti. Það var alltaf vandkvæðum lmndið að komast inn í bifreiðina, allar þrjár og með hundana með okkur. Því að Margarct Rose vildi aldrei heyra ann- að nefnt en að hundarnir kæmu lika. Hún gætti þess vandlega að flýta sér aldrei, heldur verða síðust inn i bif- reiðina, til að sjá sem mest af því, sen: var að gerast i loftinu. — Aldrei skal ég giftast manni, sem á bágt með að hlæja! Hún hefir ef lil vill aldrei sagt þetta berum orðum, en ég vcit að þau eru letruð í hug hennar. Henni er lítið Um þá gefið, scn: eru formfastir og hátíðlegir. Eg man eftir hve lítið henni var einu sinni um einkar aðalaðandi ung- an mann. ITún var sem sé hálfhrædd um að hann væri heimskur. Einu sinni þegar ég var á gangi með henni segir hún allt í einu: — Heldurðu að liann sé heimskur, Crawfie? Eg hikaði dálítið áður en ég svaraði henni. En svo hugsaði ég sem svo, að ef henni ætti að geta orðið nokkur leíðbeining að svári n:in, þá yrði það að vera í fullri hreinskilni. Eg sagði: —• Eg man að þegar ég var lítil var ég vön að horfa á einn lítinn frænda minn þegar hann var að leika sér að tindátunun: sínum. Það kom fyrir að hausinn hrökk af ein- hverjum dátanum og þá var hola eftir ofan í hálsinn. Þá var þessi frændi minn vanur að stinga eldspýtu ofan i holuna og segja að hún gerði sama gagn. Ef ég á að segj’a þér meiningu mína, þá finnst mér þessi ungi maður svipaður dátanum. Margaret Rose fór að skellihlæja og minntist ekki frekar á piltinn. Eg veit að henni mundi ekki falla að eignast mann, sen: hún gæti haft i vasanum. Margaret Rose mundi aldrei una sér í hjónabandi með þess háttar manni. Og lika er ég viss um að hún mundi aldrei giftast manni, sen: ekki hefði gaman að því sen: spaugilegt er. Við- borf hennar til hjónabandsins er heil- brigt og blátt áfram. Ef luin hittir ekki á „þann rétta“ iheld ég að hún kjósi miklu hehlur að pipra. Flestir ungu mennirnir, sem hafa umgengist Margaret Rose hafa verið skemmtilegir og ræðnir. Meðal þeirra voru margir af gömlun: höfðingjaætt- un: ko:::nir og erfingjar að miklum eignum. Meðal þeirra var t. d. Johnny Dal- keith hinn rauðhærði, erfingi að titl- inum „hertogi af Ruccleueh“ og öllum eignum þeirrar gömlu skotsku ættar. Dakeith lávarði féll sveitalífið betur en hið erilssama stórborgarlif. Hann bafði gaman af hestum og útreiðar- un: eins og Margaret Rose. Þeim hefir vafalaust komið vel saman, en aldrei var talað un: það í alvöru að þau mundu verða hjón. Billy Wallace, sem var sonur hins látna þingmanns Ewan Wallace, er maður gamansamur og talsvert heill- andi. Var mikið talað un: að 'hann ætti að verða maður prinsessunnar, því að hún heknsótti móður hans með stuttu millibili. Mark Bonham-Carter var einn ]>eirra ungu manna, sem oft sást á mannamótum með Margaret Rose, þegar hún kaus að snæða miðdegis- verð á kyrrlátum gildaskála I Soho eða koma á veitingastað eftir leik- hústíma. Hann er sonarsonur Asquilhs lávarðar. Peter Ward, sonur Dudleys lávarð- ar, dró sig mikið eftir Margaret Rose un: tí:::a. Sömuleiðis „Sunny“ Bland- ford, sonur hertogans af Marlborough. Og margir, margir fleiri. MARGARET OG TOWNSEND. Sá scm síðast hefir verið nefndur upp á síðkastið sem mannscfni Marg- aret Rose er Peter Townsend ofursti. Hann er nákominn konungsfjölskyld- nnni og hefir í mörg ár verið „deputy master of the l:ousehold“ eða eins konar yfirbryti í Buckingban: Palace. Un: líma gegndi hann stallmeistara- stöðunni hjá Elizabelh droltningu og var í fylgd með henni er hún fór til Norður-írlands í sumar. í þessari ferð var hann — sér til mikillar furðu — allt í einu skipaður flugmálaráðu- nautur breska sendiráðsins i Brux- elles. Það var sagl að ástæðan til þess- ara stöðuskipta væri sú, að of vingott þætti með honum og Margaret Rose. Townsend ofursti gat sér frægðar- orð sen: flugmaður á slriðsárunum og eignaðist fjölda heiðursmerkja. Hann er þrjátíu og átta ára og fráskilinn. Ivona hann var Rosmary, dóttir Han- bury hershöfðingja og eignuðust þau tvo drengi. Upp á síðkastið hefir margt verið skrafað og skrifað um að Margaret Rose þjáðist af vonlausri ást til Peter Townsend. Voru það einkum erlcnd blöð sem gerðu sér tíðrætt um þetta, en ensk blöð, sérstaklega „Daily Mirror" skrifuðu mikið um það líka, og „Daily Mirror“ efndi lil skoðana- könnunar meðal lesenda sinna un: það, hvort Margaret Rose skyldi leyft að giftast Pétri sínum. Flestir svöruðu spurningunni játandi. Onnur blöð fordæmdu þessa blaðamennsku „Daily Mirrors", en konungsfjölskyldan hefir ekkert lagt til málanna. Enn er óséð hvernig þessu máli reiðir af. AD vera prinsessa er ])að sama og að vera starfandi kona. I stofunni, sem Margaret Rose notar sem skrifstofu í íbúð sinni í Buckinghan: Palace, er eins mikið að snúast og i hverri ann- arri skrifstofu. Þar tekur hún á móti tylftum bréfa á hverjum degi, og svar- ar þein: með aðstoð ihirðdömu sinnar. Oftast er hún komin að slcrifborð- inu sinu, en þó þykir henni ckki gan:- an að fara snemma á fætur. Mary drottning, amma hennar, sagði ofl við hana að klukkutímarnir fyrir há- degi væru besti ti:::i dagsins, en Mar- garet kann ekki að meta þá lífsreglu. — Þú vcist það, Crawfie, sagði hún eint: sinni við rnig, — að maður getur unnið mikið þó að maður liggi kyrr. Það er mikið til í ])éssu. Fólk sem vinnur mikið veit hvers virði það er að fá algera hvíldarstund. Margaret þykir gott að liggja í rúminu með út- varpið og bókina eða bréfin sín. Ef hún hefði fæðst þegar ]>að var tíska konungsfólksins að hafa hirð um sig i rúminu, hefði hcnni þótt gaman að lifa. Á píanóinu i dagstofunni liggja nöturnar hennar, lög úr ameriskum glaumleikjum. Hjá grammófóninun: er hrúga af ýmiss konar dansplötun:. Og þar er líka canasta-borð. Þessi stofa var forðum leikstofa þeirra systranna. Margaret Rose les eingöngu nýtísku bókmenntir. Hún hefir ávallt gert það. Litla stúlkan sen: fleygði frá sér „Alice í Undralandi“ af þvi að henni fannst

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.