Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1954, Síða 14

Fálkinn - 08.01.1954, Síða 14
14 FÁLKINN PILTUR OG STÚLKA. Frh. af bls. 3. áferðarfallegur. Leikur Bryndisar er liins vegar góður, enda er hún svið- vanari. Þær Arndis Björnsdóttir og Þóra Borg leika kvenskörungana Ing- veldi í Tungu og Ingibjörgu á Hóii með ágætuni, og þá skilar Emilia Jónasdóttir lilutverki Gróu á Leiti ckki síður vel. Valur Gíslason sýnir ])ó sennilega eftirniinnilegasta leikinn sem Bárður á Búrfelli og Klemens Jónsson er mjög skemmtilegur í hlut- verki Guðmundar. Ævar Kvaran leikur Möller kaupmann og Róbert Arn- finnsson Kristján búðarmann. Tekst þeim báðum mjög vel úpp. Guðmund- ur Jónsson leikur tvö hlutverk, Þor- Afmiviisspfl EFTIR EDW. LYNDOE. fyrir vikuna 7_14. nóv. 1953. Laugartlagur 7. nóv. — Framsækni í störfum er mikil, en peningamálin eru ekki komin í það gott borf, að sparseminni megi gleyma á árinu. Vináttubönd og rómantík hafa heilla- vænieg áhrif á líf þitt. Sunnudagur 8. nóv. — Miklar annir eru framundan og aðstaða til bættra tekna skapast óðfluga. Samband ])itt við ákveðna persónu getur valdið þér álitshnekki. Treystu á sjálfan ])ig um- fram allt í daglegu starfi. Mónudagur 9. nóv. — Einkalíf þitt mótast af sífelldum skemmtunum og ánægjulegum atburðum. Bjartsýni þín vcrður þér til góðs, en varastu þó að láta liendinguna ráða of miklu. stein matgogg og Jón. í hlutverki drykkjurútsins (Jóns) leikur hann vel og syngur ágætlega hinar kunnu vísur um Gunnu og Kristján. Aðrir leikendur eru Herdís Þorvaldsdóttir (Gunna), Gestur Pálsson (Sigurður), Anna Guðmundsdóttir (maddama I.udvigsen), Hildur Kalman (Stíne), Inga Þórðardóttir (Rósa), Guðbjörg Þorbjarnardóttir (Stína), Sigríður Hagalín (Valgerður), Þorgrímur Ein- arsson (séra Tómas), Baldvin Hall- dórsson, Bessi Bjarnason o. fl. Og ekki má gleyma þeim Hákoni .1. Waage og Jóhönnu Maríu Lárusdótlur, sem leika piltinn og stúlkuna í hjásetunni i forleiknum. * Þriðjudagur 10. nóv. — Breytinga er að vænta í einkalífi þínu, sem munu baka þér aukin útgjöld. Gættu þín vel, ef þú vilt komast hjá pen- ingavandræðum. Fjáröflunarmögu- leikar eru góðir fyrir þig við ýmis aukastörf. Miðvikudagur 11. nóv. — Árið, sem nú fer í hönd krefst allrar þekkingar þinnar og starfsorku, en þú munt jafnframt afla þér mikilsverðrar reynslu og nokkurs fjár. Fimmtudagur 12. nóv. — Eins og stendur ættir þú að vera várkár í fjárráðsmálunum, en eftir nokkra mánuði opnast góðir möguleikar til að leggja fé í arðbæran atvinnu- rekstur. Föstudagur 13. nóv. — Þú færð mörg athyglisverð verkefni lil úr- lausnar á þessu ári og gæfan mun verða þér hliðholl. Náinn vinur getur gefið þér góðar leiðbeiningar. 1 næsta blaöi veröur birt afmœlisspá fyrir nolckrar nœstu vikur. Lárétt skýring: 1. gras, 4. kvikfé, 10. fótabúnað, 13. læsingarútbúnaður, 15. áburður, 10. fuglar, 17. ótta, 19. hress, 20. tildur- skjóða, 21. eyjarskeggjar, 22. hlóðir, 23. vatnadýr, 25. álfa, 27. varðskip, 29. fóðra vel, 31. ramminn, 34. tveir eins, 35. erfiðleikar, 37. landnáms- kona, 38. ávinningur, 40. geð, 41. fé- lag í Rvk., 42. viðskeyttur greinir, 43. íslensk leikkona, 44. forsetning, 45. draumur verslunarmannsins, 48. lærði, 49. frumefni, 50. reglur, 51. vesöl, 53. stöng, 54. lækkuðu, 55. bitin, 57. fiskur, 58. vegna, 00. greindur, 01. vélahlutaverslun, 03. grindurnar, 05. miðar, 00. litar, 08. eiga i fórum sín- um, 09. afltaug, 70. draumsóley, 71. haft. 47. fé, 50. líffæri, 52. stórfengleg, 54. bagginn, 50. ofan, 57. ylur, 59. geiri, 00. sull, 01. andi, 02. framkoma, 04. tók, 00. sauðanál, 07. næði. Lausn á krossgátu úr 46. tölublaði: Lárétt ráðning: 1. Ábú, 4. Samskot, 10. fló, 13. geld, 15. mótak, 10. brýt, 17. andrá, 19. rrr, 20. fryst, 21. snuð, 22. aum, 23. luma, 25. Armur, 27. máni, 29. ef, 31. Bron- stein, 34. te, 35. léku, 37. fóarn, 38. utar, 40. ólar, 41. B. T„ 42. on, 43. rífa, 44. nam, 45. galisti, 48. lim, 49. Ag, 50. örk, 51. Als, 53. Ni, 54, Brák, 55. sjór, 57. Hruni, 58. tapír, 00. slaga, 01. Sog, 03. rumur, 05. lögg. 00. liella, 08. rani, 09. óða, 70. samsæti, 71. raf. 4 ********'*+*+*?*Sr*Sr*r*r*r*t^r*r*r*r*r*r*r*r* +*+*+*+*+*r*f*r*r*i $ ' "" ........................... Gleðilegs uýárs óskum við öllum okkar viðskiplavinum Sláturfélag Suðurlands Lóðrétt skýring: 1. þrír eins, 2. upphrópun, 3. gadd, 5. dönsk ág. (með isl. réttritun), 0. eiði, 7. vanlíðan i svefni, 8. árið, 9. hár, 10. hreinsiinaráhald, 11. óánægju- hljóð, 12. hafa hugboð um, 14. bær i Noregi, 10. ónytjungur, 18. skagi í Rússlandi, 20. lopi, 24. gönml kona, 20. óaðlaðandi, 27. kjarkmikill, 28. flutt á jólum, 30. greiða, 32. planta, 33. lest, 34. stýringartæki á dýrum, 30. hára, 39. elskar, 45. sonur, 40. brölla, Lóðrétt ráðning: 1. Aga, 2. bens, 3. úldna, 5. am, 0. Móra, 7. strunsa, 8. karm, 9. Ok, 10. frymi, 11. lýsa, 12. ótt, 14. drumbur, 10. brunnur, 18. áður, 20. flái, 24. melónan, 20. rofbakki, 27. menntast, 28. kéramik, 30. félag, 32. nótt, 33. tros, 34. tafin, 30. Kam, 39. til, 45. Grána, 40. innvols, 47. iljar, 50. ör- ugg, 52. sópur, 54. braga, 50. rimgr, 57. hlöð, 59. runa. 00. sló, 01. sem, 02. glæ, 04. rif, 00. ha, 07. at. I \ 1 1 v X I :: t | I í m.s. “GULLFOSS,, fer væntanlega i aðra fcrð sina til Miðjarðarhafslanda í mars— anríl 1954 ef nægileg þátttaka verður og aðrar ástæður leyfa. Farið verður frá Reykjavik miðvikudag 19. mars kl. 22.00 og komið aftur miðvikudag 21. april kl. 12 á hádegi. Viðkomustaðir: ALGIER, NAPOLI, GENUA, NIXZA, BARGELONA, GARTAGENA (ef flulningur þaðan verður fyrir hcndi) og LISSABON. Viðslaða i hverri hiifn verður það liing að hægl verður að skoða sig um og fara i ferðalög inn i land, en þau ferðalög mun Ferðnskrif- stofan Orlof siá um. Nánari upplýsingar um tilhögun ferðarinnar, fargiiild o. fl. fást i Farþegadeild vorri, sími 82400, sem iekur á móti pöntunum á fari með skininu. • ) Ennfremur veítir Ferðaskrifstofan Orlof h.f. (simi 82205) allar upplýsingar um ferðina. H.f. Eimskipafélag íslands b.f.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.