Fálkinn - 29.01.1954, Page 14
14
FÁLKINN
—. ... og l>egar við höfum sneitt
aila laukana ....
— Þér verðið að afsaka ef ég kynni
að gleypa einhverja sóttkveikjuna
yðar .........
— Hefirðu gúmmíbót á slönguna
hjá l>ér?
Dýragarðurinn í Rio keypti sér sex
páfagauka, en einn þeirra þótti ekki
þorandi að hafa til sýnis. Ilann hafði
lært að tala hjá norskum sjómanni.
RAUÐHÆRÐAR LEIKKONUR.
Framhald af bls. 3.
skapgerð rauðhærðrar stúlku, því að
sagt er, að þær séu ofsafengnar og
tilfinningaríkar, en þó mjög dutti-
ungafullar og óútreiknanlegar. Lana
Turner er 'hins vegar fædd rauðhærð,
en kvikmyndahúsgestir þekkja liana
ekki öðru vísi en Ijóshærða.
Loks skal þá nefna hina miklu (en
þó litlu að líkamsvexti) leikkonu
Susan Hayworth. Hún stóðst að vísu
ekki prófraunina fyrir hlutverk Scar-
lett O’ Hara í myndinni „Á liverfanda
hveli“, en síðan hefir hún teikið
meistaralega í mörgum myndum með
þeirri innlifun og skaphita, sem rauð-
hærðu kvenfólki er svo eiginlegt. *
CLARK GABLE. Framh. af bls. 5.
Mestu hamingjudagarnir.
Carole og Clark gátu vitanlega ekki
gifst fyrr en gengið hafði verið frá
skilnaðinum við Rheu, eii áður en
þau fengu að giftast, 1939, voru þau
saman öllum stundum þegar þau gátu
um frjálst höfuð strokið. Þegar hægt
var fóru þau út á býli Clarks í Encino.
Lága hvíta húsið undir appelsinu-
trjánum, sem að vísu hafði ekki verið
illa liirt en bar þess þó merki að
karlmaður hefði verið bóndinn og hús-
freyjan þar, varð nú vistlegt heimili,
eftir að Carole fór að skipta sér af
því. Þar var hægt að sjá handbragð
ástfanginnar konu, jafnvel þó að hún
væri ekki viðstödd sjálf. Og Glark til-
bað hana. Hann hengdi upp myndir
af Carole í öllum herbergjunum.
Jafnvel það allra helgasta — stofuna
með byssum og veiðimenjum — opn-
aði hann fyrir henni og rýmdi svo
lil á einum veggnum að tiann gat sett
þar mynd af Carole í fullri stærð.
Ilann virtist ekki gcta verið án mynda
af benni í bverri stofu i' húsinu.
í fyrsta skipti i ævi Clarks fór ástar-
gæfan og starfsgæfan nú saman." Um
]>essar mundir átti hann að leika bið
mikla hlutverk Rhetts Butler^ „Gone
with the Wind“, en það hlutverk var
beinlínis skrifað fyrir hann.
> : j *;,] - i :rp | ■! i — IVJTÍ
Svo kom stríðið.
Bandaríkin komust i heimsstyrj-
öldina og Gable-hjónin skrifuðu
Roosevelt forseta og buðu þjónustu
sína. Svo leið langur timi án þess
að þau fengju svar. En loks fékk Car-
ole bréf, þar sem bún var beðin um að
aðstoða við sölu á stríðsskuldabréfum
í Indiapolis. Clark var um þær mundir
að leika stórt hlutverk og fékk vai-la
tíma til að kveðja konuna sína. En
hún ætlaði sér ekki að verða nema
þrjá daga í ferðinni. Hann lofaði að
sækja hana á flugvöllinn þegar hún
kæmi aftur til Los Angeles.
Og hann kom á flugvöllinn í bílnum
sinum. En það varð bið á að flugvélin
kæmi. Það liðu 15 minútur — 20 mín-
útur. Rödd í hátalaranum tilkynnti að
vélin hefði ekki enn tilkynnt komu
sína, en bað menn að vera þolinmóða.
Það var leiðindaveður og skýjaðra
en titt er i Kalíforníu. Þarna biðu
margir og fóru nú að ókyrrast. Nú
var flugvélin orðin klukkutíma eftir
áætlun.
„Okkur hefir verið tilkynnt að
flugvélin hafi farið á réttum áætlunar-
tíma frá Tndiapolis,“ sagði röddin í
hátalaranum. „Undir eins og eitthvað
fréttist af vélinni verður það tilkynnt.
T>að verður að gera ráð fyrir þeim
möguleika að vélin hafi neyðlent.“
„Flugvélin sem saknað er, hefir
ekki komið til Indianopolis aftur, og
ekki svarað fyrirspurnum,“ var næsta
tilkynningin.
Flugvélin svaraði aldrei framar.
Hún hafði rekist á fjall í þokunni í
Klettafjöllum. Farþegarnir og áhöfn
fórust þar. Og meðal þeirra var
Carole Lombard.
Ctark fer í herinn.
Nokkrum vikum siðar frétti Clark
að eitt af fljúgandi virkjum hersins
hefði verið skírt „Carole Lombard".
Það var litil huggun manni, sem dag
eftir dag hafði tekið þátt í leitinni að
vélinni, þangað til hann var orðinn
uppgefinn. Nú var hann kominn til
Hollywood aftur og farinn að vinna.
Þeir sem sáu hann um þessar mund-
ir kenndu svo í brjósti um hann að
þeir gátu ekki sagt eitt hluttekning-
Lárétt skýring:
1. rófa, 5. kærleikurinn, 10. her-
bergi, 11. reipi, 13. upphafsst., 14.
fiskur, 16. garni, 17. reið, 19. útlim,
21. brjálsemi, 22. fjær, 23. yfirsjón,
26. hamstola, 27. forsetning, 28. uppá-
slunga, 30. þrír eins, 31. umla, 32.
slíta,. 33. átt, 34. samhlj., 36. laghent,
38. fiskur, 41. gruna, 43. hamingjan,
45. kvikindi, 47. mæða, 48. á litinn,
49. veiki, 50. unir, 53. ferðast, 54. guð,
55. samdi, 57. slælega, 60. íþróttafél.,
61. mann, 63. bifa, 65. gorta, 66.
verur.
Lóðrétt skýring:
1. samhlj., 2. eldsneyti, 3. hærra, 4.
verkur, 6. sjáðu, 7. missa, 8. straumur,
9. átt, 10. myrkur, 12. kvendýr, 13.
griðung, 15. fugl, 16. drepur, 18. fjar-
slæða, 20. korntegund, 21. hærra, 23.
speking, 24. samhlj., 25. getur sér til,
28. mál, 29. kvöld, 35. söngflokkar, 36.
þóknun, 37. nálægt, 38. yfirhöfn, 39.
veiða, 40. nægar, 42. trjónur, 44. skoða,
46. ginna, 51. afli, 52. byrði, 55. þver-
slá, 56. tjón, 58. þrír eins, 59. skyld-
Hvers vegna ætlarðu svona fljótt
heim. Konan þín sagði að þú mættir
verða til klukkan tólf.
— Hún sagði tólf, en meinti tíu og
hýst við mér klukkan átta.
Frú Svendsen hefir fengið nýja
stúlku og það gengur fram af henni
hve löt hún er.
— Hafið iþér unnið ærlegt dagsverk
á ævinni? spyr hún einu sinni ergi-
leg.
— Meinið þér samanlagt?
arorð. Þeir vildu helst hliðra sér
hjá að tala við hann. Og hann tók
ekkert eftir því. Hann kvaðst reiðu-
búinn til að taka á sig ábyrgðina
á tjóninu sem af þvi leiddi að fé-
lagið hafði tafist við myndatökuna
meðan hann var fjarverandi. ‘Svo
lék hann myndina til enda. Fór síð-
an og bauð sig fram í herinn. Þannig
reyndi hann að flýja sorgina.
Hann gerðist óbreyttur hermaður.
í næsta blaði: Clark Gable scm
hermaður.
menni, 62. sögn, 64. samhlj.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt ráðning:
1. skapa, 5. ábóti, 10. ginná, 11.
ólags, 13. BR, 14. Ásta, 16. glæp, 17.
ká, 19. rak, 21. mal, 22. æfur, 23.
fausk, 26. gosa, 27. las, 28. boðskap,
30. SSS, 31. allri, 32. Arabi, 33. ÖU,
34. TR, 36. rangt, 38. hnisa, 41. Elfa,
43. kurteis, 45. gól, 47. ylur, 48. rúnir,
49. lama, 50. joð, 53. tau, 54. ak, 55.
sómi, 57. tusk, 60. GP, 61. katta, 63.
rjómi, 65. sóttu, 66. óðara.
Lóðrétt ráðning:
1. si, 2. kná, 3. ansa, 4. pat, 6. ból,
7. ólæs, 8. tap, 9. IG, 10. grafa, 12.
skass, 13. bræla, 15. ataði, 16. gæska,
18. álasa, 20. kusa, 21. nxosi, 23. for-
iigur, 24. us, 25. knappir, 28. blönk,
29. París, 35. feyja, 36. rauð, 37. trúði,
38. heilt, 39. agat, 40. hlaup, 42. flokk,
44. TN, 46. ómagi, 51. sótt, 52. Esja,
55. stó, 56. mat, 58. urð, 59. kör, 62.
ás, 64. M. A.
HLÝDDU — ANNARS SKÝT ÉG!
Framhald af bls. 3.
hvei'ja sekúndu sólarhringsins. Ef þú
gerir ekki eins og ég segi ]>ér ]>á —
þá — skýt ég!
— Hvað viltu þá að ég geri?
— Einmitt það sem ég vil!
Ilún stóð upp samstundis og fór að
ganga um gólf. En svo hætti hún við
það og fór að gráta.
Þetta gekk fram af henni og svo
lyppaðist hún niður í fangið á mér.
Skammbyssan datt úr bendinni á mér
niður á gólfið.
— Eg vissi ekki, James að þú gætir
verið svona himneskur og hættulegur,
sagði hún. Hún hallaði höfðinu að
öxlinni á mér og slökkti á borðlamp-
anum.
Daginn cftir hringdi ég til Jaclc, i
leikfangabúðina lians.
— Það er James, sagði ég. — Þetta
er fyrirtaks barnaleikfang, en full-
orðnir geta liaft gagn af því lika. —
Ég er trúlofaður.
i Drekkiö Cgils-öl J