Fálkinn - 02.04.1954, Side 14
14
FÁLKINN
Lárétt skýring:
1. fjötur, 5. unglingarnir, 10. þýða,
11. þýður, 13. tónn, 14. smábátur, 16.
gráta, 17. hljóðst., 19. veitingastofa,
21. þrír eins, 22. fjær, 23. skammast,
26. drjúpa, 27. mjúk, 28. mannsheiti,
30. herbergi, 31. ekki þessir, 32. fár-
ast, 33. upphafsst., 34. einkennisstaf-
ir, 36. kastaði, 38. hundur, 41. sáð, 43.
auðæfi, 45. stundaði, 47. lokað, 48.
umgjörð, 49. ilma, 50. íþróttasamband,
53. ending, 54. upphafsst., 55. stofnun,
57. leysa, 60. hljóðst., 61. lallaði, 63.
átt, 65. reif, 66. í kafi.
Lóðrétt skýring:
1. tagarmál, 2. strik, 3. óvitur, 4. am-
bátt, 6. ])annig, 7. liróp, 8. ferðast, 9.
upphafsst., 10. refsaði, 12. stækka, 13.
tengd, 15. peningar, 16. snúa, 18. ekki
til sölu, 20. óska, 21. bundið, 23. spil,
24. verslunarmál, 25. vesalingar, 28.
skerpa, 29. dottið, 35. styrkja, 36.
ræma, 37. titraði, 38. yrkir, 39. í húsi,
40. þurfalingur, 42. konungur, 44. upp-
iiafsst., 46. mannsheiti, 51. þyngdar-
mál, 52. innyfli, 55. brosi, 56. farva,
58. kvenheiti, 59. sjávardýr, 62. fjöldi,
64. ending.
Æfmielisspá
fyrir vikuna 13.—20. febrúar.
Eftir EDW. LYNDOE.
13. febrúar. Hin gullnu tækifæri
niunu vart táta iengi bíða eftir sér.
Notaðu það næði, sem þú hcfir nú,
vet ti! þess að gera áætlanir. Ef rétt
er á lialdið, verður þetta besta tekju-
árið á ævi þinni.
14. febrúar. Heppnin virðist fylgja
])ér þetta árið, ekki síst á fjármála-
sviðinu. Ýmsar breytingar í kringum
þig munu reyna mjög á fjármálavit
þitt og þolinniæði. Varastu að láta
aukaatriðin villa þér sýn.
15. febrúar. Þú átt allt þitt undir
því komið, að þér takist að lifa i sátt
og samlyndí við umliverfið. Með góðri
samvinnu við aðra geturðu fengið
margar óskir uppfylltar.
16. febrúar. Nú geturðu veitt þér
ýmislegt af því, sem áður hafa verið
’ -4
LAUSN Á KROSSGÁTU í 10. TBL.
Lárétt ráðning:
1. kvef, 4. borðhnifur, 12. völ, 13.
marr, 14. raða, 15. er, 16. lögð, 17.
voga, 18. af, 19. kúra, 20. roka, 21.
uxu, 22. dárið, 24. sóli, 25. sker, 26.
Ýmir, 27. hclg, 28. gaul, 29. raf, 30.
sonu, 31. taum, 33. in, 34. vopn, 38.
bigg, 36. so, 37. jörp, 38. þung, 39.
tak, 40. dóni, 41. sina, 42. fjúk, 43.
sýju, 44. selca, 45. fjáða, 46. mjó, 47.
elni, 48. blöð, 49. ja, 50. flat, 51. geil,
52. bö, 53. rasp, 54. baðs, 55. nón,
56. rúllupylsa, 57. sýrð.
Lóðrétt ráðning:
1. kvendýrið, 2. vör, 3. el, 4. baga,
5. orð, 6. rr, 7. liroki, 8. naga, 9. iða,
10. fa, 11. refur, 13. mörð, 16. lúir, 17.
volg, 18. Axel, 19. krif, 20. rólu, 21.
ukum, 23. áman, 24. senn, 25. saug,
27. hopp, 28. gagg, 30. sori, 31. tina,
32. sokkabönd, 34. vönu, 35. buna, 36.
sauð, 37. jójó, 38. þyki, 39. tjáð, 40.
dýja, 41. sent, 42. fjöl, 43. smjör, 44.
slopp, 45. fli's, 47. Elsu, 48. beða, 50.
Fal, 51. gas, 52. bór, 53. R. L„ 54. b. 1.,
55. ný.
forboðnir ávextir fjárhagsins vegna.
Þú munt kynnast skemmtilegu fólki
innan skannns.
17. febrúar. Óvenju mikið frí frá
störfum virðist vera í vændum, og
næstu mánuðir munu einkennast af
nýjum vinum og kunningjum.
Skemmtilegir atburðir munu gerast i
fjölskyldunni.
18. febúrar. Þú munt komast vel
áfram, ef þú flanar ekki að neinu. Þér
•hentar ekki að tefla djarfl til vinn-
ings. Þinn sigur kemur eftir öðrum
leiðurn. Góðir vinir gætu orðið þér
drjúg hjálparhella í baráttu þinni til
frama.
19. febrúar. Ekki er ólíklegt að þú
hækkir í tign í starfi. Auk þess getur
ný persóna komið inn í líf þitt. Mik-
ið getur oltið á því, að þú íhugir vel,
hvernig sumarleyfinu verði best ráð-
stafað.
í Drekklö Cflils-öl J
LITLA SAGAN. Frh. af bls. 3.
„Hvernig eyðið þér frístundunum
yðar, frú Mehlin?“ spurði Kesseti sið-
ar um kvöldið, þegar honum fannst
samtalið vera að frjósa í hel.
„Á morgnana er ég að mestu leyti
á reiðvellinum,** sagði hún þreytulga.
„Eftir morgunverð les ég oft nokkrar
blaðsíður af Shakespeare. Og af því
að það er svo sjaldan tækifæri til að
leika golf bér í Sviss, þá er ég farin
að leika tennis. Eða mér er boðið í
dömute, ef ég má þá vera að því
vegna saumakonunnar. Á kvöldin er
það leikhús, eða gestir. Æ-já!“
Fjólubláu augun, sem fyrrum voru
(íulræn, endurspegluðu nú ekki annað
en lífsleiða.
Mehlin fylgdi vini sínum á leið þeg-
ar hann fór.
„Eins og þér liefir kannske skilist,"
sagði hann, „er þetta alls ekki
skemmtilegt hjónaband. Konan mín
hætti að verða skemmtileg undir eins
og hún lærði málið. Nú sé ég að hún
er ekkert betri en þessar heimagerðu.
Þvert á móti.“
Kvöldið eftir hafði Kesseli dálitið
óvænt handa konunni sinni. Hann
dinglaði framan í hana gullarmbandi,
sem hann hafði keypt í Ziirich, og
sagði:
„Mikið þykir mér vænt um að eiga
])ig, góða mín, — þó þú hafir aldrei
talað bjagað!" *
JEAN PRINS. Framhald af bls. 5.
hittust þau á ný bernskuvinirnir
Josephine-Charlotte Belgaprinsessa,
sem að vísu var i útlegð enn, og Jean.
Sumarið 1952 voru þau nágrannar og
9. apríl giftust þau. Þrír konungar,
þrjár drottningar, ein stórhertogafrú,
einn erkiliertogi og 40 prinsar og
prinsessur voru i brúðkaupinu.
STJÖRNULESTUR. Frh. af bls. 5.
Hættulegt fyrir stjórnina, hún gæti
klofnað eða orðið að fara frá.
11. hús. — Mars ræður húsi þessu.
— Urgur út af meðferð þingmála og
barátta mikil í landinu út af þeim.
12. hús. — Engin pláneta í húsi
þessu og því hefir það ekki verulega
áberandi áhrif. Ilitað 14. mars 1954.
í ráði er, að hér verði innan skamms
stofnað bindindissamband fyrrverandi
ofdrykkjumanna. Hvatamaður að
stofnun sambandsins er Guðni Þór
Ásgeirsson, og ekki munu aðrir fá
Guðni Þór Ásgeirsson.
tshjaversluninni Hekln
viöurkenningu t
Snemma í vetur tilkynntu Neytenda-
samtökin, að þau mundu veita þeim
verslunum viðurkenningu, sem skör-
uðu fram úr um verðmerkingar, not-
kun afgreiðslunúmera o. fl„ sem
mætti stuðla að bættum afgreiðslú-
háttum.
Siðastliðinn föstudag afhenti for-
maður samtakanna, Sveinn Ásgeirs-
son, forstjóra Véla- og raftækjaversl-
unarinnar Heklu, Austurstræti 14,
viðurkenningarskjal fyrir verðmerk-
ingar á vörum fyrirtækisins. Gat
Sveinn þess, að allar vörur, sem fyrir-
tækið hefði á boðstólum, væru jafnan
verðmerktar, og auk þess mjög
smekklega. Kvaðst hann vona, að þessi
viðurkenning mætti verða öðrum
hvatning til þess að bæta afgreiðslu-
háttu i fyrirtækjum sinum.
Heiðursskjalið, sem Heklu var veitt,
er skrautritað af Sigfúsi Halldórssyni.
Sigfús Bjarnason veitir heiðursskjal-
inu viðtöku.
þar aðgang en þeir, sem viðurkenna
skilyrðislaust fyrir sjálfum sér og
öðrum, að þeir séu drykkjusjúklingar.
Sú játning er að dómi Guðna fyrsta
sporið til lækningar.
Félagsskapnum er ætlað að starfa
í anda A. A. (Alcoholics Anonymus)
félagsins í Bandarikjunum, sem nú er
reyndar orðið alþjóðlegur félagsskap-
ur ,en ntarkmið lians er að fá drykkju-
sjúklinga til að taka um sjálfsvörn
gegn áfengisbölinu nteð þvi að reyna
að hjálpa sjálfum sér og öðrum á
ýmsan hátt. Takmarkið er algert
bindindi, því að ofdrykkjumaður get-
ur ekki smáhætt að drekka.
Guðni er meðlimur i bandarisku
samtökunum, en hefir starfað hér á
Keflavíkurflugvelli um nokkurt skeið
og kynnst áfengisbölinu hér. Það er
ósk hans, að þeir, sem hafa óþægindi
af áfengisnautn snúi sér til lians bréf-
lega.
coía Ðpyxta/R
Bíndindissamband fyrrverondi ofdryhhjumanna