Fálkinn - 27.05.1955, Side 14
14
FÁLKINN
A.
Lárétt skýring:
1. illmennska, 12. skcmmda, 13.
mannsnafn, 14. lieil, 16. fært, 18.
þungi, 20. ættingi, 21. niitíð, 22. ofan
á, 24. greinar, 26. frumefni, 27. ung-
viði, 29. eftirmynd, 30. fall, 32. gömul
stjórnmálaskoðun, ákv., 34. frumefni.
35. létust, 37. fangamark, 38. ryk, 39.
elskar, 40. garð, 41. verkfæri, 42.
hlj.óin, 43. ógróið, 44. fugl, 45. versl-
unarmál, 47. frumefni, 49. stjórn, 50.
skáld, 51. forustugreinin, 55. korn, 56.
eignarfornafn, 57. haf, 58. ósamstæðir,
60. ófrjáls, 62. aðgæsla, 63. fangamark.
64. bit, 66. skaut, 68. spurt, 69. hafa
vndi af, bh., 71. grænmetið, 73. sjávar-
dýrið, 74. kærar kveöjur.
Lóðrétt skýring:
1. ávarpar kunnuglega, 2. tal, 3. guð,
4. fangamark, 5. blóm, 6. efni, 7.
mylsna, 8. félag, 9. fljót, 10. ríki, 11.
álpast, 12. syfjaður, 15. væta, 17.
kögglar, 19. svertir, 22. leyfi, útl., 23.
kynnirinn, 24. fyrirbæri á miðils-
fundi, þf., 25. minnist, 28. keisari,
29. glímukappi, 31. líffæri, 33. hljóð,
34. krók, 36. mögulegt, 39. bera,
45. smekklegar, 46. hrylla, 48. árbók,
51. handlegg, 52. ósamstæðir, 53. ósam-
stæðir, 54. egg, 59. gælunafn, 61. sí-
valning, 03. fljótur, 65. hljóð, 66. krot,
67. fiskiskip, 68. straumkasti, 70. í
L’hombre, 71. íþróttafélag, 72. ósam-
stæðir, 73. skiðakappi.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt ráðning:
1. styrktarmaður, 12. hóar, 13. rósir,
14. snák, 16. rak, 18. kif, 20. aða, 21.
er, 22. hás, 24. flá, 26. ar, 27. marka,
29. hræða, 30. P. S., 32. frumkvæði,
34. G. M., 35. skó, 37. ar, 38. Ð. A„ 39.
Nóa, 40. nein, 41. Ð. Є 42. ei, 43.
fínn, 44. enn, 45. Kg„ 47. mó, 49. lin,
50. F. S„ 51. hroðalegt, 55. R. L„ 56.
sóaði, 57. annir, 58. D. G„ 60. ani, 62.
naf, 63. S. G„ 64. ill, 66. lag, 68. óku,
69. náir, 71. kóran, 73. slor, 74. stift-
amtmaður.
Lóðrétt ráðning:
1. sóar, 2. tak, 3. Y. R„ 4. Kr„ 5.
tók, 6. Asia, 7. rif, 8. Mr., 9. Ð. S„
10. Una, 11. ráða, 12. hreppsnefndin,
15. karlmannlegur, 17. liárra, 19.
blæða, 22. haf, 23. skurðgoði, 24. fræði-
menn, 25. áði, 28. A. M„ 29. H. V„ 31.
skens, 33. K. A„ 34. gónir, 36. óin, 39.
Níl, 45. krani, 46. M. A„ 48. ógnar,
51. hóa, 52. Ð. I,. 53. La, 54. tif, 59.
glás, 61. garm, 63. Skor, 65. lit, 66.
lóa, 67. gat, 68. ólu, 70. R. I„ 71. K. T„
72. N. M„ 73. S. Ð.
Stjörnulestur
eftir Jón Árnason, prentara.
Nýtt tungl 21. maí 1955.
Alþjóðayfirlit.
Breytilegu merkin eru yfirgnæfandi
í áhrifum. Mætti þvi búast við greiðari
aðgöngu að ýmsum samningum, en þó
álitamál um lialdfestu slíkra samn-
inga, því Mars á liér nokkurn lilut að
máli og mætti því, hafa varúð alla
við hendina. Tölur dagsins eru
2 + 1+5+5+5 = 18 = 9, sem bendir á
festu og seiglu, sem ekki lætur undan
fyrr en i síðustu lög. Hinar hugrænu
tölur eru þróttmiklar ásamt 1-tölunni,
sóltölunni sem bendir á yfirráð. En
2-talan gefur ekki mikið með sér.
Jarðskjálfta mætti búast við á þeirri
lengdarlinu.
Lundúnir. — Nýja tunglið í 6. húsi.
Verkamenn og þjónar munu undir
áberandi áhrifum og aðstöðu þeirra
veitt ákveðin atliygli. — Ættu lagfær-
ingar sumar að fara fram sem afleið-
ing dauðsfalla. Heilbrigði sæmilegt. —
Venus i 4. húsi. Álitamál um áhrif
þessi og munu bændur og aðstaða
þeirra undir athugaverðum aðstæð-
um. — Merkúr og Mars í 7. húsi. Mikl-
ar umræður munu fara fram um ut-
anríkismálin og mun ágreiningur
nokkur um framkvæmd þeirra. Júpiter
og Úran í 8. húsi. Dauðsföll háttsettra
manna sýnileg og ríkið gæti erft ein-
hvern. — Neptún í 10. húsi. Slæm að-
staða stjórnarinnar. Undangröftur og
bakmakk mun koma í ljós. — Satúrn
í 11. húsi. Trcg afgreiðsla þingmála
mun áberandi.
Ilerlín. — Nýja tunglið í 5. húsi. —
Leikhús og leikarar og skennntanalif
yfir höfuð undir áherandi áhrifum.
Eru áhrifin fremur góð og munu tekj-
ur aukast, en útgjöld minnka. — Venus
í 4. húsi. Afstaða bænda ætti að vera
frekar góð, jafnvel þó að áhrifin gætu
verið betri. — Merkúr og Mars, Júpíter
og Úran i 7. húsi. Utanríkismálin
undir athugaverðum áhrifum. Umræð-
ur um þau og barátta. — Venus i 4.
húsi. Ætti að benda á bætta aðstöðu
bænda' og stjórnin hefir nokkurn
stuðning. — Satúrn í 11. húsi. Tafir
i meðferð löggjafarmála, en þó gætu
endurbætur nokkrar átt sér stað.
Moskóva. — Nýja tunglið í 5. húsi.
Leikhús, leiklist og skennntistaðir und-
ir áberandi athygli almennings og eru
undir frekar góðum áhrifum og arð-
vænlegum. — Merkúr og Mars í 6. húsi.
Aðstaða vinnandi stétta ætti að vera
frekar góð, umræður miklar um þau
mál og barátta. — Júpíter og Úran i
7. húsi. Álitamál um utanríkismálin.
í sjálfu sér ættu þau ekki að versna,
þó er hætta á að ekki sé allt heilt
undir. — Neptún í 9. húsi. Áróður á
bak við tjöldin í siglinga- og flutninga-
málum og viðskiptum við aðrar þjóð-
ir. — Satúrn í 10. húsi. Slæm aðstaða
ráðendanna, tafir og liættur á vegi
þeirra.
Tokyó. — Nýja tunglið i 12. húsi.
Góðgerðastarfsemin, sjúkrahús, vinnu-
hæli og betrunarhús undir náinni at-
hygli almennings og umbætur nokkr-
ar ættu að koma til grcina í meðferð
þessara stofnana. — Merkúr og Mars
í 1. húsi. Baráttuhugur meðal almenn-
ings og umræður nokkrar. Hitasóttir
gætu komið til greina. — Júpíter og
Úran i 2. húsi. Bankar og verðbréfa-
verslun undir sæmilegum áhrifum, þó
gætu óvæntar umræður komið til
greina. — Neptún í 5. húsi. Leikhús
og ieikarar og skemmtistaðir undir
alhugaverðum áhrifum. — Satúrn i 6.
húsi. Slæm afstaða fyrir vinnuþiggj-
endur og þjóna.
Washington. — Nýja tunglið í 8.
húsi. Háttsettir mcnn gætu arfleitt
ríkið. — Merkúr og Úran í 9. lnisi.
Sigiingar og utanríkisverslun ætti að
vera undir sæmilegum áhrifum. Um-
ræður nokkrar um þau mál. — Júpiter
’ og Úran í 10. liúsi. Áhrifin á stjórnina
ættu að vera góð og mun hún ná
sæmilegri aðstöðu og jafnvel þó að
nokkuð beri á undirróðri. — Neplún
í 1. húsi. — Áhrifin á almenning ef
tii vill nokkuð blendin. Leynilegur
áróður gæti átt sér stað. — Satúrn í
2. liúsi. Bankar og peningaverslun
undir atliugaverðum áhrifum. Venus
i 7. húsi. Ágæt afstaða tii utanrikis-
máianna.
í s 1 a n d .
7. hús. ■— Nýja tungiið i luisi þessu.
— Utanrikismálin undir áberandi
ábrifum og þeim veitt ákveðin athygli.
Ætli heppnin að vera með í spilum
ef vel væri á haldið.
1. hús. — Satúrn í húsi þessu. —
Þetta er slæm afstaða og veldur deyfð
og jjunga meðal almennings og heilsu-
farið atluigavert. Best að vcrja sig
gegn kælingu.
2. hús. — Júpiter ræður húsi þessu.
Ekki álitleg afstaða til peningamála-
reksturs banka og peningavcltu. Bak-
makk og órói gæti komið til greina,
íkveikja gæ+i ált sér stað í þessu efni.
3. hús. — Satúrn ræður húsi þessu.
— Flutningar, samgöngur, fréttaflutn-
ingur, blöð og blaðaútgáfa undir at-
hugaverðum áhrifum. Tafir og tak-
markanir koma til greina og órói gæti
átt sér stað.
4. hús. — Júpíter ræður húsi ])essu.
— Aðstaða bænda ætti að vera sæmi-
leg og andróður stjórnarinnar frekar
vægur. Þó gætu vandkvæði nokkur
komið til greina.
5. hús. — Mars ræður húsi þessu. —
Ilefir góða afstöðu. Leikliúsastarfsemi
og leikarar undir frekar góðum áhrif-
um. Fjárhagsástæður sæmilegar og
dugnaður mikill kemur i ljós í þess-
ari starfsemi. Skennntanalíf með
meira móti og blaðaummæli góð.
6. hús. — Venus i húsi þessu. —
Sæmileg afstaða vinnandi lýðs. Þó
mætti búast við að fjárhagurinn yrði
ekki eins góður og við mætti búast.
Ivraftur og seigla kemur í Ijós.
8. hús. — Merkúr í húsi þessu
ásamt Mars, Júpíter og Úran. — Hugs-
ast gæti að ríkið eignaðist erfðagóss
eða fé fyrirvaralaust eða með ein-
kennilegum hætti. Kunnur rithöfund-
ur gæti látist.
9. hús. — Plútó i húsi þessu. — I.ík-
legt að saknæmir verknaðir kæmu í
ljós í stjórn siglinga- eða viðskipta-
fyrirtækja, sem nú eru i myrkrum
hulin.
10. hús. — Merkúr ræður lnisi þessu.
— Slyr nokkur gæti staðið um stjórn-
EINSTÆÐINGURINN. Frh. af bls. 9.
og ég licfi sagt þér hefi ég orðið ósköp
tortrygginn siðan árin færðust yfir
mig, því að ég hefi séð svo mikinn
loddaraskap kringum mig út af pen-
ingunum mínum. En nú er ég orðinn
gamall og farinn og Icgg víst bráðum
í síðustu langferðina mína. Ég hefi
forðast mennina, cn núna, síðan stund
mín fór að nálgast, brestur mig þor
til að vera einn. Að visu lifa minn-
ingarnar hérna kringum mig, og þeim
verð ég trúr. En það væri nú eigi að
siður gaman að hafa einhvern ungl-
ing nærri sér, til þess að varpa geisl-
um á tilveru gamals og einmana
manns. Gætir þú hugsað þér að lög-
skrá þig hjá mér, Jens?“
„Viltu hafa mig lijá ])ér, frændi,
eftir allt þetta Ijóta, sem ég er búinn
að segja?“
„Já, það vil ég. Á langri ævi liefi
ég orðið talsvert glöggur mannþekkj-
ari, skilurðu. Og mér féll vel við það
frá upphafi, hve hreinskilinn þú varst.
Svo að ef þú heldur að þú getir unað
hjá gamla manninum, þá ... jæja,
þá skaltu ekki þurfa að iðrast eftir
það.“
Jens stóð og liorfði á frænda sinn
dálitla stund. Svo tók liann í fram-
rétta liönd og traust handtak innsigl-
aði sáttmála tveggja kynslóða — sátt-
mála, sem þeir vissu báðir að þeir
mundu verða ánægðir með.
Ileimsmeistarinn i durtshætti á
heima í Arkansas. Hann hefir ekki
sagt eitt einasta orð við nokkurn mann
í 55 ár, en þegar hann heldur að eng-
inn heyri til sín talar hann fullum
fetum við sjálfan sig.
ina og blaðaárásir gætu komið til
greina.
11. hús. —■Neptún í húsi þessu. —
Meirihluti afstaða hans slæmar og
mun því engin framkvæmd sumra
þingsályktana. Breytingar gætu komið
til greina.
12. hús. — Engin pláneta í húsi
þessu. Því er líklegt að andstæðingar
láti eigi svo mjög á sér bæra.
ltitað 26. apríl 1955.