Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 13.04.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 §$S$$í»$©$S«$S«5©$$«^S$$^S>$$§«S<S>^^^ Skógrækt ríkisins Verð d trjáplöntum voríð 19S6 Skógarplöntur: Birki 3/0 .................. pr. 1000 stk. kr. 500.00 Birki 2/2 .................. — — — — 1000.00 Skógarfura 3/0 ............ — — — — 500.00 Skógarfura 2/2 ............ — — — — 600.00 Rauðgreni 2/2 ............. — — — — 1500.00 Sitkagreni 2/2 ............. — — — — 1500.00 Blágreni 2/2 ............... — — — — 1500.00 Hvítgreni .................. — — — — 1500.00 Garðplöntur: Birki 50—70 cm................... pr. stk. kr. 15.00 Birki undir 50 cm................... — — — 10.00 Birki í limgerði .................... — — — 3.00 Reynir 60 cm. og yfir .............. — — — 15.00 Reynir 40—60 cm................... —-------- 10.00 Silfurreynir ........................ — — — 15.00 Sitkagreni 2/3...................... —-------- 25.00 Sitkagreni 2/2...................... —-------- 15.00 Blágreni 2/3 ...................... —-------- 20.00 Hvítgreni 3/2 ...................... —-------- 20.00 Rauðgreni 2/3 ..................... —-------- 15.00 Runnar: Þingvíðir .......................... pr. stk. kr. 5.00 Gulvíðir .......................... — — — 3.00 Ribs .............................. —--------10.00 Sólber ............................ —--------10.00 Ýmsir runnar................ pr. stk. kr. 10.00—15.00 (Dvergmistill, geitblöðrungur, garðaþyrnir, garðarós). Pantanir skulu hafa borizt fyrir 25. apríl og skulu þær sendar Skógrækt rikisins, Grettisgötu 8 eða skógarvörð- unum Daníel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgarfirði, Sigurði Jónassyni, Laugabrekku, Skagafirði, Ármanni Dalmannssyni, Akureyri, Isleifi Sumarliðasyni, Vöglum, Fnjóskadal, Sigurði Blöndal, Hallormsstað og Garðari Jónssyni, Tumastöðum. Það var enski herpresturinn David hraðar en þeir gömlu, og lítið fer fyr- Ralton, sem átti hugmyndina að „gröf ir eldsneytinu því að eitt kíló af úran ókunna hermannsins". Ralton fórst i jafngildir 6000 tunnum af oliu. Og svo járnbrautarslysi í Skotlandi í sumar fylgir sá kostur, að ekki þarf neitt sem leið. súrefni. Ameríski sjóherinn hefir látið smiða Meðalævin i Bandarikjunum hefir tvo kafbáta, sem knúðir eru með hækkað úr 50 í 70 ár á síðastliðinni kjarnorku. Hafa þeir kostað um 60 hálírl öld. I dag er 29% af þjóðinni milljón dollara hvor. Þessir kafbátar yfir 45 ára en um aldamótin voru geta verið miklu lengur i kafi og siglt aðeins 18% yfir þeim aldri. Vinnið ehhi baki brotnu! Látið sjálfgljáandi Glo-Coat vinna verkið Þeir dagar eru taldir, sem þér þurfið að liggja á hnjánum og nudda gólfin, Johnson's Glo- Coat sér um það. Hellið Glo- Coat á gólfin, dreifið þvi og sjáið hvernig gljáinn kemur fram, þegar það þornar. Hið besta fyrir gólfdúk. Glo-Coat er jafngott á gólfdúk (Linoleum), gúmmi og hiiiar nýju plastplötur. Auk þess er það örugg vörn, þar eð Glo- Coat inniheldur engin upp- lausnarefni, sem gætu skaðað gólfflötinn. Sparar tíma og erfiði. Reynslan sýnir, að Glo-Coat sparar ekki einungis tima og erfiði, heldur og peninga, þar eð gljáinn cr langvarandi. Umboðsmenn í Reykjavík Umboðsmenn ^fmnmm Reykjavík. Franski jarðfræðingurinn dr. Fran- cois Ellenberger við Sorbonneháskól- ann i París iiefir fundið leifar af dinousaurus, sem hefir lifað i Basuto- landi í Afríku fyrir 175 milljón ármn. — Sérfræðingar telja þetta mjög merkiiegan fund og gera sér vonir um að hægt sé að finna fleiri beina- 'grindur af skepnunni á þessum slóð- um. Það voru ekki nema 55 bein og hnútur, sem dr. Ellenberger fann. W w w %f w w F OMOskiIaryáur HEIMSINS HVÍTASTA PV0TTI / Gæðanna vegna veijið yður Ai-Stál Reiðhjólið RALEICH EINKAUMBOÐ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA REYKJAVÍK Í>VOTTADUFt/ Um ein miiljón nýrra víðsjártækja er tekin í notkun í stóra Bretlandi á ári og er talið að þau séu notuð 85 mínútur á hverjum degi-að meðal- tali. í Virginia var ung stúlka sektuð um 25 dollara fyrir að hafa bitið lög- reghiþjón. „Það var meira en þess virði," sagði hún um leið og hún borgaði sektina. „Ég skal bíta hann af tur!"

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.