Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1956, Side 10

Fálkinn - 27.04.1956, Side 10
■'Í'SÍ- 10 FÁLKINN i'i'i'Si'i'i'Si'SifSi'i'Si'SSi'SSi'SSi'SSSSSSi'i'i'Sifi'ifi'itifSi'iafSidiifiWXitiVS&WXitXSititititififSiti'ia'ifi'SSSSSSi'i'i'Si'i'Si'i'i'Si'i'iti'SSi'i'i'i'i'i'SSSSi'i'i'S'iti BÆNCJÍ5T KLUMPUR og vinir hans * MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 10. — Bravó! Þetta verður hjólaskip. Mik- —• Þetta er fríðasta skip, sem ég hefi séð, Klumpur! — Nú er það bundið og fer ekki. Við ill hugvitsbjörn ertu, Klumpur! Negldu Mér þykir sómi að vera vinur annars eins höfðingja skulum sækja Skegg og krakkana og lofa oara, ég skal halda. og þú ert. þeim að sjá. — Það er gaman að skipið skuli vera tilbúið. — Sjáðu hann Skegg. Hann situr á sama — Dikkadikk! Vaknaðu, Skeggur, við ætl- Mig er farið að langa til sjós. — Já, okkur stað og áður og gætir hússins. um að fara að sigla. Þú ert víst orðinn leiður veitir ekki af tilbreytingu. á einverunni. — Já, og svo stendur húsið ekki ncma steinsnar frá fjörunni. — Ekki meira stjórnmálarifrildi hér! * jSkrítlur * Frægur aðmíráll vildi alltaf láta undirmenn sína sem sjálfráðasta og beita sínu eigin tiyggjuviti. Einu sinni fékk hann skeyti frá einum skip- herranum: „Hefi villst í þoku. Á ég að snúa við á stöðvarnar eða halda áfram á ákvörðunarstaðinn?“ Aðmírállinn sendi svarskeyti: „Já.“ Eftir stutta stund kom nýtt skeyti: „Eigið þér við að ég eigi að snúa við eða halda áfram?“ Og nú svaraði aðmírállinn: „Nei.“ Bjössi getur ekki svarað einni ein- ustu af spurninguni kennarans rétt, svo að hann þrýtur alveg þolinmæð- ina og fær Bjössa tíeyring og segir: „Farðu út í apótek og keyptu vit fyrir þetta.“ — Já, sjálfsagt. Á ég að segja að það sé handa yður, kennari? Æringinn A. P. Herbert spurði einu sinni Ghurchill um álit hans á ræðu, sem nýlega hafði verið haldin í neðri málstofunni. — Það lilýtur að hafa verið góð ræða, sagði Churchill, því að í henni voru allar venjulegu.stu setningar sem ég þekki úr daglega lífinu. Það eina sem ég salcnaði að heyra ekki var „Notið sjóinn og sólskinið!" og „Gleymið ekki að hneppa klaufinni áður en þér farið út!“ „Ég hefi keypt mér bíl, og borgaði hann með píanóinu minu.“ „Það er óvenjulegt að bílasalar taki píanó í skiptum.“ „Já, það er undantekning. En þessi bílasali á lieima á hæðinni fyrir neð- an mig.“ Amerískur bankaræningi gerði gjaldkeranum þetta freistandi titboð: „Ég tek af yður 2000 dollara, en þér skuluð segja að ég liafi rænt 10.000 dollurum, og ef ég næst þá skal ég standa við það.“ •— Ég verð að fá kauphækkun, herra forstjóri, til að geta borgað alla kjól- ana, sem konan mín kaupir í hvert skipti, sem hún fer í náttklúbb með yður. — Pabbi, hvers vegna takast brúð- hjónin í hendur fyrir altarinu? — Þetta er formsatriði, drengur minn. Hnefakapparnir takast líka í hendur áður en þeir byrja að siást. — Þetta er nefndin frá 1888. Hún var skipuð til þess að gera tillögur um nýja skattamálalöggjöf. — Flýttu þér heim eftir skærum, barnið mitt!

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.