Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 05.10.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN GESTURINN ÚR SKÝJUNUM. Framhald af bls. 9. Hann þreifaði eftir hendinni á mér og tók í hana. Hann tók um framhandlegginn á mér, dró mig að sér, og svo sagði hann ... ég hélt að hjartað í mér ætlaði að springa, því að hann hvíslaði: „Anna-Bell!“ Ég gat ekki svarað. En ham- ingjuandvarp kom fram af vörum mér. blessa þetta slys, sem ég varð fyrir.“ Ég svaraði ekki. Að minnsta kosti ekki með orðum. * LITLA SAGAN. Framhald af bls. 11. „En þú vissir ofur vel að það var hált við hliðið!“ Eftir að hún datt við hliðiÖ fór ekki vel. Marta frænka versnaði dag frá degi. Skepnurnar sýna að þær séu glaðar, þegar þær eru glaðar. Og hryggar Lárétt skýring: 1. fugl, 5. hending, 10. sultur, 11. sögupersóna, 13. ólíkir, 14. húsdýr, 10. óstöðúg, 17. samhljóðar, 19. kyn, 21. forsetning, 22. sæti, 23. á litinn, 26. klifur, 27. mál, 28. kvennabósi, 30. rándýr, 31. froða, 32. fylkingar, 33. samliljóðar, 34. tónn, 36. fiskur, 38. dýr, 41. fiskur, 43. böl, 45. ferðast, 47. iæsing, 48. stritar, 49. tröll, 50. biblíunafn, 53. fjúk, 54. fangamark, 55. nýtur, 57. deiga, 60. fangamark, 61. harma, 63. nirfill, 65. gjöful, 66. þjóðflokkur. Lóðrétt skýring: 1. fangamark, 2. flasa, 3. riki í Asíu, 4. tvennt, 6. taia, 7. spákona, 8. loft- tegund, 9. tveir eins, 10. gælunafn, 12. mánuður, 13. stundi, 15. ófreskja, 16. stórar, 18. á fæti, 20. tala, 21. tit- ill (flt.), 23. rugla, 24. fangamark, 25. hirðuleysingjar, 28. brydda, 29. á- stundunarsamur, 35. tungumál, 36. druslu, 37. skyldmennið, 38. herrastétt, 39. sprunga, 40. skemma, 42. skraut, 44. fangamark, 46. tákn, 51. vökva, 52. nöðru, 55. tónn, 56. óðagot, 58. at- viksorð, 59. flan, 62. fangamark, 64. fangamark. þegar þær eru hryggar. Og reiðar þegar þær eru reiöar. En þær geta ekki sýnt að þær séu hryggar þegar þær eru glaðar, eins og mennirnir geta gert. Það gerði allt fólkið, sem var viðstatt þegar Marta frænka hafði gert það sem nærgætnu skepnurnar gera. Og ókunnugur maður las af biaði, að Marta frænka hefði gefið einhverju, sem heitir heiðingjatrúboð, alia peningana sína, því að hún vildi frenmr lijálpa heiðingjum sem hún þekkti ekki, en heiðingjum sem hún þekkti. — Og þá létu allir sem þeir LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. flagð, 5. dirfð, 10. hrönn, 11. naf- ar, 13. FO, 14. gnýs, 16. dauf, 17. 1E, 19. ell, 21. FFF, 22. stoð, 23. hnakk, 26. lota, 27. tif, 28. snuprur, 30. ras, 32. arinn, 33. RP, 34. TF, 36. raula, 38. keipa, 41. fló, 43. mastrið, 45. lön, 47. lóms, 48. ríkis, 49. ofsi, 50. iða, 53. all, 54. RI, 55. Elín, 57. ilina, 60. AD, 61. rumar, 63. másar, 65. ískra, 66. annir. Lóðrétt ráðning: 1. FR, 2. lög, 3. Anna, 4. gný, 6. ina, 7. raus, 8. FFF, 9. DA, 10. holti, 12. rifta, 13. festa, 15. sonum, 16. dekra, 18. efast, 20. lofs, 21. forn, 23. hnupl- ar, 24. AP, 25. kurteis, 28. skrum, 29. rifið, 35. eflir, 36. róma, 37. asinn, 38. kriki, 39. alfa, 40. snilld, 42. lóðir, 44. TK, 46. öslar, 51. hlak, 52. smán, 55. ems, 56. irr, 58. LMN, 59. ASI, 62. UÝ, 64. AR. ÉG VAR TVÍFARI MONTY’S. Framhald af bls. 5. kom daglega í hermálaráðuneytið og við æfðum hlutverkið jafn vandlega og gert er í leikhúsi. Við skoðuðum ógrynni af myndum af Montgomery, og ég fór að staðaldri í kvikmynda- húsin og horfði á fréttamyndirnar til þess að kynna mér hvernig hershöfð- inginn stæði og gengi og lieilsaði á hersýningunum. Lolcs hafði ég gert mér svo glögga mynd af þessu að mér fannst ég vita hvernig ég ætti að haga mér. Það eina sem mig vantaði var að vera í námunda við hershöfðingj- ann til þess að kynna mér ýms smá- atriði. Framhald í næsta blaði. væru ósköp glaðir, þó að þeir væru bálvondir. * Hann hló — mjúkan hlátur. „Ég vissi ekki hver þú varst, en ég fann að þú varst manneskja. sem vildir gefa mér eitthvað, eitt- hvað mikið og verðmætt, eitt- hvað sem ekki verður metið til peninga. Og meðan ég var að hugsa um þetta kom andlitið á þér á móti mér gegnum reifarnar. Og í dag fékk ég að vita vissu mína.“ Ég dirfðist ekki að segja nema eitt einasta orð: „Hvernig?" „I útvarpinu, Anna-Bell. Þar var sagt frá brúðkaupi Elsie og milljónamæringsins hennar. Hann er margfaldur milljónamæringur. Hann á meira að segja útvarps- stöðina. Og þá skildi ég það, sem mig hafði grunað, að þetta værir þú. Mér varð hugsað til þess sem Percy sagði, að það hefðir verið þú en ekki Elsie, sem kveikti í heyinu, svo mundi ég augnaráð og orð á stangli, og allt í einu varð .mér ijóst að ég var mikiu blindari þá en þó ég sé með bind- ið fyrir augunum núna. Anna- Bell, þér þykir vænt um mig — er það ekki?“ Hann dró mig að sér. „Ef þú vilt verða konan mín, Anna Bell — ef þú vilt verða flugmannskona, skal ég alltaf Um síðustu helgi var opnuð í Listamannaskálanum í Reykjavík norsk bókasýning, sú fyrsta sem haldin er hér á landi. Gefur hún gott yfirlit yfir norska bókaútgáfu og er mjög fjölbreytt. Bókaútgáfa Isafoldar sér um sýninguna. Við setningarathöfnina töluðu Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, Thorgeir, Andersen-Rysst ambassador og Harald Nordahl, forstjóri. Norsh bóhasýning í Reyhjavíh. Efri myndin: Torgeir Andersen- Ilysst opnar norsku bókasýn- inguna með ræðu. Til hægri: Sýningarborð á norsku bókasýn- ingunni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.