Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 05.10.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Auglýsing frá Innflutningsskrifstofunni Nr. 6/1956. Samkvæmt heimild i 22. gr. reglugerðar frá 2. desem- ber 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjár- festingarmála o. fl. hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. október til og með 31. desember 1956. Nefnist hann „Fjórði skömmt- unarseðill 1956“ prentaður á hvítan pappír með bláum og gulum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 16—20 (báðir meðtaldir) gildir fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: Smjör gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömmum af smjöri (einnig bögglasmj.). Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefir. „Fjórði skömmtunarseðill 1956“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtimis skilað stofni af „Þriðji skömmtunarseðill 1956“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. september 1956. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Útgerdarmenn! Veiðarfæri frá VEIÐARFÆRAGERÐ ÍSLANDS veiða mest og endast best. FR AMLEIÐUM: FISKILÍNUR úr ítölskum hampi og sísalhampi, grænlitaðar eða bikaðar. ÖNGULTAUMA, allar stærðir. UPPSETTAR LÓÐIR. ÁHNÝTTA ÁBÓT. SELJUM ENNFREMUR: ÖNGLA, LÓÐABELGI, BAMBUSSTENGUR o. m. fl. Veiðarfæragerð íslands Hafnarstræti 10-12. — Reykjavík. — Sími 3306. Nýjar lslcnskar hljómplötur FRÁ HIS MASTER’S VOICE. HAUKUR MORTHENS syngur JOR228 GUNNAR PÓSTUR (Davy Croekett) VÍSAN UM JÓA (Billy boy) JOR229 HLJÓÐLEGA GEGNUM HLJÓMSKÁLAGARÐ (Lag: Oliver Guðmundsson) ÉG BlÐ ÞÍN HEILLIN (Meet Me On The Corner). Undirleikur: Hljómsveit Gunnars Sveins. Plöturnar fást í hljóðfceraverslunum. Póstsendum. Fálkinn h.f. hljómplötudeild. - Reykjavík. tekst niiklu betuv ef menn gæta þess aó bera NIVEA-smyrsl d andlitiá kvöldið dóur. í NIVEA er eucerit, sem heldur húðinni mjúkri. á H 40

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.