Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1957, Blaðsíða 10

Fálkinn - 11.01.1957, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANQjST HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 39. — Sæl og blessuð aftur, vinir mínir og — Mér finnst við ættum að hrópa húrra fyr- — Æ, afsakið þið — ég hélt að þið væruð áhorfendur. Jæja, nú get ég haldið áfram þess- ir honum Bangsa Klump og þakka honum búnir, en nú sé ég að þið ætlið að sýna auka- ari glæsilegu sýningu. fyrir skemmtunina. — Hann lengi lifi! númer. — Við erum ekki færir um að leika trúða, — Hann Froskmaður segist hafa bjargað — Vertu sæll, Froskmann og þakka þér góða Klumpur, við erum bara sjómenn. Við verð- heimsins fegurstu froskfrú, og nú ætla þau vináttu. — Þetta hlýtur að vera fullkomin ást, um að reyna að fá upplýsingar um þennan að horfa á sýninguna til æviloka. — sjáðu hve sæl þau eru! Norðurpól! — Heyrðu Skeggur, kú hefir verið á Sel- — Nei, svona grís hefi ég aldrei séð fyrr, — Fyrirgefðu að ég spyr, vinur, hvers konar vogsbanka og víðar um heim. Geturðu sagt ekki einu sinni í dýragarðinum. grís er þetta? — Grís? Það er engin grís. Það mér hvers konar grís kemur þarna? er hún mamma og pabbi. I-Iann sá vin sinn, sem liann skuld- aði 100 krónur, koma á móti sér, og engin leið að komast undan honum. Þess vegna gekk hann rakleitt að honum og sagði: „Ég man ósköp vel, að ég skulda ])ér 100 krónur og afsökun. Það er best að ég borgi þér afsökunina núna.“ ~ ~ ~ ~ Skoti nokkur vildi safna sér aur- um til að nota í sumarleyfið, og datt í hug það góða ráð, að stinga einu ])enny í sparibaukinn í livert skipti sem hann kyssti konuna sína. Þetta gerði hann reglulega þangað til sum- arleyfið kom. Þá opnaði hann bauk- inn — og úr honum komu ekki aðeins pence heldur sexpencar, shillingar og hálfkrónur. Maðurinn varð steinhissa á þessu og spurði konuna hvernig mundi geta staðið á þessu. — Skilurðu það ekki, Jaclc, svar- aði luin, — það eru ekki allir jafn naumir og þú ert! Þegnr ^arinn heimsótti Rossini — Heyrðu, Pétur, hve gömul er hún systir þín? — Hún sagði mér að hún væri ekki nema tuttugu. — Já,1 það kemur af þvi að hún lærði ekki að telja fyrr en hún var orðin fimm ára. — Sérðu, það varð ódýrara að vera í samlögum við nágrannann. Þið hafið sjálfsagt heyrt Rossini nefndan, því að stundum eru leikin lög eftir hann í útvarpinu. Hann bjó m. a. til „Rakarinn í Sevilla". Rossini var mjög værukær alla sína ævi og samdi oft tónsmíðar sínar í rúminu. Einu sinni missti liann nótnablað með lagi, sem Iiann hafði nærri því lokið við. Það feyktist inn undir rúmið, en Rossini nennti ekki að fara fram úr til að ná í það. Hann samdi nýtt lag i staðinn. Og þegar liann fór á fætur var hann mjög hispurslaus um klæðaljurð sinn. Það kom sér stundum illa. Einu sinni hafði hann lileypt sér i brækurnar og sett upp götuga inniskó og settist svo við hljóðfærið án þess að hneppa axlaböndunum. Allt í einu var drepið á dyrnar og inn kom liðsforingi í glitrandi einkennisbúningi. „Hans há- tign Rússakeisari óskar að hitta hið fræga tónskáld!" sagði liðsforinginn. Og svo kom zarinn inn og Rossini stóð upp til að heilsa, — en þá duttu buxurnar niður um hann! t

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.