Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1957, Blaðsíða 2

Fálkinn - 21.06.1957, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Bifreiðaeigendur athugið! Höfum opnað málningarstofu í Skipholti 21 undir nafninu Málningar- stofan ARCO Alsprautum Blettum Málum auglýsingar á bifreiðar Notum aðeins hin þekktu AJRCO _ ^ PAINTS 4«.. OuaíUii... since mot sfflaC J - bifreiðalökk, grunn, sparfsl og þynnir. BEMIÐ ¥IЧKIPTIM Jón Magnússon Sími 3673 Hrafn^Jónsson FRÁ GULLSTRÖND. — Hinn 6. mars var hin fyrrverandi nýlenda Gull- strönd í Vestur-Afríku gerð að sjálf- stæðu ríki í breska sambandinu, und- ir nafninu Ghana. Kókó er aðal út- flutningsvara jieirra Ghanabúa. — Hér sést fögur Ghanamær vera að setja upp hárið, en það er seinlegt vandaverk. Lögregluþjónn í Cotton í Fond du Lac, USA., nýr í starfinu, skrifaði svolátandi skýrslu um fullan mann, sem liann liitti fyrir skriðandi með- fram gangstéttinni: „Ég tel mann ekki fullan, ef hann getur staðið upp og sopið á pelanum sínum. Þessi mað- ur gat ekki staðið upp, og þó að hann ætti lögg á flöskunni gat liann ekki sopið á ihenni, þvi að hann þorði ekki að sleppa höndunum af gangstéttar- brúninni. Ég áleit þvi sjálfsagt að hirða hann, og það því fremur, sem hann átti 12 kílómetra leið heim til sín, svo að hann hefði verið lengi að komast heim skríðandi." „Kraftakvenna-klúbbur“ var nýlega stofnaður í Paris. Á stofnfundinum sátu í öndvegi Marie Sargent, 130 kiló, Georgette Anys, 103 kiló og sýni- stúlkan Mag, 105 kíló. Vekið stóraukna aðdáun... Snjóhvít skyrta eykur aðdáun, bæði á manninum og þvottinum. Algengt þvotta- duft skilar þvottinum hreinum, en ekkert nema hið bláa Omo skilar hvítum þvotti, sem er reglulega skjallhvítur. Sé fatnað- urinn mislitur, verða litirnir langskær- astir, ef hann er þveginn úr ilmandi bláu Omo. Þetta kemur til af þvi, að Omo hreinsar hverja ögn af óhreinindum, hversu grómtekin sem fötin eru. Reynið það í næsta þvotti! Þá munuð þér sjá HIÐ BLÁA OMO SKIIAR YÐUR HEIMSIHS HVtmm ÞVOTTi! X-OMO 14/3-2I87-S

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.