Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1957, Blaðsíða 10

Fálkinn - 21.06.1957, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANCJ5I HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 58. — Hér er svo dimmt, við verðum að reyna — Hvað er nú þetta? Við erum á skíðunum, — Heyrðu, kona. Hvað var á diskinum í dag. að komast út aftur. Er nokkur heima? Hvers og hér er kominn diskur með ilmandi vatns- Ég smakkaði það ekki. vegna svarið þið ekki? graut. Ég botna ekkert í þessu. —Ilmandi vatnsgrautur. Ég skal sjóða meira, hér er nóg vatn. — Kg sá borð, og disk á því. Kannske það — Jaeja, viljið þið ekki fara lengra. Góða — Afsakið þið, við brunuðum gegnum húsið hafi verið kjötstappa? Við skulum flýta skemmtun. Þetta var skemmtileg ferð, eins og ég með matinn ykkar. okkur, Pjakkur. lofaði ykkur. — Allt er fyrirgefið. Við byggjum nýtt hús — og vatnsgrauturinn er ekki beinlínis uppá- haldsmaturinn okkar. — Bragðast ykkur grauturinn. Ég hefi æft mig — Þetta er í fyrsta skipti sem ég hefi séð étið — Komið þið, hérna skal ég sýna ykk- á honum í mörg ár. Étið þið bara, ég ætla að upp úr vatnsgrautarskál. ur nokkuð. Annað eins hefi ég nú aldrei hjálpa manninum mínum að byggja nýtt hús á — Já, og nú veit ég hvað lagsmennirnir gera. séð. meðan. Grauturinn er svæfandi. ^ jSkrítlur — Og þú ert aö skrifa skáldsögu, Gerður. Heldurðu að 'hún verði góð? — Nei, ég er komin í vandræði með hana. Ég er orðin svo ástfangin af söguhetjunni sjálf, að ég tími ómögu- lega að láta þau ná saman. Sjónvarp í kvennabúrinu. Presutrinn er í heimsókn í kvenna- fangelsinu. Þegar hann kemur inn í einn klefann sér liann unga konu sitja á fletinu. Og á horðinu er rnynd af manni, og svartri slæðu vafið um rammann. — Hafið þér misst manninn yðar — er þetta mynd af honum? — Já, þess vegna dúsi ég nú hérna, sagði konan. Maðurinn imyndaði sér að hann væri veikur og fór til læknis. „Ég skil yður þannig, að þegar þér getið ekki sofnað þá fáið þér yður í staupinu. Ef það ekki dugir þá fáið þér yður aftur í staupinu, og þegar það dugir ekki þá fáið þér yður enn meira í staupinu." „Já, en hvað á ég að gera þegar það dugir ekki?“ „Þá held ég sannast að segja að ★ yður megi gilda alveg einu hvort þér eruð vakandi eða sofandi.“ Garnall og gildur bóndi hafði farið með konuna sina inn i skóbúð og ætl- aði að gefa henni nýja skó. Og hver einasta tegund sem til var í búðinni var prófuð. Loks komu skór sem hjónin virtust ánægð með, og búðar- stúlkunni létti stórlega. En ekki var allt þar með búið. Bóndinn sneri sér nefnilega að konu sinni og sagði: — Ertu nú alveg viss um að þú viljir skó í afmælisgjöf, Gústa mín. Heldurðu að þú viljir ekki fremur regnhlíf? Pési er að skrifa lista yfir það sem hann óskar sér að fá í afmælisgjöf, og efst hefir hann skrifað: Járnbraut- arlest! „Heyrðu, Pési minn,“ sagði mamma lians. „Járnbrautarlest! Þú sem átt stóra og fallega járnbrautarlest.“ „Ég vil alls ekki stóra og fallega járnbrautarlest," sagði Pési volandi. „Ég,vil pínulitla lest, sem hann pabbi nennir ekki að leika sér að.“ Hann: — Þú ert aldrei ljúf við mig nema þig vanti peninga til einhvers. Hún: — Svei og skömm að segja þetta. Er ég ekki alltaf sæt? — Hann: — Jú, því miður! Músíkalskur viðskiptavinur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.