Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1957, Síða 3

Fálkinn - 13.12.1957, Síða 3
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1957 111 íslenskir útgerðarmenn Eins og undanfarin rúm 50 ár útvega ég beint frá er- lendum verksmiðjum STÆRRI OG SMÆRRI MÓTOR- VÉLAR, sem reynst hafa öruggustu og traustustu aflvélar íslenska vélbátaflotans. Jafnframt hefi ég ávallt fyrir- liggjandi VARAHLUTA OG VÉLALEGUR svo fjölbreytt sem frekast er kostur hverju sinni. — Reynslan hefir sýnt og sannað, að engum hefir enn tekist að útvega betri vélar eða hagstæðara verð. Það heyrir til undantekning- anna að bátur með JUNE-MUNKTELL missi róður sök- um vélbilunar eða vöntunar á vélahlut. — Útgerðarmenn! Þegar þér þurfið á nýrri vél að halda, eða einhverju til véla, þá skuluð þér sjálfra yðar vegna leita fyrst til mín. Það mun borga sig. "■T-7WÍ7",- JUNE MUNKTELL 4-TAKTS MARIMMOTORER iyp FD 255 180.480 HK . Qœfuríkl nytí ár! Einn hinna nýju Svíþjóðarbáta með JUNE MUNKTELL DIESE'L-VÉL — olíusparar og gangvissar. JUNE MUNKTELL Diesel og semi-Diesel hráolíumótorar stærðir 10—500 hestöfl. Fullnægja kröfum BUREAU VERITAS. Notaður af bátunum sem FISKA MEST og GANGA BEST Sýnishorn blaðaummæla. st, og svo það sem gerir gæfumuninn: Seljandinn virðist hafa sam áhuga og kaupandinn fýrir því að vélin verði að tfl- ætluðum. notum, og hann sér kaupandánum álltaf fyrir næg- um varahlutum í vélarnar, en það er meir en hægt .er. að segja úm flesta vélaumboðs- menn á Isiandi',‘. Bisli cZ cZofínsen Elsta vélasölufirma landsins. — Stofnsett 1899. Túngötu 7. — Símar 12747 og 16647. — Reykjavík.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.