Fálkinn - 13.12.1957, Síða 35
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1957 ^*^#^*^*^*^*^#^*^*^#^*^*^*^* 29
ÍVAN OG NÍHÖFÐAÐI DREKINN
Rússneskt œvintýri.
Fyrir langa-löngu bjuggu maður og
kona í koti sínu. Þau áttu J)rjá sonu
og ,sá 'yngstji iliét í'van. Þau voru
livorki fátæk eða rík en urðu að
vinna baki brotnu til þess að hafa
ofan i sig að éta.
Einn góðan veðurdag fréttist að
drekinn óttalegi væri kominn i landið
og væri líklegur til að drepa hvert
mannsbarn. Maðurinn og konan urðu
lafhrædd og lokuðu sig niðri í kjall-
aranum.
En tveir elstu synirnir sögðu: —
Verið l)ið óhrædd. Við skulum fara
og vinna á drekanum óttalega. Hann
ívan litli getur orðið hjá ykkur svo
að þið verðið ekki ein. Hann er of
ungur lil að berjast við dreka, hvort
eð er.
UNDIR EINS og fór að birta labbaði
risinn út í skóg og lét Möngu hanga
i pokanum áfram.
lvonan kom inn eftir dálitla stund.
— Hér er Jjefur af kristinna manna
blóði, sagði hún og hnusaði i allar
áttir.
— Ert það þú? kallaði Manga úr
pokanum. — Ert það þú, kona?
— Hvað ertu að gera þarna í pok-
anum? spurði konan.
— Ó, ef þú sæir allt sem ég sé,
sagði Manga.
— Hvað sérðu þá? spurði konan.
— Þú mundir ekki trúa því þó að
ég segði J)ér það. — Það er leitt að
þú skulir ekki fá að sjá það.
— Hleyptu mér inn í pokann,
stelpa, svo að ég geti fengið að sjá
það líka, sagði konan.
Og nú klippti Manga gat á pokann
með skærunum. Hún tók nálina og
tvinnann og hoppaði ofan á gólf. Svo
hjálpaði hún konunni inn í pokann
og var að ljúka við að sauina saman
rifuna þegar hún tieyrði risann koma.
Hún skaust bak við hurðina eins og
elding og faldi sig. Nú kom risinn
þrammandi inn og sveiflaði heilu tré,
sem hann hafði rifið upp i skóginum.
— Jæja, hvar er nú stclpu-gálan?
— Nei, ég vil ekki verða heima,
sagði ívan. — Eg vil fara lika, og
berjast við drekann.
Svo varð það úr, að þeir fóru, allir
þrír. Þeir liöfðu með sér nesti, söðl-
uðu hestana sína og héldu af stað.
Eftir nokkra daga komu þeir í þorp.
Þar var aðeins eitt hús eftir uppi-
standandi. Drekinn hafði verið þarna
og lagt þorpið i rústir.
í ])essu húsi, sem uppi stóð, var
gömul kona, og hún liafði þá sögu að
scgja, að drekinn hefði verið þarna
á ferð og drepið alla með l)ví að spúa
á l)á eldi. Eina manneskja sem eftir
lifði var hún sjálf.
Bræðurnir gistu lijá gömlu kon-
unni og í býtið morguninn eftir héldu
þeir áfram ferðinni. Á þriðja degi
Nú er best að lumbra á henni! Og
svo fór hann að berja pokann.
— Nei, nei, það er ég! æpti konan
i pokanum. — Hleyptu mér út!
IHeyptu mér út, heyrirðu það!
Manga sá að nú mundi vera mál til
komið að bypja sig á burt, áður en
risinn sæi liver væri í pokanum, og
svjo smaug hún út. Hún fiýtti sér í
kóngshöllina og fékk kónginum hring-
inn.
Kóngurinn varð liiminglaður er
hann sá liana aftur, því að liaiin var
hræddur um, að risinn tiefði ekki
látið snúa á sig í þetta sinn. Og svo
var luin líka svo falleg og greind,
að liann vissi, að hún mundi verða
ágæt kona handa honum syni hans.
Og svo trúlofaðist Manga yngsta
prinsinum, og þegar þau höfðu aldur
tit að giftast var haldið stóreflis
brúðkaup og mörgum gestum boðið,
fjær og nær. Því að prinsinn var
eftirlætisgoð alls fólksins, og öllum
þótti vænt um Möngu, fyrir að hafa
frelsað landið frá risanum hræðilega.
Því að eftir að risinn missti töfra-
sverðið, budduna og liringinn, missti
hann Ííka alla kraftana og var engum
liættulegur. *
komu þeir að brú, sem var á mærun-
um að Drekalandi. Og þarna i kring
sáu þeir alls staðar eyðileggingar
drekans.
Bræðurnir fundu tóman kofa rétt
við brúna, og kom saman um að gista
i lionum um nóttina.
Elsti bróðirinn sagðist ætla að
halda vörð við brúna fyrstu nóttina.
Hann settist bak við stóran stein, en
hann var svo þreyttur að hann sofn-
aði fljótt.
Ivan gat ekki sofnað, því að hon-
um var svo umhugað að sjá drekann.
Hann læddist út úr kofanum og þeg-
ar hann hafði beðið við brúna dá-
litla stund, sá hann allt i einu dreka
með níu höfuð koma flengríðandi
brúnum hesti. Drekinn blés eldi út
um kjaftana á öllum níu hausunum.
ívan varð ekkert hræddur. Hann
gekk ósmeykur út á brúna til að
berjast við drekann. Þó að drekinn
blési eldinum i allar áttir tókst tvan
að skjótast undan svo fljótt að bloss-
arnir liittu hann ekki. Svo skreið
hann að drekanum og rak litla sverð-
ið sitt í hann, og þá sprakk drekinn
með ógurlegum hvelli. Siðan fór ívan
inn í kofann aftur og fór að sofa.
Morguninn el'tir kom elsti bróðir-
inn inn eftir næturvörshi við brúna,
og ívan spurði hvort hann hefði orðið
var við drekann.
— Nei, litli bróðir. Ég hefi ekki
séð svo mikið sem flugu.
Bræðurnir urðu við brúna næstu
nótt líka, til þess að bíða eftir drek-
anum. Nú var það næstelsti bróðir-
inn, sem átti að halda vörð.
Þegar kvöldaði settist hann bak við
stein til að vera á gægjum. Hann var
þreyttur því að hann hafði gengið
mikið um daginn, og sofnaði fljótt,
eins og bróðir hans hafði gert fyrri
nóttina.
En ívan gat ekki sofnað og fór út
til að líta eftir hvort allt væri með
kyrrum kjörum.
Þetta var gerningadreki, og hann
var ekki dauður, þótt hann springi, og
nú kom hann aftur út á brúna. Og
nú hafði hann ekki aðeins níu höf-
uð heldur níu hala lika, og veifaði
þeim ógnandi til og frá.
En ívan var ekki hræddur fremur
en fyrri nóttina og gekk út á brúna
og fór að berjast við drekann. Loks-
ins gat hann rekið sverðið sitt í hann
og drekinn sprakk með ógurlegum
hvelli.
Morguninn eftir spurði ívan næst-
elsta bróðurinn hvort hann hefði séð
nokkurn dreka, en liann svaraði þvi,
að hann hefði ekki orðið neins var.
Þá fauk í ívan litla og hann fór
með bræður sína út á brúna og sýndi
þeim hræið af drekanum, sem hann
hafði barist við. Og svo sagði hann
þe-im að þetta væri gerningadreki,
sem ekki gæti drepist, og að þeir yrðu
að vera við brúna eina nótt enn.
Þegar kvötdaði átti Ivan að halda
vörð. Eftir stutta stund kom drek-
inn ríðandi á brúna hestinum, og nú
hafði hann ekki aðeins níu hausa og
níu hala heldur níu lappir lika og
var í koparbrynju.
Drekinn þeklcti ívan aftur og liörf-
aði undan, því að hann 'hafði beyg áf
strák, sem þyrði að berjast við svona
andstæðing. Hann l)lés eldi úr öllum
níu hausunum, en Ivan gat alltaf
skotist undan. Og leiknum lauk svo,
að ívan rak í hann sverðið og nú
sprakk skrýmslið með miklum livelli
og brann til ösku.
Bræðurnir vöknuðu við hvellinn og
komu út og sáu ívan á brúnni með
sverðið í hendinni. Nú sáu þeir að
drekinn mundi vera dauður og ívan
banamaðurinn varð hetja í augum
bræðra sinna. ,
Snemma morguninn eflir fór ívan
á fætur og tók sverðið sitt. — Hvert
ætlarðu nú að fara? Drekinn er dauð-
ur, sögðu þeir.
— I höllina, sem drekinn bjó i.
svaraði ívan.
Svo reið hann yfir brúna inn i
Drekaland og sá brátt höil uppi á
fjallstindi. Hann reið þangað, og inn
um gluggann sá hann konur drckans
þrjár. Þær voru Hka með niú höfuð
og mjög ferlegar.
Þær voru að sjóða eitur og töluðu
um hvernig þær ættu að liefna sín
á ívan. Þær gerðu epli, sem leit út
alveg eins og nýtt epli. Og af fræum
þess átti að vaxa eplatré, sem ívan
átti að éta af.
ívan brosti að skvaldrinu í kerling-
unum og liélt heimleiðis. Hann hitti
bræður sina við brúna, og svo riðu
þeir heim, allir þrir, til forcldra
sinna. Þeir urðu svangir á leiðinni
og loks komu þeir að fallegu eplatré
og ætluðu að éta eplin á því. En
ívan varaði þá við því og fór af baki
og hjó tréð með sverðinu sinu. Þá
breyttist það i drekakerlingu sem spjó
cldi.
Svo sofnuðu þeir. Daginn eftir riðu
þeir beint heim. Eldri bræðurnir
sögðu öllum frá afrekum ívans, sem
hafði lagt að velli níhöfðaða drekann
or allar þrjár kerlingarnar hans.
Eiríkur á Brúnum
Framhald af bls. 23.
riki og horfðu þeir aðallega á fim-
leikamenn í það skipti, m. a. sáu þeir
manni skotið úr fallbyssu og svo línu-
dansara. í dýragarðinn fór hann einn-
ig, og „i Þorvaldsens fallega smiða-
hús (Thorvaldsens Museum) og var
þar margt merkilegt að sjá. Þegar
komið er inn úr dyrunum, liggja þar
tvö ljón úr marmara, svart og hvítt
og vantar ekkert ncma lifið.“ í Gircus
fór hann líka — „og kostaði 75 aura
að sitja, en 200 manns stóðu þar inni,
og kostaði 25 aura að standa og keypt-
um við þvi ‘i Islendingar og þótti okk-
ur vel til vinnandi". Lýsir Eiríkur
ítarlega öllum þeim listum, sem þar
voru leiknar. Ilann liorfði lika á inn-
reið Rússakeisara í borgina, skoðaði
náttúrugripasafnið og þjóðminjasafn-
ið og sá þar öxina Rimmugýg, en það
var trú manna að hún væri geyrnd
á safninu, og gerði Eirikur teikningu
af henni. Fimm sinnum fór hann í
kirkju. „Briði“ bauð honum bæði í
kgl. leikhúsið og Casino og fór með
honum upp í Sívalaturn og lýsir hann
sýningunum ítarlega. Það er yfirleitt
ótrúlega margt, sem hann kemst yfir
að lýsa, mcira að segja pútnahúsun-
um í Hóhnsins götu, en segir þó ekki,
að hann hafi komið þangað sjálfur.
Rit Eiríks á Brúnum er óvenju
skemmtilegt aflestrar, einkum hið
fyrsta þeirra, ferðasagan tit Kaup-
mannaliafnar. Athyglisverð er cinnig
hin ferðasagan, til Salt Lake City í
Utah. Þá eru og frásagnir hans af
Eyfellingaslag og af Ögmundi í Aura-
seli, siðasta manni á Suðurlandi sem
haldinn var fjölkunnugur, einkar
fióðlegar aflestrar. *