Fálkinn


Fálkinn - 10.01.1958, Side 14

Fálkinn - 10.01.1958, Side 14
14 FÁLKINN HERRANÓTT. Framh. af bls. 3. hefir kvikmynd verið gerð eftir leik- ritinu og verið sýnd hér sem annars staðar við mikla aðsókn. Leiðbeinandi og leikstjóri er Bene- dikl Árnason, en Bjarni Guðmunds- son hefir þýtt leikritið. Leikendur eru Brynja Benediktsdóttir, Ragnar Arndals og Björn Ólafs úr 6. bekk, Þóra Gislason, Ólafur Mixa og Hauk- ur ’Filipps úr 5. bekk og Sigurður St. Hcigason, Ragwheiður Eggertsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson og Ómar Ragn- arsson úr 4. bekk. Maðurinn sem fyrstur bjó til postu- lín í Evrópu var þýski alkynistinn Johann Gottfried Böttger. Árið 1708 tókst honum að búa til rautt postulín, en hvítt postulín 9 árum síðar. Meðan hann stundaði lyfafræðanám í Berlín fékkst liann við að búa til gull, eins og margir í þá daga. En árið 1701 flýði liann til Dresden og þar tók Lárétt skýring: 1. sjávardýr, 6. grösin, 12. ókyrrði, 13. greiðist, 15. tveir eins, 10. komast, 18. litilsvirðandi heiti, 19. fangamark, 20. þjálfa, 22. á vettlingnum, 24. titill, 25. þvæla, 27. spilið, 28. útungun, 29. konungs, 31. bera, 32. spurnarfornafn, 33. greinir, 35. á sleða, 30. í bragga- hverfi, 38. greinir, 39. skelin, 42. skagi, 44. dimma, 46. kvenmannsnafn, 48. hljómar, 49. hittir, 51. stúlka, 52. reið- skjóta, 53. blést, 55. kraftur, 56. tveir eins, 57. ungviði, 58. niðurlagsorð, 60. fangamark, 61. konu, 63. skálin, 65. raðtala, ef., 66. rannsakar. Lóðrétt skýrnig: 1. liluti, 2. snemma, 3. ilát, 4. stétt, 5. fuglinn, 7. drottna, 8. streymdi, 9. þingmaður, 10. greinir, 11. gabbað, 12. gegnsæjar, 14. orkuver. 17. álfa, 18. hiblíunafn, 21. beitu, 23. skjólfat, 24. ógróið, 26. dans, 28. leikritaskálds, 30. greiðast, 32, ferð, 34. farvcgur, 35. mannsnafn, þf., 37. verkfæri, 38. við- urnefni, 40. gælunafn á konu, 41. ó- lieilbrigt, 43. ekki talandi, 44. kvilli, 41. sigta, 47. rústir, 49. sleipir, 50. rifrildi, 53. jurt, 54. rimi, 57. illfært, 59. þrír eins, 62. ónefndur, 64. frum- efni. Ágúst sterki hann að sér, í þeirri von að honum tækist að gera gull. En hann fann postulínið í staðinn, og varð forstöðumaðui' postulínsgerðar- innar í Meissen, þegar hún var stofn- uð 1710. En svo glæptist hann til þess að reyna að selja Prussum aðferðina til postulínsgerðarinnar. Það komst upp og Böttger var settur i fangelsi, og þar dó hann, illa haldinn, árið 1719. LAUSN Á NÆSTSÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lórétt ráðning: 1. Bjarkarlundur, 12. glóð, 13. snjór, 14. Enok, 16. ein, 18. nón, 20. urr, 21. TK, 22. hró, 24. slá, -26. ró, 27. þungt, 29. skári, 30. fá, 32. gervimáni, 34. Sa, 35. ull. 37. sá, 38. KI, 39. var, 40. geil, 41. TF, 42. Þ. Þ., 43. NIFE, 44. lið, 45. ha, 47. Re, 49. líf, 50. at, 51. handaband, 55. rs, 56. bóndi, 57. bugar, 58. KS, 60. agi, 62. til, 63. Ra, 64. ela, 66. tau, 68. þig, 69. rima, 71. súrna, 73. fata, 74. miskunnarlaus. Lóðrétt ráðning: 1. blik, 2. Jón, 3. að, 4. KS, 5. ann, 6. rjól, 7. lón, 8. ur, 9. de, 10. Unu, 11. rorr, 12. Geirfuglasker, 15. Króka- refssaga, 17. Árnes, 19. sláni, 22. hug, 23. ógrátandi, 24. skákþraut, 25. ári, 28. TF, 29. S. M., 31. áleit, 33. il, 34. safir, 36. lið, 39. vil, 45. hangi, 46. ha, 48. engin, 51. hóa, 52. di, 53. BB, 54. dul, 59. stím, 61. barn, 63. rits, 65. ami, 66. tún, 67. una, 68. þau, 70. A;S, 71. SU, 72. ar, 73. fa. „Daily Mirror“ er útbreiddasta dagblað í heimi og upplag þess kring- um 5 milljón eintök. Blaðið var stofn- að árið 1903. „Evening News“ er út- breiddasta kvöldblaðið. Það byrjaði að koma út 1881 og meðal-upplag þess er tæp 2.000.000 eintök. En út- breiddast allra tímarita er „Readers Digest". Af þessu mánaðarriti koma 28 útgáfur á 12 tungúmálum utan Bandarikjanna og er upplag þessara útlendu útgáfa kringuni 7 milljónir. En í Bandaríkjunum einum eru prent- uð 1015 milljón eintök af ritinu. Happdrætti Háskóla íslands Það faerist nú ört í vöxt að menn taki sig saman og kaupi raðir af miðum í Happdrætti Háskóla íslands þar sem vað eykur vinningslíkurnar. Dæmi: Einn bridge-'klúbbur hér í bænum keypti 20 hálfmiða í röð. Endurnýjunargjaldið var 400 krónur á mánuði, eða 100 krónur á mann. Á þessa röð af miðum vannst eitt árið kr. 84.250,00, því að í einum flokknum fengu þeir hæsta vinninginn og þar að auki báða aukavinningana. Kynnið yður hinn glæsilega vinningalista 2 vinningar á 500,000,oo 1,000,000,oo krór 11 „ 100,000,oo 1,100,000,oo „ 12 „ 50,000,oo 600,000,oo „ 71 „ 10,000,oo 710,000,oo „ 139 „ 5,000,oo 695,000,oo „ 11,015 „ 1,000,oo 11,015,000,oo „ 11,250 15,120,000,oo og munið að f jórði hver miði hlýtur vinning að við erum eina happdrættið sem greiðir 70% af veltunni í vinninga. að við greiðum yður vinningana í peningum að þér ráðið sjálfur hverning þér verjið vinningnum að vinningarnir eru skattfrjálsir Snúið yður því strax til næsta umboðsmanns, áður en miðarnir þrjóta, því að salan er mjög ör., Dregfið verðor 15. janúar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.