Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1958, Síða 10

Fálkinn - 07.03.1958, Síða 10
10 FÁLKINN BANQ£I KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 89; — Halló, frænka. Hérna vil ég komast af — Jæja, þá verð ég að hoppa af, því að ég — Þið verðið að koma nær, annars þori ég vagninum. Stansarðu ekki hérna? Nei, hún Vil komast i bátinn. Vertu sæl, og þakka þér ekki að stökkva. — Hægan, hægan, Klumpur. getur hvorki heyrt eða stansað. t yrir aksturinn, frænka. Við skulum taka mannlega á móti þér, — Velkominn aftur, Klumpur! Þú ert snill- — Já, ekki ber á öðru. Við erum komnir — Þetta er ljómandi brattur foss. Við skul- ingur í flóastökki. En það mátti ekki seinna fram á fossbrún, og Kobbi segir að það sé um setjast og halda okkur vel í, því að annars vera að þú kæmir. miklu meira gaman að þessum fossi. hrekkur maginn upp úr okkur. — Húrra! Þetta er fyrirtaks foss, Kobbi. — Boms! Já, þetta var sannarlegt boms. Fossinn var stærri en ég hélt, en hann Klumpur Mig kitlar svo í magann. Ef hún mamma sæi hefir komist í hann krappann fyrr ... svo líklega lifir hann þetta af líka. mig núna mundi hún signa sig og hrópa ... $ FERFALT DÝRARA EN GULL. Þegar Spánverjar komu til Suður- Ameriku forðum, sáu þeir að Indíánar við Pinton River í Columbia bjuggu til „livítt gull“ með því að blanda saman gulldusti og einhverju gráu dufti. Spánverjar kölluðu þennan blending „platino de Pinto“ eða smá- silfur frá Pinto. En það er þessi málmur, sem kallaður er platina nú á dögum. Þegar Spánverjar fundu málmgrýti, sem bæði platina og gull var í, greindu þeir gullið frá en fleygðu svo málmgrýtinu með platinununni. Á götunum í bænum Quibo söfnuðust smám saman fyrir stórir haugar af platínugrýti, og loks var farið að nota haugana til gatnagerðar. Löngu síðar uppgötvaðist að platín- an er mjög verðmætur málmur. Hún þolir 1800 stiga hita án þess að bráðna. Ryðgar ekki og missir ekki gljáann. Og þolir alls konar sýrur án þess að leysast upp. Og nú fór platínan að hækka í verði. Og menn fóru að leita að henni, eins og fyrr að gulli, og nú minntist einhver platínugrýtisins í Quibo. Götuflórinn var brotinn upp til að vinna úr honum platínu, og fátækl- ingarnir, sem liöfðu gert sér hús úr platínugrýti, urðu ríkir. Nú á dögum er platínan enn dýrari en hún var þá, því að hún er ómiss- andi i fjarstýrðar sprengjur og ýms atómvopn. Platínan kostar ferfalt meira en gull. * —0— Frúin: — Ætlarðu að segja mér, að þú hafir ekki heyrt þrumuveðrið í nótt? Hann: — Nei, en hvers vegna vakt- ir þú mig ekki? Þú veist að mér er ómögulegt að sofna í þrumuveðri. Húsfreyjan: — Já, eins og þér sjá- xS þá er morgunsól í herberginu. Stúdentinn: — Það gerir í rauninni ekkert til. Ég sé að það er dökkt vindutjald fyrir glugganum. Olsen: — Hérna í blaðinu stendur, að maður hafi bjargað konu frá drukknun. Hansen: — Það kalla ég ekki hreystiverk. Ég lagði líf mitt i söl- urnar frá því að bjarga ríkri stúlku frá að verða piparmey. Fanginn Pétur Pilsner hefir verið kvaddur inn til fangelsisstjórans sem segir afsakandi: — Því miður höfum við haldið yður viku of lengi í fang- elsinu. — Það gerir ekkert til, svarar Pét- ur. — Þér dragið liana bar frá þegar ég kem næst. Betlarinn (við dyrnar): — Góða frú, elcki gætuð þér gert svo vel að gefa mér gamla, útslitna skó? — Mér sýnist þér vera með svo góða skó á fótunum. — Já, það er nú meinið, þeir eru svo góðir að þeir eyðileggja alveg alvinnuna fyrir mér. Verjandinn: — Og ég bið réttinn að minnast þeirra málsbóta, að skjól- stæðingur minn er heyrnardaufur. Hann heyrir ekki einu sinni rödd samviskunnar. Læknirinn er að skoða sjúkling með stórar bláar kúlur framan á fót- leggjunum. — Hvers konar íþróttir iðkið þér — er það knattspyrna eða ishocky? — Nei, bridge, svarar maðurinn. Og hvenær sem ég scgi vitlaust spark- ar konan mín i mig undir borðinu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.