Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1958, Síða 14

Fálkinn - 07.03.1958, Síða 14
14 FÁLKINN GIFTUR PÚÐURKERLINGU. Framhald af bls. 9. að ég elski hana út af lífinu. Minna getur maður ekki kostað upp á 'hjú- skaparsæluna. Ef til vill mundi ekki öllum finn- ast gaman að vera giftur henni El- enu, én ... — Þetta er ekki nema mátulegt á mig, úr þvi að ég giftist púðurkerl- ingu, hugsaði Tómas með sér, og brosti i kampinn. „HINDENBURG“. Framh. af bls. 5. Skammt fyrir austan flugvöllinn liafði verið komið upp hjúkrunarstöð. Þar var aðeins einn læknir og nokkr- ar lijúkrunarkonur fyrst i stað, en smám saman bættust fleiri við, sjálf- boðaliðar. Spali og kona hans komu haltrandi. Hann liafði brotnað um öklann. Þau heyrðu rödd sem spurði: Talar nokk- ur þýsku hér? Spah fór með hjúkrunarkonu inn í lítinn klefa. Þar lá ungur maður, einn af áhöfninni, Erich Spehl. Hann langaði til að senda unnustu sinni skeyti. Spah skrifaði heimilisfangið. — Ég lifi, var allur textinn í skeytinu. En um leið og skeytið var komið af stað dó ungi maðurinn. í næsta klefa lá Lehmann kapteinn á maganum, allsnakinn að ofan. Þótt hann væri svo mikið brunninn, að ó- hugsandi var að hann lifði það af, var hann alveg rólegur og með fullri rænu. Niðri í skálanum var hjúkrunar- kona að skera einkennisbúninginn utan af manni, ef tii vili einum af foringjunum úr loftfarinu. — Talið þér þýsku? spurði hann. — N'ei, svaraði hún og laut niður að honum. — Þér eruð geðsleg stúlka, sagði hann. Og svo tók hann andvörpin. „ÞETTA VERÐUR GÓÐ MYND!“ Meðan þessu fór fram var Einar Thulin að leita að landa sínum, Birg- er Brink, sem hann liafði aðeins séð á mynd. Hann fann ekki Brink og símaði til Stokkhólms: — Á ég að senda fréttir eða leita að Brink áfram? Svarið kom um liæl: — Finn- ið Brinld Svo ók Thulin á Kimball-spítalann. Þar sá hann mann sitja á bekk, kol- svartan í framan. — Eruð þér Birger Brink? — Nei, þekkið þér mig ekki? Þetta var annar landi lians, Rolf von Heidenstam. — Hvað varð af Brink? spurði blaðamaðurinn. — Við vorum að tala saman þegar „Hindenburg“ flaug inn. Við litum út um gluggann í stóra skálanum. ■— Þetta verður góð mynd, sagði Brink og fór að sækja myndavélina sina . .. Eftir það sá enginn hann lifandi. Lehmann kapteinn lá áfram á Kimball-spítalanum. Hann hafði afár miklar þjáningar, en kveinaði aldrei. Hann vissi að hann mundi deyja, og hann gladdist þegar hann frétti að Max Preuss mundi hafa það af. Seinna um daginn hitti Lehmann Rosendahl kaptein. Þeir fóru að ræða um ástæðuna til slyssins. En allt var jafn ósennilegt. — Nei, sagði Lehmann að lokum. — Það hlýtur að liafa verið vitisvél í loftfarinu. Og svo hætti hann við: — En hver svo sem ástæðan er, verða öll loftskip að nota helium fram- vegis. Lehmann dó sama kvöldið og var þá dánartalan komin upp í 30 —■ 13 farþegar, 22 af áhöfninni og einn á vellinum. Rannsóknarnefndin komst að þeirri niðurstöðu, að jarðrafmagni hefði ver- ið til að dreifa — svokölluðum St. Elms-eldi. En tildrög slyssins verða aldrei sönnuð. Þeir þrettán farþegar sem fórust voru fyrstu mennirnir, sem biðu hana á farþegaloftskipi. Síðan hefir ekkert loftskip — ekki einu sinni „Graf Zeppelin“ flutt farþega fyrir borgun. * ÚR ANNÁLUM. Framhald af bls. 7. asta til vitsmuna og karlmennsku og mannvænlegasta fólkið, hvort það var ungt eður ganfalt, eins og blómi eður kjarni landsins væri útvalinn; and- Lárétt skýring: 1. umræðuefni í S. Þ., 12. er i vafa, 13. dalaskáld, 14. vatnsföll, 16. vond, 18. rödd, 20. keyra, 21. tónn, 22. eins konar beisli (þf.), 24. klæði, 26. er sagt, 27. heimsækja, 29. skynfæra, 30. stafur, 32. staðgengill liffæris, 34. að- alpersóna í rússneskri skúldsögu, 35. gælunafn þjóðhöfðingja, 37. ofbjóða, 38. gelti (fornt), 39. eiga sér stað, 40. smeygja, 41. stöng, 42. tvíhljóði, 43. jarðsögutímabil, 44. vera til leiðinda, 45. til hægri, 47. kall, 49. verslunar- mál, 50. tónn, 51. málfræðihugtak, 55. nikkel, 56. líkt rauða rúbíninum, 57. úrþvætti, 59. skólastjóri, 60. fljótið, 62. málmur, 63. þyngdareining, 64. bera, 66. forfeður, 68. létust, 69. spýtti, 71. greftrun, 73. hrygla, 74. Lágólfur. Lóðrétt skýring: 1. veiði, 2. hluta af sverði, 3. félag í Rvk, 4. eftirmáli, 5. spil, 6. láta heyra i sér, 7. gagn, 8. verslunarmál, 9. getur, 10. fiska, 11. gljái, 12. ill- hveli, 17. félagsheimili, 19. gælunafn á skóla, 22. forskeyti, 23. órakaður blettur, 24. sköpunargalli, 25. kven- mannsnafn, 28. málmur, 29. gull, 31. kýli, 33. sjór, 34. loftskip, 36. næra sig, 39. gras, 45. sannfæringin, 46. veisla, 48. baldnir, 51. vitgrönn, 52. tveir eins, 53. tónn, 54. heppni, 59. kramað og burðalítið lifði af. Þung- aðar konur dóu flestallar og allir þeir, sem fengu þá blásvörtu bletti, er henni fylgdu. Opt fóru þá tveir og þrír og jafnvel kvennmenn i bland með lík til graftar. Opt voru 8 og 10 greptraðir ó dag við eina kirkju. Sagt er, að 30 í senn liafi verið jarðaðir við Kálfatjarnarkirkju. í fjölmennum kirkjusóknum við sjósíðuna dóu ilót, 61. fjárliópur, 63. draugur, 65. að frátöldu, 66. mötuðust, 67. huglaus, 68. stórfljót, 70. frumefni, 71. öfugt samþykki, 72. samhljóðar, 73. íþrótta- félag. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. selskinsskór, 12. okra, 13. gljói, 14. Utah, 16. lán, 18. lóð, 20. tjá, 21. yl, 22. lem, 24. alt, 26. kl, 27. Keres, 29. Ölver, 30. pí, 32. Grindavík, 34. t. d., 35. ísa, 37. an, 38. ös, 39. hrá, 40. urga, 41. bú, 42. ær, 43. brún, 44. leg, 45. tu, 47. um, 49. æða, 50. ek, 51. gagnsamur, 55. ir, 56. Pipin, 57. fánar, 58. kg, 60. MÍR, 62. lim, 63. ku, 64. ara, 66. hia, 68. err, 69. raun, 71. svani, 73. kvöð, 74. skafrenningur. Lóðrétt ráðning: 1. skól, 2. ern, 3. la, 4. kg, 5. ill, 6. njóð, 7. náð, 8. Si, 9. ku, 10. ótt, ll. Rajk, 12. Ólympiuleikar, 15. Hálf- dánarhurð, 17. herra, 19. alvís, 22. leg, 23. meinbugir, 24. alvörumál, 25. tek, 28. Sn, 29. öa, 31. ísrek, 33. dá, 34. trúði, 36. Aga, 39. hræ, 45. tapir, 46. ös, 48. munir, 51. gim, 52. NN, 53. af, 54. ram, 59. gras, 61. nian, 63. krók, 65. auk, 66. hve, 67. ann, 68. Evu, 70. Na, 71. sr, 72, ii, 73. kg. nærri 200 fólks. í öllu Þverárþingi dóu 928, en í öllu landinu hérum 16.000 manns, eftir meiningu nærgæt- inna manna. Fitja-annóll nafngreinir 26 presta í Skálholtsstipti og 15 í Hólastipti, sem dóu úr Stóru-bólu. ,,Þar að auk skólameistaraefnið á Hólum og flest- öll prestaefni.“ Og sex sýslumenn. „Þar sem voru 6 systkin eður 7 Kuldi og fjdlaloft eru hressandi og lífgandi. Hjartað slser örar, taugarnar endurnærast. Húðin tekur einnig við meiri blóðstraum, en kuldi og væta draga fró henni verðmæt lífefni. Svo sem kunnugt er, hættir henni til að verða grófgerð, rauðleit og sprungin á pessum tíma órs. Einfaldasta róðið við pessu er að nota NIVEA-CREME, vegna pess að pað inniheldur Eucerit, sem bæði verndar húðina gegn utanaðkomandi óhrifum og stælir hana gegn óföllum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.