Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.01.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BÆjNQST HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 126. — Skelfing hafa þeir verið þreyttir, aS þeir — Ég skal sýna þér kofann minn meðan — Nei. Peli, þetta er ekki súpupottur, það skuii sofa enn. Heldurðu að það sé leið að þeir eru í draumalandinu. Ég hefi átt heima er lyftan mín. Ég verð nefnilega að fara upp vekja þá, Peli? — Ég þori ekki að ábyrgjast hérna alla mína ævi, en ég veit ekkert hvort i hæðlr til að vinna, oft á dag. nema tvo af þeim. það eru 400 eða 600 ár — timinn líður svo fljótt. — Viltu sjá hve góð lyftan er? Ég hefi aldrei — Jæja, hvernig líst þér á, Peli? Er það — Bumm-bummelumm! Var hún ekki fljót. Ég komið of seint í vinnuna, vegna lyftunnar. — ekki sniðugt? Hvað segirðu, eru til lyftur hefi gaman af glamrinu i henhi þegar hún rekst á Hún bregst aldrei. með hnapp? Það verð ég að kynna mér. gólfið. Segðu mér frá þessum hnapp. — Ef þið viljið komast upp á topp áður en þið — Góðan daginn, Klumpur. Nú tek ég uppgötv- — Sitjið þið eða standið vel. allir? Nú verðið gráhærðir megið þið ekki sofa lengur. Þeir unina iþína af þér, því að nú áttu að fara í lyftu. svíf ég. Þið sleppið við slæman og bratt- verða líka innkulsa á rassinum af því að sitja á Hann Gáttaþefur þarna ætlar að hjálpa okkur an spotta. Það var leitt að ég skyldlekki köldu grjótinu. spöl uppeftir. Skeggur er kominn í fótuna. fá að tala við hann Skegg, mér líst svo vel á hann. S^hrítli ur Ekki var laust við að Júliusi brygði er hann kom heim þreyttur eftir dags- ins erfiði og fann svohljóðandi orð- sendingu frá konunni sinni á eldhús- borðinu: — Ég fer í kaffi til hennar Elsu. Miðdegisverðurinn þinn er á blaðsíðu 102 í kokkabókinni. —0— Frúin hefir kvennasamkvæmi og Inga litla dóttir hennar kemur inn og spyr ofur alvarleg: — Heyrðu mamma, er það satt að við verðum að dusti þegar við erum dauð? — Já, það verðum við, væna mín. — Þá held ég að það liggi að minnsta kosti einn dauður maður undir rúminu minu. —O— Það bar við á norsku „dry cargo"- skipi, sem svo eru kölluð til aðgrein- ingar frá olísuskipunum, að 1. stýri- maður var allt annað en „dry", svo að skipstjórinn fann sig knúðan til að skrifa svolátandi i skipsbókina: „I. stýrimaður alveg stútfullur i dag." Þegar runnið var af stýrimanninum og hann sá þessa athugasemd í bók- inni, bað hann skipstjóra að strika þetta út, en hann þverneitaði. „Ég strika ekkert út, þvi að þetta er satt," sagði hann. Daginn eftir skrifaði stýrimaður skipsbókina og lauk bókuninni svona: „Skipstjórinn var alveg ódrukkinn i dag." —0— Pési Jitli spyr: — Er mjög heitt i helvíti, pabbi? — Hvernig dettur þér i hug að spyrja svona, barn? — Ég spurði bara vegna hennar ömmu sálugu. Henni var alltaf svo kalt meðan hún lifði. —O— Hann kom heim með rauða bletti á andlitinu og konan var ekki sein á sér að fara að yfirheyra hann: — Er þetta varalitur? — Nei, blóð, svaraði maðurinn. — ekki lengra að leita en til sunnudags- Það réðist fantur á mig inn á Snorra- ins var. Þá varst þú í veiði. braut. — Æ, mikið var það gott að það skyldi ekki vera annað verra. —0— — Þú getur nærri að Storm bölv- aði ferlega þegar ég skilaði honum grasklippunum hans, og hann sá að einn teinninn var brolinn! — Það má ekki koma fyrir, sagði frúin. — Næst verðurðu að fá léðar grasklippur hjá prestinum. —O— — Ég hcfi beðið hennar dóttur yð- ar, og hún sagði já. — Komið þér ekki til mín með kveinstafina yðar! Getið þér búist við öðru þegar þér gangið hér um eins og grár köttur á hverju einasta kvöld? —0— — Ég get ekki annað en hlegið að ykkur kvenfólkinu, sagði hann við konuna sína. — Þú segist hafa verið í búðum í allan dag, og ekki keypt nokkurn skapaðan hlut. — Þér ferst ekki að hlæja. Það er —O- 7202. — Eg er hrædd um að hann vanti einhvers konar fjörefni, því að hann ctur ekkert nema stólalappir og borð- fætur ...

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.