Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1959, Blaðsíða 2

Fálkinn - 30.01.1959, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN t ♦ Þetta eru skáparnir sem allar konur óska sér BOSCH Fjórar mismunandi stærðir heim- ilisskápa. Fást einnig handa verslunum og hótelum. BBÆODRIVIR OKMSSON H.F. Vesturgötu 3. — Sími 11467 UTSALA KARLMANNAFÖT. Verð frá kr. 500. — KARLMANNAFRAKKAR. Verð frá kr. 375. — KVENKÁPUR og DRAGTIR. Verð frá kr. 500. — GERIÐ GÓÐ KAUP — Klcðflerslm Aodrésar Andréuosar Laugavegi 3. sá ii i. i:ic . . . . © © © © © Heimilisfriður. ,— Ágætt! Þér kunnið hlutverkið svo vel að mér finnst þér ættuð að koma hingað upp og leika það. — Sjáðu hvað er í krukkunni! — Óskar! Sjáðu! Þarna er barn- fóstran okkar! — Á Havai er sama veðrið allan ársins hring. — Ifvað hefir fólkið þá til að taia um? —O— — Ertu viss um að foreldrum þín um líki, að ég komi heim með þér í kvöld? — Já, vertu ólirædd, Gudda mín. Við rifumst um það i lieilan kiukku- tíma. —0— Maður stóð fyrir rétti, sakaður um að liafa selt brennivín. Það gljáði á rautt nefið á honum eins og vita, og engum gat dulist hvers vegna nefið hafði orðið svona rautt. Þegar sækj- atndánn hafði lokið máti sinu tók verjandinn til máls: — Heiðraði réttur. Ég þarf ekki að segja mörg orð. Eg bið aðeins rétt- inn að lita á nef lcærða. Og getur þá nokkrum dottið í hug, að hann hefði selt brennivín ef hann hefði átt það? Maðurinn var sýknaður. —O— — Þegar við giftumst, Abígael min, ælla ég ekki að iíða, að nokkur lirófli við svo mikið sem einu liári á höfðinu á þér. — Æ, hvað segirðu! Fæ ég þá aldrei að fara í hársnyrtingu? —O— Gvendur í Gióru fór í kaupstaðinn og datt þá í hug, að gaman væri að fara í bað, þvi að þá var baðhúsið nýkomið. — Hvað mikið kostar að gutla af sér, sagði Gvendur. — Eina krónu, en svo höfum við tólf miða hefti fyrir tíu krónur, svar- aði afgreiðslustúlkan. Gvendur klóraði sér í hnakkanum. — Nei, ég ætla að sleppa því, — það er ekki víst að ég lifi ellefu ár enn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.