Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1959, Blaðsíða 16

Fálkinn - 30.01.1959, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN I GOLFTEPPI Munið islensku Wilton teppadréglana, liéttasta og besta teppa- efni, sem sést hefir hérlendis, ofiö úr íslenskri alull. Auðvelt er að verlsa við okkur, aSeins þarf aS gera pöntun, síSan sjáum viS um alla þjónustu, tökum mól, seijum saman og klæSum horna á milli, ibúSir, hótel, skrifstofur og samkomusali. Fólk út um land er heSiS aS senda nákvæm mál af þvi sem á aS teppaklæSa. — Einnig höfum viS ákveÖiS aS senda menn frá verk- stæSi okkar á eftirtalda staSi meS vissu millibili, eSa þegar um stór verk er aS ræöa: Akureyri, Akranes, Keflavík og Vest'mannaeyja. TEPPI H.F. Sími 14190. — Aðalstræti 9. $ Kuldi og fjallaloft eru hressandi og lífgandi. Hjartað slær örar, taugarnar endurnærast. Húðin tekur einnig við meiri blóðstraum, en kuldi og væta draga fró henni verðmæt lífefni. Svo sem kunnugt er, hættir henni til að verða grófgerð, rauðleit og sprungin ó pessum tíma órs. Einfaldasta róðið við pessu er að nota NlVEA-CREME, vegna pess að pað inniheldur Eucerit, sem bæði verndar húðina gegn utanaðkomandi óhrifum og stælir hana gegn óföllum. Búnaðarbanki íslands Austurstræti 5 Sími 18200 AUSTURBÆIAR-ÚTIBU Laugavegi 114 — Sími 14812 HIM>f]AR-ÚTIBIÍ Laugavegi 3 — Sími 14810 IITIBU Á AKURETRI BANKINN flnndJt öll ínnlend bflnkflviðskiptj, tekur d móti fé í sparisjóð og hldupareikning. Bankinn er sjálfstæð stofnun, undir sérstakri stjórn, og er eign ríkisins. í aðalbankanum eru geymsluhólf til leigu. Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkisins, auk eigna bankans sjálfs.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.