Fálkinn


Fálkinn - 13.03.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 13.03.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BÆNCJ^T HLUMPIIR Myndasaga fyrir börn 135. — VeriS þið nú blessuS og sæl, bæSi Gler- — Væri ekki rétt aS þvo þilfariS. Hér hefir — Burt meS þig, Peli! Annars villistu í augnaglámufjölskyldan og Everest! — Littu veriS svo mikiS ráp og rölt, meS skítuga fæt- moldbylnum. FarSu og athugaSu hvaS hann nú vel kringúm þig, Pingo, svo aS þú getir ur. Ég sópa hérna, og þú getur sópaS uppi, Skeggur er aS gera, og ruggaSu honum svo- lýst þessu öllu þegar þú kernur heim. Klumpur. lítiS ef liann er ekki sofnaSur. — ÞaS er auSséð að langt er síðan hér hefir komið sópur. Maður vex líklega aldrei upp úr því að hafa gaman af að sópa. — Hvað er nú þetta. Mér sýn- ist það Hkt þvi fremsta eða aft- ast af nöðru. Ætli mér sé óhætt að kippa í þaS? — Upp með þig lagsi! Ég á þennan reyk'liáf. Hvaða væl er þetta? Hva-hva-Hvað er þetta? Iiver ert þú? — Ég er prófessor, og heiti Mogens. — Og ég heiti Klumpur. Fyrirgefðu að ég togaði í rófuna á þér. — Skyldu allir prófessorar vera með svona — Skelfing ganar hann. Að hverju skyldi — Afsakaðu prófessor. Getum við ekki langa rófu? Hann hlýtur að hafa týnt ein- ihann vera að leita? — Ætli þetta sé prófess- hjálpað þér til að leita? —Bara að þið gætuð hverju. Það var svei mér gott að við sópuðum orinn með tuttugu spurninga getraunina? það! Ég er að leita að mausangúsum. þilfarið. * jSfcrítlur ^ — Það er það smávægilega, sem bakar manni mestu raunirnar. — Það segirðu satt. Þegar maður kemur heim af kendiríi er miklu minni vandi að finna húsið en skrá- argatið. —0— Tveir rosknir bændur hittust í kaupfélaginu i byrjun desember. — Jæja, sagði annar, — hefurðu pantað jólabrennivínið þitt? — Já, og ég hefi fengið það og drukkið það upp. — Ég hélt að þú ætlaðir að geyma það til jólanna? — Ég vildi ekki hætta á það. Hver veit hvort maður lifir svo lengi. —O— í Dumfries í Englandi kostar það 54 pund að liafa dreng í heimavist- arskóla, en fyrir stúlluir er verðið aðeins 36 pund. En ráösmaðurinn ber því við að strákarnir éti miklu meira, því að stúlkurnar séu alltaf að hugsa um að megra sig. —O— HÚN VAR BARA FYRIR! Hann liafði verið piparsveinn ára- tugum saman og komist vcl af. Loks- ins giftist hann, en það stóð ekki lengi, því að konan strauk frá honum. Þegar einn af vinum hans spurði, hvort hann tæki það ekki sárt að konan hefði yfirgefið hann, svaraði sá gamli: — Æ, ég veit ekki hvað segja skal. Hún var alltaf fyrir mér í eldhús- inu þegar ég var að sjóða mat- inn. — Jæja, þá kemur lögrieglan og blaðaljósmyndararnir bráðum. Á ég að halda á skammbyssunni yðar með- an þér lagið yður svolítið til?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.