Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1959, Blaðsíða 2

Fálkinn - 22.05.1959, Blaðsíða 2
2 FALKINN MEÐ KVEÐJU FRÁ FÖÐUR SÍNUM. — Þegar minningarathöfnin fór fram í tyrkneska sendiráðinu á Belgrave Square um t>á 15 Tyrki, sem fórust í flugvél er þeir voru að fara til London til samninga um Kypur, mættu þar tveir synir Menderes forsætisráðherra með blóm- sveig og skiluðu kveðju frá föður sínum, sem enn var rúmliggjandi eftir meiðslin, sem hann hafði hlotið í fyrrnefndu flugslysi. Þótti það mikil furða að hann skyldi komast lífs af. KJÖRSKRA til alþingiskosíiiinga í Reykjavík er gildir frá 1. maí 1959 til 30. apríl 1960 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 16. maí til 6. júní að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga klukkan 9 f. hád. til klukkan 6 e. hád. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgar- stjóra eigi síðar en 6. júní næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. maí 1959. Gunnar Thoroddsen. tttMfa/uð koUwwUð 'tottátt'oy ... það er eðlilegasta ráðið til að Iáta húðina dökkna vel og fallega. Hörundslitur stúlk- nanna og fingerð húð litlu barnanna þarf- nast serstakrar verndar Nivea-smyrslanna. En þeir, sem vilja dökkna skjótar, og vera lengur í einu í sólbaði, ættu að nota NIVEA- Ultra-oliu, sem verndar betur gegn sólbruna. X -o

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.