Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 08.02.1961, Blaðsíða 3
NILFISK verndar gólfteppin... Óhrein gólfteppi slitna fljótt — því að sandur, smásteinar, glersalli og öninir gróf ólireinindi, sem berast inn, setjast djúpt í teppin, renna til, þegar gengið er á þeim, og sarga nndirvefnaðinn. Mölurinn er ekki síður hættulegur — og vinnur skemmdarverk sín helzt í skugga undir húsgögnunum. NILFISK liefur nægilegt sogafl og afburða teppa-sogstykki, sem rennur mjúklega yfir teppin og djúphreinsar jafnvel þykkustu teppi fullkomlega. NILFISK slítur alls ekki teppunum, þar sem hún hvorki bankar né burstar. Auk þess að vera bezta tepparyk- sugan, er NILFISK lang fjölvirkust, því að henni fylgja 10 sogstykki, þ. e. tvöfalt fleiri en nokkurri annarri ryksugu, auk þess sem fáanleg eru mörg aukastykki, t. d. bónkústur, fatabursti, hárþurrka og málningar- sprauta. Aðrir 3M I.f i S K víirburðir: ★ Stillanlegt sogafl. ★ Hljóðlaus gangur mótors. ★ Laus hjólagrind, sem losuð er á augnabliki, þegar það hentar, t. d. í stigum. ★ Hentug og vönduð áhalda- hilla fylgir. ★ Tæming er hreinleg og auðveld, þar sem velja má um og nota jöfnum höndum tvo hreinlegustu rykgeyma, sem þekkjast í ryksugum, þ. e. MÁLMFÖTU eða PAPP- ÍRSPOKA. ★ Dæmalaus ending. NIL- FISK ryksugur hafa verið notaðar hérlendis jafnlengi og rafmagnið, og eru flestar í notkun enn, þótt ótrúlegt sé. ★ Fullkomna VARAHLUTA- og VIÐGERÐAÞJÓNUSTU önnumst við. AFBORGUIVARSKILMÁLAR ScnilUMiB utn allt lantl. Sími 1-26-06 Suðurgata 10 Reykjavík. Klippið Sendið undirrit. myndalista yfir NILFISK ryksugu með upplýsingum umverð, greiðsluskilmálao.s.frv. NAFN: HEIMILISFANG: Vikublað. Utgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Rttstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavík. Simi 12210. — Myndamót; Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f. GREINAR: Vinur minn Púlli. Haraldur Á. Sigurðsson segir frá hæglát- asta, rólyndasta og nægjusam- asta Islendinga, sem uppi hef- ur verið Barizt með báðum aBilum. Fyrri hluti spennandi frásagnar úr heimsstyrjöldinni síðari. Niður- lagið birtist í næsta blaði Gengur drykkjuskapur í erfðir? Athyglisverð grein um nýjar rannsóknir á sviði erfðafræð- innar Sálfræðilegar teikningar. Les- endur eiga að teikna myndir af manni og konu á pappírs- örk, lesa síðan greinina og fá vitneskju um skapgerðarein- kenni sín Fyrir og eftir klippingu Tízkan í Lagos Sjá bls. 6 Sjá bls. 10 Sjá bls. 13 Sjá bls. 16 Sjá bls. n Sjá bls. 18 GETRAUNIR: Nýjung: Auglýsingagetraun. Stór glæsileg verðlaun Sjá bls. 21 Fimmti hluti hins vinsæla Bingó- spils Sjá bls. 21 Verðlaunakrossgáta Sjá bls. 27 SMÁSÖGUR: Á villigötu eftir Doris Lessing Sjá bls. 8 Silfurskjöldurinn eftir Terenc Molnar Sjá bls. 28 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar um skrif- stofustúlkur Sjá bls. 1-4 Glens um Mormóna og fleira fólk Sjá bls. 12 Kvenþjóðin, ritstjóri Kristjana Steingrímsdóttir Sjá bls. 2-4 & 25 Astró spáir í stjörnurnar fyrir lesendur Sjá bls. 81 Stúlkan á forsíðunni okkar brosir sinu blíðasta brosi, þar sem hún heldur um skíðin sín og stafina sína. Loksins er komið skíðaveð- ur, hvítt yfir allt og glaða- sólskin, að minnsta kosti þegar þetta er ritað. En það er svo sem eftir veðr- áttunni að vera farin að hella úr sér, þegar blaðið kemst fyrir sjónir lesenda. (Ljósm. Anita Wilbanks.).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.