Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1961, Blaðsíða 28

Fálkinn - 27.09.1961, Blaðsíða 28
*-J4el(kveitlil oniur 125 g heilhveiti 100 g hveiti 3 tsk lyftidufti Vz tsk salt 1 tsk. sykur 80 g smjörlíki IV2 dl mjólk, ágæt súr. Öllu þurru blandað saman, smjörlík- ið mulið í, vætt í með mjólkinni. Deigið hnoðað sem minnst. Skipt í tvennt, flatt út með lófanum í kringlótta köku, á stærð við undirskál, sem er skorin í 4 Heilhveitiskonsur. Smálandskringlur. þríhyrninga. Sett á smurða plötu, pikk- að með oddmjóum hníf, smurt með rjóma. Bakað við mikinn hita 250°, í 8— 10 mínútur. Klofið borðað með smjöri og osti eða marmelaði. ÓDÝRAR SMÁKÖKUR, en seinlegar. JJmálanJLilnnfylur 150 g smjörlíki 2 dl súr rjómi V2 dl sykur 6 */? dl hveiti 1 msk hjartasalt Grófur sykur. Rjómi og sykur, þeyttur (ef ekki til súr rjómi, er safi úr V2 sítrónu settur út í). Þar út í er hrært köldu, bræddu smjörlíkinu og hveitinu, sem sáldrað hefur verið með hjartasaltinu. Deigið hnoðað, látið bíða á köldum stað. Mótaðar mjóar lengjur, búnar til kringlur. Dyfið í grænan sykur, bakað ljósbrúnar við 200°. -JJanellölm 250 g hveiti 80 g flórsykur 180 g smjörlíki 3 tsk kanell, fullar V2 tsk negull 1 egg Kaffikrem: 2 eggjarauður 3 msk sykur 3 tsk hveiti, fullar 21/2—3 dl kaffi, sterkt. Kaff ibráð: 200 g flórsykur 3—4 msk sterkt kaffi. Ofan á: Valhnetur, kokteilber eða kókósmjöl. Kanelkökur. sem prjónuð er á sokkaprjónum og nota má gamafganga í. Efni: nál. 50 g svart, 30 g grænt og 20 g ljósara 6 þætt sportgarn. 5 sekkja- prjónar nr. 3. Fitjið upp 96 lykkjur með svörtu garni skipt á 4 sokkapj. (24 1. á prjón), prjónið 14 cm 1 1. st. og 1 1. br., prjónið 1 umferð slétt og því næst 6 cm slétt og brugðið og síðan 1 umf. slétt. Nú er byrjað á ljósa litnum og prjónuð 1 umf. slétt, og nú er tekið úr fyrir kolli á þennan hátt: 1 umf.: * 2 snúnar saman, 19 1. brugðn- ing, 2 1. slétt saman, 1 1. brugð- in *, endurtekið frá *—* 3svar. 2. umf.: * 2 snúnar saman, 17 1. brugðn- ing, 2 1. slétt saman, 1 1. brugð- in*, endurtekið frá *—* 3svar. Haldið áfram á þennan hátt, í hverri umferð fækkað um 2 1. á brugðningunni, þar til 24 1. eru eftir (6 1. á prjón). Prjónuð 1 umferð slétt, án þess að nokk- uð sé tekið úr, prjónið því næst 2 1. saman alla næstu umferð, og síðan er prjónuð 1 umferð slétt. Garnið slitið frá, dragið endann gegnum lykkjurnar, sem eftir eru og gangið vel frá honum. Svarta röndin brotin tvöföld inn að röngu, földuð með lausum sporum. Öllu þurru sáldrað á borð, smjörlíkið saxað í, vætt í með egginu. Hnoðað. Flatt út, stungnar út kringlóttar kökur, sem settar eru á smurða plötu. Bakaðar við meðalhita (225°) í 5 minútur. Þegar orðnar kaldar, eru kökurnar lagðar saman með kaffikremi. Allt þeytt saman. Soðið, hrært stöðugt í á meðan, kælt. Ef vill er gott að setja 2—3 msk af þeyttum rjóma í kremið, þegar það er orðið kalt. Kökurnar skreyttar með sykurbráð. Á miðjunni er fest V2 velhnetu eða koktailberi. Einnig má nota kókósmjöl.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.