Fálkinn


Fálkinn - 08.11.1961, Blaðsíða 25

Fálkinn - 08.11.1961, Blaðsíða 25
Plisseruð TERRYLENE PILS ....... Nýtízku BLtJSSUR................ CREPESOKKABUXUR................. Stíf SKJÖRT..................frá PEYSUR OG GOLFTREYJUR Aldur: nál. 2 ára. Stœrð: Brjóstvídd 56 cm. Sídd frá öxl 42 cm. Efni: 250 g ljósblátt, 20 g hvítt 3þrætt ullargarn. Prjón- ar nr. 2V2 og 3.5 hnappar. 19 1 = 6 cm, 22 umf. = 5 cm. Mynztrið: 1. umf. (réttan): slétt með hvítu garni. 2. umf. (rangan): slétt með hvítu garni. 3.—4. umf.: sléttprjón með bláu garni. 5. umf. (rétt- an): * 2 1. slétt hvítt, 2 1. slétt blátt *, endurtekið frá *—*. 6. umf. (rangan): eins og 5. umf. nema brugðin. 7.—10. umf.: sléttprjón með bláu garni. Endurtakið þessar 10 umf. sem mynda mynztrið. Vt pilsið: Fitjið upp 180 1. með ljósbláu garni á prj. nr. 3 og prjónið 5 cm. sléttprjón. Prjónið nú fyrstu 6 umf. í mynztrinu, prjónið síðan slétt- prj. með ljósbláu, þar til síddin er 30 cm. Nú eru teknar úr jafnt 80 1. og prjónaðar 2 umf. brugðning (1 sl. 1 br.) á 100 1., sem eftir eru. Fellt af. Hinn helmingurinn prjónað- ur eins. Bakið: Fitjið upp 92 1. með Ijósbláu garni á prj. nr. 3 og prjónið eina umf. brugðna. Prjónið síðan mynztrið. Eftir 3 cm er fellt af fyrir handveg hvorum megin 4,2X2, 3X1 1., og jafnframt er bakinu skipt í tvennt í miðju og hvor helm- ingur prjónaður fyrir sig. Þeg- ar handvegurinn er 11 cm, er fellt af fyrir öxl 3X8 1. og 111. sem eftir eru felldar af í einu. Framstykkið: Prjónið eins og bakið, þó óklofið, þar til 11 cm, þá fellt af fyrir hálsmál- inu. Fyrst 8 miðlykkjurnar og síðan er hvor helmingur prjón- aður fyrir sig og fellt af 3, 2, 2X1 1. hálsmegin. Ermar: Fitjið upp 44 1. á prj. nr. 2i/2 og prjónið 5 cm breiða brugðningu (1 sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 3, 12 1. auknar í jafn yfir prjóninn. Prjónið 18 cm. sléttþrjón, aukið út í 1 1. 7 sinnum með 2 cm. millibih beggja vegna. Þegar ermin er 23 cm., er fellt af fyrir hand- veg beggja vegna: 3, 2, 9X1> 3X2, 2X3, 4 1. og 10 miðlykkj- rnar felldar af í einu. Kraginn (helmingur): Fitj- ið upp 33 1. með bláu á prj. nr. 3 og prjónið sléttprjón. í 6. umf. eru auknar í 5 1. jafn á prjóninum. Þegar kraginn er 3 cm eru felldar af 3X1 1. að framanverðu. Garnið slitið frá. Takið upp 12 1. í kantinum að framah og prjónið á þær á- samt 47 1., sem fyrir voru 6 umf. af mynzturröndinni, en í öfuga átt, byrjið á 6. umf. og endið á 1. umf.; þannig að garðaprjónröndin yzt. Að síð- ustu eru prjónaðar 5 umf. sléttprjón með Ijósbláu. Feilt af. , Frh. a bls, 33 kr. 594.00 — 195.00 — 125.00 — 262.00 Loðfóðraða poplin HETTUKÁPAN MANON kr. 1475.00 Loðfóðraða poplin HETTUKÁPAN MANET — 1475.00 Yattfóðraða POPLINKÁPAN MAMSELLE — 1518.00 (MAMSELLE er með loðkraga og lausri hettu). FALKINN 25

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.