Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1962, Page 27

Fálkinn - 07.02.1962, Page 27
£jrnurt krauí Þegar við ætlum að taka á móti mörgum gestum er nokk- uð seinlegt að smyrja brauð en margir kjósa það fram yfir kökur. Hér er sýnt hvernig flýta má dálítið fyrir sér; þótt brauðið líti snoturlega út. Notið formbráuð, sem skorið hefur verið í sneiðar að endilöngu. Hrærið 125 g. af smjöri, hrærið saman við það saxaðri steinselju ef til er, frönsku sinnepi eða papriku, dálítið af pipar og 1 matsk. af sítrónusafa. Gerið ráð fyrir að smyrja 2 tegundir af brauði. Hafi'ð ofan á annari: Harðsoðin egg, fylltar olivur, kryddsíld kapers- t korn og aspargus. Ofan á hinni: Sardínur, saxaðar, soðnar eggjahvitur, rækjur. einn Notið beittan hníf til að skera brauðið með, athugið, að það sé jafn þykkt. Allar skorpur skornar af. Smyrjið lengj- urnar með hrærðu, krydduðu smjöri. tveir Raðið álegginu á eins og myndin sýnir. Á fyrri lengjunni eggjasneiðar, olivur og kryddsíld, sem vafin hefur verið utan um kapers, raðað ofan á, í miðjunni aspargus. Á seinni lengjunni sardínur, söxuð eggjahvíta í miðjunni, skreytt með rækjum og steinselju. þrír Fallegt er að setja hlaup yfir áleggið. Notið tært soð, 12 blöð í líterinn. Sett varlega ofan á brauðið, þegar það er allt að því hlaupið. Geymið brauðið, þar til það er full hlaupið. fjórir Notið beittan hníf til að skera brauðið í bita 2—2j£ cm. breiða. Sett fallega á föt. ÍM í ^jöbklflduMí og saumið vinstri hliðar- saum D. Saumið fóðrið í skrið- fötin, látið réttuna á efninu snúa saman. eins og örvarnar sýna. Snúið við, þannig að réttan komi út. Saumið hliðar- saum E. Festið fóðrið við hliðarsaumana. Saumið rennilásinn í innanfótar, saumur F. Buxnaskálmarnar fald- aðar að neðan. Hnappa- gat og hnappar saumað í axlirnar. Ef vill er hægt að setja 12 cm. langan rennilás í saum E. Hver ferhyrningur = 5 cm. á kant. Sníðið fóður eftir mynstrinu, brotna línan sýnir, hversu langt það nær niður. Saumið fram og bakstykkin saman, hvert um sig, í saumun- um, sem merktir eru C.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.