Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1962, Blaðsíða 5

Fálkinn - 18.09.1962, Blaðsíða 5
úrklippusafnið Sendið okknr spaugilegai klausur, sem þér rekizt á { blöðum og tímaritum. Þér fálð blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. ii! leigu Kjallaraherbergí er tíl léigu. Sérinngangur og aðgangur að baði með öðmm. Aðeina roglu samur kvenmaður kemur til greina. Uppiýsingar í sima Morgunblaðið 30 júní 1962 Sendandi: bgb. Fískífrscðíngar veikjast silögglcga af taugaveikibróöur með álcggi ( io. 2<)> Morgunblaðið 24. ágúst 1962 Send.: Bjarni Zophoníasson. Fljótfærni hefur rnörgum orðið að hjótii, Timinn 10. ágúst 1962 Sendandi: M. Ásgeirsson. Akuriiesingar veiða laxinn AKRANESI. 21. júlí. — Einvarð- ur Albertssun, 14 ára, sem lieima á á Vesturgötu 85, veiddi á flóð- inu í gær 10% punda lax 1 ósnum í Berjadalsá. Laxinn var akfeitur og nýgenginn úr hafinu. Helga móðir hans matreiðir hann í h«~ deginu í dag. Morgunblaðið 22. júlí 1962 Send.: Sigrún Guðmundsdóttir. Drrkmnerkiö (24. okt.—22 nóv.V: Þessi vika verður ekki nærri eins vifPaurðasnauC og likur voru n — ef til vill þvert S móti. hví ýmislegt ^ gerist i. víkunni, en ekki verður úr hvf. og úr því QBtSr™ bað ekki gerðist nú, verfiur vlssulega hiö á því að svo verfSi. Heiiiadagur vikunnar er laugardágur. Vikan 12. júlí 1962 Send.: Starfsfólk Vesturbæjar apóteks. STÚLKA ÓSKAST, aðcins stúlka með barn. kemur til greina, helzt stúikubarn. Cetur unnið úti. Sími 5)250. (2209 Vísir 23. ágúst 1962 Sendandi: V. B. Ó. HÉRBERGf með aðgang að eld kvenmann. Upp). Kambsveg 20 niðri eítir lcl. 6 (2075, Visir 8. ágúst 1962 Send.: Þórey Eyþórsdóttir. iSkiS sund! STUNDIÐ SKÍÐI! BORGARÞVOTTAHÚSIÐ Síinnr: 17260 — 17261 — 18350 Leikskrá Landsleilts. Send.: Steinunn Bergsteins. Vinnan. Taktu starf þitt alvarlega, en aldrei sjálían þig. rnaiTniiiiiTri'ffiimiM'TiffiiBiiiirirtTiiiirm' TitnT- Predikarinn og púkinn Frestaðu ekki til morguns því, sem þú getur gert í dag X«5 iLzi sxms wnr Nei, því að þá getur verið komið verkfall. Iþroftamyndin Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur bandarískt tímarit það eftir að kynþokki og skíðahlaup, séu mest dýrk- aðar íþróttir á Norðurlöndum. Ljósmyndin Það var ljósmyndari, sem sagði okkur, að ef lóan væri ekki svona algengur fugl, þá væru til miklu betri myndir af henni. Bláa blóðið Eins og kunnugt er af blaða- skrifum, hafa spænskir aðals- menn mjög löng og glæsileg nöfn. Eitt sinn kom spánskur og tiginn aðalsmaður um nótt í þorp í Suður-Frakklandi og vakti upp gestgjafa á hóteli Gestgjafinn opnaði gluggann og spurði: — Hver er þar? Aðalsmaðurinn anzaði: — Don Juan Pedro Ramirez de Villanuova, greifi af Malafra, riddari af Santiago, jarl af Alacantra. — Því miður herra minn, sagði gestgjafinn, fyrir svo margar persónur hef ég ekki rúm. Góða nótt. Og glugganum var skellt aftur. IVIenningin Það stóð reiknispróf yfir í barnaskólanum. Allir voru önnum kafnir nema Pétur litli. Hann virtist engan áhuga hafa á tölum. Hann bjó bara til pappírsflugvélar í óða önn úr sjálfum próförkunum, og kastaði þeim yfir bekkinn. Kennarinn kom auga á þetta DOI\ll\ll Konan min segir, að eitt sé sameiginlegt með pönnukökum og ást. Maður verður að njóta hvorutveggja, á meðan það helzt heitt. og um leið og hann tók fram athugasemdabókina sagði hann: — Þetta er afleitt, Pétur. Kennarinn hristi höfuðið. Pétur varð ákafur og svar- aði strax: — Ég get búið til miklu betri flugvélar. sá bezti Saga þessi gerðist fyrir nokkrum árum. í þann mund fór verðlag hœkkandi bæði til sveita og sjávar. í sveit einni á Suðurlandi voru tveir dýralæknar. Ekki vitum við hin réttu nöfn þeirra, en hitt vitum við, að þeir voru nafnar og þess vegna skulum við bara kalla þá Jóna. Þeir voru báðir upp- nefndir og var sá eldri kallaður Jón dýri, en hinn Jón rán- dýri. Nú ber svo við að belja veikist á bæ einum í sveitinni og þar sem nœst ekki í Jón dýra, er Jón rándýri beðinn um að líta á skepnuna. Hann sko'ðar hana vandlega og segir bónda að hún fái fullan bata. — Og hvað tekurðu svo fyrir þetta? spyr bóndi. — Þetta verða 500 krónur, segir Jón rándýri. Það kemur hik á bónda og hann verður all kyndugur á svipinn, svo að læknirinn segir: — Þykir þér þetta dýrt? — Nei, nei, segir bóndi með hœgð, ég var bara að hugsa um, hvað mikið ég skuldaði eiginlega honum Jóni dýra. VÍSIMAKEPPNI FÁLKANS Allmargir botnar hafa þegar borizt við fyrsta fyrri- partinum um síldina. Frestur er þrjár vikur svo að enn er tími til að senda botna. Við höldum keppninni áfram og hér kemur nýr fyrripartur: Verðlag okkar stöðugt stígur. Stefnir gengið niður á við? FAUKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.