Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1962, Blaðsíða 6

Fálkinn - 18.09.1962, Blaðsíða 6
MÞímI Diai Ditul IÞial ætíi c£ðl • Byrjiö daginn með UIAL • Lndið daginn með DIAL Herldsölub. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ REYKJAVÍK SMÁIR SEM PÓLAR-RAFGEYMA þetta og fá góða menn til að' ræða um þau. Hvernig væri til dæmis, að þið tækjuð fyrir hjónaskilnaði. Ég gæti nefnt ykkur fjölmörg dæmi um börn, sem hafa orðið hart úti vegna skilnaðar foreldra og Gamlar syndir og nýjar. hreinlega farið í hundana af Þegar ég var lítil var mér þeim sökum. Áður en ég hætti kennt lagið og textinn „Seztu þessu pári, langar mig að hérna hjá mér, ástin mín“. víkja aftur að skólagöngunni. Nýlega var ég í samkvæmi Það er dálítið, sem mér finnst með nokkrum kunningjum endilega þurfa að koma fram: mínum og tókum við þá að Það er sama hversu kennslu- syngja gömul og ný dægur- kerfið og skipulagið er gott. lög. Meðal annars sungum við Ef kennararnir eru ekki nógu lagið, sem ég nefndi áðan. góðir, þá næst aldrei nógu Einn kunningi minn sagðist góður árangur.Égtel það lang- hafa lært textann öðruvísi en samlega mikilvægast fyrir ég, og þess vegna langar mig skólakerfið okkar, að hæfir til að biðja þig að birta text- menn veljist í allar kennara- ann í heild, ef það er nokkur stöður. Það hefur komið fram leið. Er það ekki rétt hjá mér, í blöðum, að margir snjallir að höfundur textans sé Stein- kennarar hafa horfið til ann- grímur Thorsteinsson? arra starfa vegna lágra launa- Fríða. kjara kennarastéttarinnar. Hversu lengi skyldi það eiga Svar: að dragast, að launamálum Nei, höfundurinn er ekki kennara verði kippt í lag? Steingrímur Thorsteinsson, held- Með þökk fyrir birtinguna. ur Jón frá Ljárslcógum, sem var H. J. vinsœlt skáld og söngvari hér í eina tiö, en lézt um aldur fram. gvar: Hann var til dæmis einn af yis tökum undir kröfu H. J. meðlimum MA kvartettsins, sem um ag launamálum kennara er enn í dag vinsælasti söng- verSi kippt { iag ]liS snarasta. kvartettinn hér á landi. Ein neynljiar hefur veriö skrifað Ijóöabók er til eftir Jón frá geysilega mikiö um þetta, svo Ljárskógum, „Garnlar syndir og aS m(íiiS nlýtur aö vera Ijóst nýjar“ og kom út á forlagi peimt sem um þessi mál fjalla, Helgafells J9j7. 1 bókinni er aö hVaö svo sem biöinni kann aö finna textann, sem Fríöa minnist valda. Eins og fram hefur komiö á og birtist hann í heild hér á t blööum nýlega og menn hafa eftir, samkvœmt ósk hennar: heyrt i útvarpsauglýsingum er fariö aö bjóöa kennurum tvöföld LAGTEXTI laun ef þeir vilji koma út á land, (Queen Lilinoqualani: Ahola Oe) þar sem skorturinn er mestur. — ViÖ þökkum fyrir hugmynd- Seztu hérna hjá mér, ástin mín, ina um hjónaskilnaöi og munum horföu á sólarlagsins roöaglóö taka hana til athugunar. Vænt- — særinn Ijómar líkt og anlegar eru í nœstu blööum gulliö vín, Fálkans greinar, sem fjalla um léttar bárur kveöa þýöan óö. ýmis vandamál daglega lífsins Viö ölduniö eins og skólagöngu barnanna. 1 og aftanfriö þessu blaöi er til dæmis athyglis- er yndislegt aö hvíla þér viö hliö verö grein, sem viö vildum ráö- — live dýrlegt er leggja öllum foreldrum aö lesa, í örmum þér Hún birtist á síöu 8, 9, 10 og 11 aö una — og gleyma sér. og nefnist: Barniö á götunni. Fleiri tillögur um efni af þessu Skólaganga. tarji væru vel Þegnan-. Kæri Fálki. Beztu þakkir fyrir greinina Bridge. um skólagöngu íslenzkra Kæri Fálki. barna í síðasta blaði. Það var Mig langar til að leggja fyr- gaman að heyra álit þessara ir þig svolítið vandamál, sem þekktu skólamanna og einnig komið er upp í einkalífi mínu. kom greinin á hárréttum tíma, Það getur vel verið, að ykkur einmitt, þegar barnaskólarnir finnist það hlægilegt og lítil- voru að hefjast og allir for- mótlegt, en það er það ekki eldrar hugsuðu um börnin og í mínum augum. Ég er nýgift skólana. Mér finnst að blöðin og hjónabandið hefur að sjálf- ættu að gera meira af því að sögðu verið fjarskalega ham- taka fyrir vandamál eins og ingjusamt eins og við er að 6 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.