Fálkinn - 10.04.1963, Qupperneq 3
VeljiS Certina,
og þér eignist úr,
sem þér getið treyst.
Certina úrin eru gangviss
og þau eru falleg,
höggþétt, vatnsþétt og
hafa óbrjótanlega fjöSur.
Árs ábyrgS fylgir.
Q, CERTINA
14. tbl. 30. árs'. 10. apríl 1963
VEKÐ 20 KBÓNXJB
GREINAR:
Með Bessa í borginni. FÁLK-
INNbirtir nokkrarsvipmyndir
af hinum vinsæla gamanleik-
ara, Bessa Bjarnasyni ......
................. S.já bls. 8
Þeg-ar Jón Marteinsson fíflaði
biskupsdótturina. Allir þekk.ja
Jón Marteinsson úr Islands-
klukku Kil.ians. í þessari
grein segir Jón Gíslason hina
raunverulegu sögu Jóns Mar-
teinssonar ...... Sjá bls. 14
Vegrurinn suður. FÁLKINN
heimsækir vegavinnuflokk,
sem vinnur að gerð nýja
Keflavíkurvegarins S.já bls. 16
„íþróttir liafa aldrei verið mitt
hobbý.“ FÁLKINN ræðir við
Sigurð Sigurðsson, íþrótta-
fréttaritara útvarpsins ....
............... Sjá bls. 20
SÖGUR:
Sjómaðurinn og nunnan, smá-
saga eftir Erling Poulsen ..
.................Sjá bls. 12
Tíu mínútur fyrir níu, spenn-
andi sakamálasaga eftir R. E.
Aller ...........Sjá bls. 18
Öriagadómur, hin ný.ja fram-
haldssaga Fálkans eftir Garet
Alton. Enn geta nýir lesendur
byr.jað að fylgjast með sög-
unni ............ Sjá bls. 22
Lagt á borð fyrir forstjórann,
litla sagan eftir Willv Brein-
holst............Sjá bls. 32
ÞÆTTIR:
Kvikmyndaþáttur, Kvenþjóð-
in eftir Krist.jönu Steingríms-
dóttur. Að þessu sinni eru
birtir eggjaréttir til páskanna.
Heyrt og séð, Pósthólfið,
Astró spáir í stjörnurnar,
myndasögur, Stjörnuspá vik-
unnar, heilsíðu verðlauna-
krossgáta, myndaskrítlur o.fl.
FORSÍÐAN:
,,Er það ekki svona, sem þið
myndið fegurðardísirnar ykk-
ar?“ sagði Bessi B.jarnason
leikari, þegar við tókum
þessa forsíðumynd af honum.
Sjá grein og myndir á blað-
síðu 8, 9, 10 og 11. (Ljósm.
Jóhann Vilberg).
:
Otgefandi: Vikublaðið Fálk-
inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal
(áb.). Framkvæmdastj.: J6n
A. Guðmundsson. Auglýsinga
stjóri: Högni Jónsson. Aðset-
ur: Ritstjórn og auglýsingar;
Hallveigarstig 10. Áfgreiðsla,
Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík.
Símar 12210 og 16481 (auglýs
ingar). — Verð í lausasölu
20.00 kr. Áskrift kostar 60.00
kr. á mánuði, á ári kr. 720.00.
Prentun: Félagsprentsm. h.f.
*
■...
'