Fálkinn


Fálkinn - 10.04.1963, Blaðsíða 39

Fálkinn - 10.04.1963, Blaðsíða 39
Stœrsta úrvatið WmBm ■ -, * ■ llllllil i|Í lllill ■■ HfJSGÖGN FRA FLESTFM FRAMLEIÐEADFM LANÐSIXS Solnsiaðir: 700 fermeírar Skeifan hefur um langt árabil verið leið- andi húsgagnaverzlun landsins. Enda sel- ur Skeifan húsgögn frá velflestum fram- leiðendum sem hér starfa. Heilir 700 fer- metrar af Skeifu-gólfi í Kjörgarði eru þaktir af húsgögnum, af öllum hugsan- legum gerðum og stærðum, stökum mun- um sem heilum settum. I Skeifunni má fá flest, sem til gagns og prýði er á hverju heimili. Dagstofusett gerðir, Borðstofu- sett gerðir, Svefnherbergissett gerðir. SEYÐISFIRÐI: Hjörtur Hjartarson. HÖFN, HORNAF.: Þorgeir Krist- jánsson. NESKAUPSTAÐ: Haraldur Berg- vinsson. AKUREYRI: Húsgagnaverzl. Einir. BORGARNESI: Húsgagnastofan. Gjafakort Skeifunnar leysa vandann við val á tækifærisgjöfinni. SKEBFAIM KJÖRGARÐI. Sími 16975. B-deildin Þessi deild Skeifunnar í Kjörgarði, tekur til sölu ýmiskonar notuð en vel meðfarin húsgögn. B-deildin hefur ávallt til margs- konar notuð húsgögn á mjög hæfilegu verði. Þar fást jafnt stakir munir og samstæð sett. B-deildin bætir úr þörf við- skiptamannanna og leitast við að gefa þeim góða og örugga þjónustu. Þegar þér skiptið um húsgögn, stíl, efni eða lit, þá er Skeifan staðurinn, þar sem þér fáið húsgögn eftir eigin vali og losnið við þau, sem henta yður ekki lengur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.